Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 63
Lynghálsi 13 110 Reykjavík Sími 540 8000 Fax 540 8001
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með
öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og
þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Umsókn merkt: Vörustjóri
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Bessi H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Lyfjasviðs, bessi@icepharma.is
Vörustjóri á Lyfjasviði
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vörustýring og greining birgða
• Gagnagreining og verðlagseftirlit
• Samskipti við erlenda birgja, dreifi ngaraðila og yfi rvöld
• Þátttaka í viðskiptaþróun, útboðs- og áætlanagerð
• Þátttaka í teymisvinnu innan deildar og sviðs
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi greiningarhæfni og Excel kunnátta
• Þekking á innkaupum og AGR innkaupakerfi nu er kostur
• Reynsla af lyfjamarkaði er kostur
• Þjónustulund, fagmennska, skipulagshæfni og frumkvæði
• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku og ensku, kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur
Icepharma leitar að metnaðarfullum
og drífandi einstaklingi í nýtt spennandi starf
Umsóknarfrestur: 3. apríl Umsóknir: atvinna@icepharma.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
Vilt þú breyta heiminum?
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar við Tækniskólann
Nánari upplýsingar um störn má nna á vefsíðu Tækniskólans www.tskoli.is/laus-storf
Umsækjendur skulu hafa fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í viðkomandi
kennslugreinum, sbr. lög nr. 87/2008. Sakavottorð fylgi umsókn.
Kennari í stærðfræði / eðlisfræði
Kennari í líræði / efnafræði
Kennarar í raðngreinum
Kennari í tölvuleikjagerð
Kennari í vefþróun
Kennari í málmiðngreinum
Kennari á tölvubraut
Kennari í tækniteiknun
Kennari í hlutastarf í skipstjórn
Kennari í dönsku, aeysing í 1 ár
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
atvinnu-kennarar+adstodarskolast.pdf 1 23.3.2018 12:10:56
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 4 . M A R S 2 0 1 8
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-4
8
6
8
1
F
4
D
-4
7
2
C
1
F
4
D
-4
5
F
0
1
F
4
D
-4
4
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K