Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 57
Byggingastjóri viðhalds
Akureyri er stærsti bær landsins
utan höfuðborgarsvæðisins og
eru íbúar um 18.500. Akureyri
er mikill menningar- og
skólabær. Bærinn er miðstöð
athafnalífs og þjónustu fyrir
allt Norðurland og iðar af
mannlífi allan ársins hring. Fyrir
utan hið eiginlega bæjarland
Akureyrar við botn Eyjafjarðar
eru eyjarnar Grímsey og
Hrísey hluti sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn leggur áherslu á
að veita íbúum bæjarfélagsins
góða þjónustu á öllum sviðum
og hlúa þannig að samfélagi
sem er gott til búsetu.
capacent.is/s/6451
Meistaranám á byggingarsviði eða önnur haldgóð menntun
sem nýtist í starfið.
Þekking a byggingaframkvæmdum.
Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
Góð almenn tölvukunnátta kostur.
Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði.
Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða.
Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
3. apríl
Umsjón með viðhaldi og endurbótum fasteigna.
Gerð viðhaldsáætlana.
Stýring framkvæmda.
Eftirlit með framkvæmdum.
Samskipti og þjónusta við leigutaka og þjónustuaðila.
Tilfallandi verkefni á Umhverfis- og mannvirkjasviði.
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða byggingarstjóra í viðhaldi og endurbótum eigna. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Verkefnastjóri á
nýframkvæmdadeild
Akureyri er stærsti bær landsins
utan höfuðborgarsvæðisins og
eru íbúar um 18.500. Akureyri
er mikill menningar- og
skólabær. Bærinn er miðstöð
athafnalífs og þjónustu fyrir
allt Norðurland og iðar af
mannlífi allan ársins hring. Fyrir
utan hið eiginlega bæjarland
Akureyrar við botn Eyjafjarðar
eru eyjarnar Grímsey og
Hrísey hluti sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn leggur áherslu á
að veita íbúum bæjarfélagsins
góða þjónustu á öllum sviðum
og hlúa þannig að samfélagi
sem er gott til búsetu.
capacent.is/s/6452
Gerð er krafa um háskólapróf í verk-, tækni- eða
byggingarfræði, eða sambærilegt háskólapróf sem nýtist í
starfi.
Þekking á gatna- og byggingaframkvæmdum.
Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði.
Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða.
Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
3. apríl
Umsjón með nýframkvæmdum og endurbótum fasteigna-
og gatnamannvirkja.
Gerð nýframkvæmdaáætlana.
Stýring framkvæmda.
Eftirlit með framkvæmdum.
Tilfallandi verkefni á umhverfis- og mannvirkjasviði.
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í nýframkvæmdir og endurbætur eigna.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Söluráðgjafi
capacent.is/s/6479
Menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af sölustarfi á sambærilegum vörum
Reynsla af sölu á fyrirtækjamarkaði sem og þekking á
hugbúnaði
Reynsla, þekking og áhugi á tæknimálum nauðsynlegur
Góð tölvu- og enskukunnátta skilyrði
Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
3. apríl
Sala á rekstrarvörum
Sala á öðrum vörum og þjónustu
Verkefnaöflun og kynningar á þjónustu
Heimsóknir til viðskiptavina
Tilboðs- og samningagerð
Kennsla og innleiðing lausna
Optima ehf. óskar eftir að ráða söluráðgjafa til starfa í sterkt teymi söluráðgjafa. Viðkomandi söluráðgjafi mun sinna viðskiptavinatengslum
við sinn hóp viðskiptavina sem og afla nýrra viðskiptavina. Viðskiptavinahópurinn eru meðal annars stór og öflug fyrirtæki. Optima var stofnað
1953, nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.optima.is
Lykileiginleikar viðkomandi eru framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfni og miklir
söluhæfileikar.
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-0
D
2
8
1
F
4
D
-0
B
E
C
1
F
4
D
-0
A
B
0
1
F
4
D
-0
9
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K