Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 37
Aðferð félagsráðgjafa UYDEL, sam- starfsaðila Hjálparstarfs kirkjunnar í Kampala, er sú sama og aðferð félags- ráðgjafa Hjálparstarfsins sem aðstoða fólk í félagslegri neyð á Íslandi: Að stuðla að sterkari sjálfsmynd krakk- anna, aukinni virkni og verkfærni svo þau geti séð sér farborða á mannsæm- andi hátt. Í verkmenntamiðstöðvunum er boðið upp á nám í tölvuviðgerðum og almennri en einfaldri rafvirkjun, fatasaum og fataprjón, töskugerð, sápugerð, hár- greiðslu og förðun, eldamennsku og þjónastarfi. Kennt er fyrir hádegi en boðið upp á frístundastarf og íþróttir eftir hádegi. Eitt af því sem unglingarnir geta lagt stund á er dans og trumbusláttur en í Kampala er vinæslt að ráða danshópa til að sýna hefðbundinn dans í veislum við ýmis tækifæri. Dansinn og tón- listina geta unglingarnir þannig nýtt sér til framfærslu. Almennt ríkir góð stemning í miðstöðvunum og greinilegt að unglingunum líður þar vel. Við messu í Hallgrímskirkju þann 21. janúar síðastliðinn afhenti Hallgríms- sókn Hjálparstarfi kirkjunnar hátt í fjórar milljónir króna sem söfnuðust í Hallgrímskirkju á síðasta ári. Um 20 ár eru liðin frá því farið var að gera tilraunir með messusamskot í Hallgrímskirkju og urðu þau fljótlega að föstum lið. Á jólafundi sóknarnefndar í Hallgríms- sókn var ákveðið að úthluta 4 milljón- um króna úr líknarsjóði kirkjunnar til hjálparstarfs og kristniboðs, en sjóð- urinn hefur tekjur sínar af framlögum, bænastjaka og söfnunarbauknum Grænu tunnunni. Auk þess bað Hallgrímssöfnuður Hjálp- arstarf kirkjunnar að koma 1 milljón króna úr líknarsjóði í landssöfnunina „Vinátta í verki“ til stuðnings þeim sem áttu um sárt að binda vegna náttúru- hamfaranna á Grænlandi í júní 2017 þegar flóðbylgja gekk yfir smáþorpið Nuugaatsigq. Hamfarirnar kostuðu fjögur mannslíf og gífurlegt eignatjón. Í ávarpi sínu minntist Einar Karl Har- aldsson, gjaldkeri safnaðarins, sér- staklega á innanlandsstarf Hjálpar- starfsins sem hefði fært mörgum tækifæri til þess að brjótast út úr víta- hring fátæktar og menntunarskorts, og sagði meðal annars: „Við hér í Hall- grímssöfnuði höfum valið Hjálpars- starfið og Kristniboðssambandið sem meginfarvegi fyrir hjálpar- og boðunarstarf vegna þess að við treyst- um þeim og við vitum að þessar stofn- anir hafa til að bera fagþekkingu og réttu tengslin innanlands sem og á al- þjóðavettvangi til þess að rækja köllun sína þannig að þeir fjármunir sem hér safnast komi í réttan stað niður og gagnist sem best.“ Hjálparstarfið þakk- ar kærlega fyrir stuðninginn! Í verkmenntamiðstöðvunum er kennt á prjónavél en stelpan á myndinni er einmitt í peysu sem hún prjónaði sjálf. Krakkarnir læra að flétta og sauma töskur sem þau geta svo selt á markaði. Stelpurnar sem læra fatasaum geta annað hvort starfað fyrir aðra í framhaldinu eða stofnað eigið fyrirtæki og selt kjólana sem þær sauma. Tölvuviðgerðir og rafvirkjun eru vinsælar námsgreinar sérstaklega meðal stráka. Unglingarnir læra að baka, elda mat og bera hann fram. Eftir hádegi eru tónlist og íþróttir á dagskrá í verkmenntamiðstöðvunum. Kristín Ólafsdóttir fræðslufulltrúi Hjálpar- starfs kirkjunnar og Kristján Þór Sverrisson fræðslufulltrúi Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga tóku við framlögum Hallgríms- söfnuðar úr hendi Einars karls Haraldssonar gjaldkera Hallgrímssóknar (fyrir miðju). Sama aðferð í starfi á Íslandi og í Úganda Bestu þakkir til Hallgrímssóknar fyrir rausnarlegt framlag til starfsins Margt smátt ... – 5 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 C -C 3 1 8 1 F 4 C -C 1 D C 1 F 4 C -C 0 A 0 1 F 4 C -B F 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.