Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 35
Hjálparstarf kirkjunnar hefur sent valgreiðslu í heimabanka til landsmanna á aldrinum 30–80 ára upp á 2.400 krónur en við erum að safna fyrir aðstoð við börn og unglinga í fátækrahverfum í Kampala, höfuðborg Úganda. Aðstoðin við unga fólkið er veitt í samstarfi við Lútherska heimssambandið (LWF) í Úganda og Ugandan Youth Development Link, UYDEL, í fátækrahverfum í Rubage, Nakawa og Makindye sem eru stór hverfi í Kampala, höfuðborg Úganda. Verkefnið hófst fyrir ári síðan en við ætlum að aðstoða 1.500 börn og ungmenni á aldrinum 13–24 ára á þrem árum eða um 500 á ári. Við viljum að unga fólkið fái þjálfun sem gefur þeim betri möguleika til að fá störf og að þau geti komið undir sig fótunum. Þau fá svo líka fræðslu um kynheilbrigði og rétt sinn til heilbrigðis- þjónustu. Tæplega 70% þátttakenda í verkefninu árið 2017 voru stúlkur og flestir voru á aldrinum 15–19 ára. Gott samstarf var við samfélagsleiðtoga um það hvaða ung- lingar þyrftu helst á aðstoð að halda og við einkafyrirtæki sem buðu unga fólkinu í starfsnám eftir námið í verkmenntamiðstöðvunum. Vændi og glæpir eru því miður oft eina leiðin sem ungmenni í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda, sjá til að lifa af. Í verkmenntamiðstöðvum sem Hjálparstarfið styður fær unga fólkið hins vegar tækifæri til að læra iðn sér til framfærslu og komast þar með út úr þeim vítahring sem fátæktin viðheldur. Miðstöðvarnar bjóða líka upp á öflugt íþrótta- og tómstundastarf. Í miðstöðinni í Makindye-hverfi er nú meðal annars öflugt lið kvenna í blaki. Á árinu 2017: • stunduðu 658 ungmenni starfsnám í hárgreiðslu, rafvirkjun, fataiðn, prjón, dans- og sönglist og tóku þátt íþróttum. • fengu 30 sjálfboðaliðar þjálfun í að veita jafningjafræðslu um kynheilbrigði og rétt til heilbrigðisþjónustu en þeir héldu svo námskeið fyrir samtals 1.899 ungmenni um kynheilbrigði, réttindi og skyldur og úthlutuðu 16.000 smokkum. • tóku 300 unglingar þátt í þriggja daga námskeiði í verslunarfræðum og 60 tóku þátt í að mynda sparnaðarhópa. • var haldin vinnustofa með leiðtogum í samfélaginu og öðrum hagsmunaaðilum til að veita upplýsingar um verkefnið og afla stuðnings samfélagsins við það. Gefum þeim séns! Við erum ánægð með fyrsta ár verkefnisins og leitum stuðnings til að halda starfinu áfram. Margt smátt ... – 3 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 C -D 6 D 8 1 F 4 C -D 5 9 C 1 F 4 C -D 4 6 0 1 F 4 C -D 3 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.