Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 62
Au pair USA
Íslensk fjölskylda óskar eftir að ráða
au pair í heilt ár frá og með í ágúst.
Umsóknir sendist Jóhönnu á joagp@hotmail.com
Hjúkrunarfræðingur óskast við Dvalar-
og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík
Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir
hjúkrunarfræðingi til starfa í 80-100% starf. Um er að ræða
framtíðarstarf.
Á Jaðri eru 12 hjúkrunarrými og 5 dvalarrými.
Heimilið var nýlega stækkað og allt tekið í gegn.
Þar er vinnuaðstaða með því besta sem gerist.
Nánari upplýsingar veitir Inga Kristinsdóttir, forstöðumaður, í
síma 857-6605
Skriflegum umsóknum ber að skila til forstöðumanns Jaðars fyrir
12.apríl 2018
Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum
sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ.
Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir,
Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri
er Ólafsvík í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík – og veðrið er að sjálfsögðu alltaf
gott undir Jökli!
Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna.
Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður
bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi.
Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir,
golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík.
Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma.
Snæfellsbær
Forstöðumaður
Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is
Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl 2018.
Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt
rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á
heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Þorsteinn Sigvaldason, upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er
að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og
viðkomandi stéttarfélags.
Flokksstjóri veitna hjá Veitum Mosfellsbæjar
MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF FLOKKSSTJÓRA VEITNA
Laust er til umsóknar starf flokkstjóra veitna hjá veitum Mosfellsbæjar. Veitur hafa aðsetur í Þjónustustöð
Mosfellsbæjar. Þjónustustöðin sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála.
Flokkstjóri Veitna vinnur við viðhald og nýlagnir vatns- hita og fráveitu Mosfellsbæjar í samræmi við útgefnar
verkbeiðnir og í samstarfi við verkstjóra veitna. Meðal verkefna starfsmanns er uppsetning á mælagrindum í
nýbyggingum og upplýsingagjöf vegna þeirra. Starfsmaður sinnir útköllum í samræmi við samkomulag þar um.
Um 100 % starf er að ræða. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru
leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Veitur heyra undir umhverfissvið Mosfellsbæjar.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Menntun í pípulögnum eða önnur
sambærileg menntun er æskileg
• Reynsla í vinnu við dreifikerfi veitna er skilyrði
• Suðuréttindi er kostur
• Íslenskukunnátta er skilyrði
• Almenn ökuréttindi skilyrði
• Dugnaður, frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði
í vinnubrögðum er nauðsynleg
• Nám í jarðlagnatækni kostur
Þáttastjórnandi Ísland í dag
Við leitum að nýjum liðsmanni í öflugt teymi dagskrárgerðarfólks til
að taka þátt í að stýra frétta- og mannlífsþættinum Íslandi í dag.
Í starfinu felst almenn dagskrárgerð, viðtöl við viðmælendur þáttarins,
vinnsla innslaga og eftirfylgni með vinnslu á efni.
Um er að ræða 100% starf til framtíðar.
Hæfniskröfur:
• Starfsreynsla úr fjölmiðlum er nauðsynleg.
• Mjög gott vald á íslenskri tungu.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og öryggi í framkomu.
• Geta til að vinna vandað efni hratt og örugglega.
• Frumkvæði og metnaður.
Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl nk.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á radningar.syn.is
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
4
D
-3
9
9
8
1
F
4
D
-3
8
5
C
1
F
4
D
-3
7
2
0
1
F
4
D
-3
5
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K