Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 41
Þegar innrétta á fyrirtækið er tilvalið að nýta sér sérþekkingu starfsfólks Fyrirtækjaþjónustu IKEA. . Í KUNGFORS línunni er að finna vegghirslur, aukahluti og opnar hirslur sem henta fullkomlega fyrir veitingastaði og fageldhús. Hjá IKEA fæst vefnaðarvara eins og rúmföt og handklæði sem henta einstak- lega vel fyrir hótel og gististaði. Skandinavískur einfaldleiki er vinsæll. Hjá IKEA fæst smekklegur og stílhreinn borðbúnaður fyrir veitingastaði. „Við eigum úrval af vörum sem eru vottaðar til notkunar í atvinnuskyni, sem þýðir einfaldlega að þær þola enn meira álag,“ segir Guðrún Hlín Þórarinsdóttir hjá Fyrirtækjaþjónustu IKEA. Fólk notar gjarnan orðið heim-ilislegt til að lýsa stað sem það hefur heimsótt og haft jákvæða reynslu af. Heimilislegur gististaður eða veitingastaður er staður sem lætur fólki líða vel. IKEA hefur sérhæft sig í heimilislífi fólks og veit nákvæmlega hvernig á að gera hlutina heimilislega. Það gildir einnig um rekstur eins og veitinga- og gististaði þar sem veita á þjónustu sem þarf að uppfylla vissar gæðakröfur en líka skilja við viðskiptavininn með notalega tilfinningu sem fær hann til að langa til að koma aftur. Starfsfólk fyrirtækjaþjónustu IKEA þekkir vöruúrval verslunarinnar manna best og veitir persónulega ráðgjöf við allt frá vali á vörum til heim- sendingar. Góð ráð og tímasparnaður „Vöruúrvalið er auðvitað gríðar- lega mikið og fjölbreytt þannig að við getum uppfyllt flestar óskir fólks og flestir ættu að finna þann stíl sem leitað er eftir. Við eigum einnig úrval af vörum sem eru vott- aðar til notkunar í atvinnuskyni, sem þýðir einfaldlega að þær þola enn meira álag,“ segir Guðrún Hlín Þórarinsdóttir hjá Fyrirtækjaþjón- ustu IKEA. „Þarfir þeirra sem leita til okkar eru afar misjafnar en í grunninn þá vilja viðskiptavinirnir fá ráðgjöf og spara tíma. Það er ein- mitt sú þjónusta sem við veitum.“ Ánægðir viðskiptavinir koma aftur Umsvif fyrirtækjaþjónustunnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár og hún eru þar nú sjö starfs- menn. „Það er mikið að gera, sem er afar ánægjulegt, og þeir sem koma til okkar koma yfirleitt aftur þannig að við finnum fyrir ánægju með þjónustuna. Það er þetta persónulega samband sem skiptir máli til að við náum að sinna verk- efninu vel og viðskiptavinurinn sé ánægður með útkomuna,“ segir Guðrún Hlín. Hún segir fyrirtækjaþjónustuna hafa verið mörgum gisti- og veit- ingastöðum innan handar við val á öllu frá teskeiðum til innrétt- inga þannig að það safnist hratt í reynslubankann. „Þessi reynsla nýtist að sjálfsögðu öllum sem leita til okkar hvort sem óskað er eftir ráðgjöf við hvernig best sé að innrétta rými eða við val á húsgögnum og smávöru.“ Það sé misjafnt hve mikla aðstoð fólk vilji og þurfi. „Það getur vafist fyrir sumum að velja innréttingar og stærri húsbúnað á meðan öðrum þykja servíettur og kertastjakar snúnara mál, en við getum sem betur fer leiðbeint öllum.“ Hörðu og mjúku málin Guðrún segir af nógu að taka þegar á að nefna vörur sem henti vel starfsemi eins og gisti- og veit- ingastöðum en af nýjungum sé Heimili að heiman Hjá IKEA fæst allt sem prýða má fallegt hótel eða veit- ingastað. „Við eigum úrval af vörum sem eru vottaðar til notkunar í atvinnuskyni, þær þola enn meira álag,“ segir Guðrún Hlín Þórarinsdóttir hjá fyrirtækjaþjónustu IKEA. KUNGSFORS línan mjög spenn- andi. „Hún er hönnuð í samstarfi við sænska kokkinn Maximillian Lundin sem býr yfir 20 ára reynslu sem atvinnukokkur.“ Línan inni- haldi vegghirslur og aukahluti, og opnar hirslurnar henti fullkomlega fyrir veitingastaði og fageldhús. „Svo til að fara í mýktina þarf líka vefnaðarvöru eins og rúmföt og handklæði, auk borðbúnaðar og annarrar smávöru. Það eru alltaf einhverjar tískusveiflur í þessu eins og öðru en almennt er ljóst yfirbragð og skandínavíski ein- faldleikinn vinsæll. Við hljótum að teljast sérfræðingar í því,“ segir Guðrún Hlín. Guðrún segir viðskiptavina- hópinn afar fjölbreyttan og þarfirnar misjafnar. Þar séu stór og smá fyrirtæki, verktakar og einnig einstaklingar. „Við sinnum hverjum viðskiptavini með þarfir viðkomandi í huga og getum bent fólki á leiðir eða vörur sem það hefði mögulega ekki komið auga á sjálft. Í grunninn má segja að þeir sem leiti til okkar séu að fá aðstoð við að einfalda lífið svolítið.“ KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 4 . M A R S 2 0 1 8 ALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 D -0 3 4 8 1 F 4 D -0 2 0 C 1 F 4 D -0 0 D 0 1 F 4 C -F F 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.