Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 66
Hjúkrunarfræðingur
Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir hjúkrunarfræðingi
með faglegan metnað og áhuga á þátttöku í faglegri
framþróun í framtíðarstarf. Starfshlutfall 50-100%.
Staða er laus fljótlega og einnig haustið 2018.
Afleysingastarf í sumar kemur einnig til greina.
Sóltún er heimilislegt hjúkrunarheimili með umvef-
jandi starfsumhverfi og hefur á að skipa öflugum
hópi starfsmanna með ríkulegan metnað fyrir vellíðan
og lífsgæðum íbúanna. Í Sóltúni er sérstök áhersla á
gæðastarf, þróun þjónustu, jákvæðni og virðingu.
Allar upplýsingar veitir
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma
590-6211 eða á tölvupóstfang: annagg@soltun.is
Umsóknir sendist rafrænt á www.soltun.is
Starf í gæðadeild Ísteka
Starfssvið: Yfirferð á gæðatengdum skjölum, ýmiss gæðatengd
eftirlit, umsjón með skjalakerfi, innri úttektir og önnur tilfallandi
verkefni.
Hæfniskröfur/menntunarkröfur: Æskilegt að viðkomandi hafi
háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða reynslu af vinnu við
gæðamál.
Góð skrif- / málfærni í íslensku og ensku, samskiptahæfileikar,
nákvæmni, sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki og reglusemi.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á bryndis@isteka.com.
Umsóknarfrestur er til 06.04.2018
Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum
(biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði.
Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir
samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í
USA. Ísteka er á lista Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki.
Skólastjóri Skipstjórnarskólans
og Véltækniskólans
Starfið er laust til umsóknar
nánar á www.tskoli.is/laus-storf
Umsóknarfrestur til og með 6. apríl.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
skolastjori-skip+vel.pdf 1 23.3.2018 12:11:44
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störn er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störn þar.
Starfssvið
Verkstjóri Gæðastjóri/Aðstoðarverkstjóri
· Þekking og reynsla af fiskvinnslu og sjávarútvegi
· Reynsla af stjórnunarstörfum
· Góð íslensku- og enskukunnátta
· Góð almenn tölvukunnátta
· Rík hæfni í mannlegum samskiptum
Umsjón og ábyrgð á daglegum störfum
s.s. innvigtun á fiski, á framleiðslu,
móttöku pantana og útskipun á fiski.
Rótgróið fyrirtæki í fiskvinnslu og ferskfiskútflutningi óskar eftir að ráða öfluga
einstaklinga til starfa við gæðaeftirlit og verkstjórn.
Hæfniskröfur
Starfssvið
· Próf í HACCP gæðakerfi
· Þekking og reynsla af fiskvinnslu og sjávarútvegi
· Góð íslensku- og enskukunnátta
· Góð almenn tölvukunnátta
· Rík hæfni í mannlegum samskiptum
Umsjón og ábyrgð á gæðaeftirliti s.s. sýnatöku,
skráningum í gæðakerfi og eftirfylgni gæðastaðla.
Umsjón og ábyrgð á gæðahandbók og aðstoð
við almenna verkstjórn.
Hæfniskröfur
·
·
·
Um er að ræða tímabundið starf til eins árs en viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Starfshlutfall er 100% og vinnutími er frá 7.30 til 16.30.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist.
Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Nánari upplýsingar veita:
Hörður Theódórsson – hordur@vinbudin.is og Emma Á. Árnadóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700.
Ertu með
lipurð á lager?
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og
dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera
eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á
sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn
sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti
einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Við óskum einnig eftir fólki í sumarafleysingar
við afgreiðslu í Vínbúðir um allt land.
Nánari upplýsingar á vinbudin.is
STARFSMAÐUR Á LAGER OG Í SÖLU
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Almenn lagerstörf
• Þjónusta við viðskiptavini
• Móttaka og úrvinnsla pantana
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund
• Stundvísi og samviskusemi
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Gott viðmót og hæfni til samskipta
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslenskukunnátta
• Enskukunnátta er kostur
Við leitum að öflugum einstaklingi í 100% starf í dreifingarmiðstöð.
Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og
dreifingu í Vínbúðir.
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
4
D
-4
8
6
8
1
F
4
D
-4
7
2
C
1
F
4
D
-4
5
F
0
1
F
4
D
-4
4
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K