Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 67
HREINGERNINGARKONA ÓSKAST
Tæplega fertug, langveik kona á einhverfurófinu sem búsett er í
Kópavogi óskar eftir íslenskri konu til að þrífa hjá sér, 30-50 ára.
Íbúðin er 66 fm.
Umsækjandi þarf að vera:
• Líkamlega og andlega hraust
• Stundvís, hlý, þolinmóð, sveigjanleg
Vinnufyrirkomulag
Um er að ræða þrif tvisvar í viku ca. 2 tíma í senn.
Hreint sakavottorð er skilyrði.
Umsóknir berist til adstodarkona@gmail.com fyrir 5. apríl 2018
CONSULAR ASSISTANT
(SUMMER TIME TEMPORARY / PART-TIME)
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar
stöðu Consular Assistant í tímabundið hlutastarf.
Umsóknarfrestur er til 6 apríl, 2018.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu
sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a
temporary part time position of Consular Assistant.
The closing date for this postion is April 6, 2018.
Application forms and further information can be found
on the Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Please send your application and resumé to :
reykjavikvacancy@state.gov
BLIKKSMIÐIR - RAFVIRKJAR -
AÐSTOÐARMENN
Starfsvettvangur okkar er aðallega á sviði nýrra loft
ræsikerfa og þjónustuverkefna, auk allra almennra
blikksmíðaverkefna.
Okkur vantar bæði blikksmiði og rafvirkja auk aðstoðar
manna, helst með reynslu, til starfa á þessum vettvangi.
Í boði er góð vinnuaðstaða. Mikil vinna fram undan.
Vegna mikilla fyrirliggjandi verkefna,
vantar okkur starfsfólk:
1. Blikksmiði, í smíðavinnu og
uppsetningar.
2. Rafvirkja, í tilfallandi tengivinnu
við loftræsingar og tilheyrandi.
3. Starfsfólk í þjónustudeild, við
nýleg og eldri loftræsikerfi.
4. Aðstoðarmenn, þurfa að hafa
reynslu sem nýtist tl starfsins.
Áhugasömum umsækjendum er bent á að hafa
samband við verkstjóra í síma 577 - 2731
Skóla- og frístundasvið
Hlíðaskóli – kennarastaða
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Staða kennara yngstu barna, við Hlíðaskóla Reykjavík
skólaárið 2018 - 2019, er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 15. apríl nk.
Nánari upplýsingar um starfið gefa skólastjóri/aðstoðar-
skólastjóri í síma 664-8225 / 664-8229. Sími í skóla er 552-5080.
Skólastjóri
Tollstjóri leitar að kröftugum og skapandi matreiðslumanni til að annast rekstur mötuneytis embættisins.
Viðkomandi fær tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu frá grunni, m.a. með því að velja búnað og tæki,
ásamt því að móta mötuneytið í takt við heilsustefnu embættisins. Lögð er áhersla á góðan aðbúnað og
ölskylduvænan vinnutíma.
Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst.
Sótt er um starð rafrænt á www.tollur.is/storf
Metnaðarfullur
ástríðukokkur
Hæfniskröfur:
Helstu verkefni og ábyrgð:
Um er að ræða ölbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum sem
konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru
leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Nánari upplýsingar um starð veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir,
forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá
því að umsóknarfrestur rennur út.
■ Uppbygging og rekstur mötuneytis.
■ Umsjón með gerð matseðla, innkaupum og vinnuskipulagi annarra starfsmanna í eldhúsi.
■ Matseld og framreiðsla í hádegi.
■ Umsjón með veitingum á ýmsum starfsmannatengdum viðburðum.
■ Menntun á sviði matreiðslu.
■ Reynsla af stjórnun eldhúsa/mötuneyta æskileg.
■ Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð.
■ Góð framkoma og rík þjónustulund.
■ Sjálfstæði, hugmyndaauðgi og skipulögð vinnubrögð.
■ Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
Tollstjóri leitar að kröftugum og skapandi matreiðslumanni til að annast rekstur mötuneytis embættisins.
Viðkomandi fær tækifæri til að taka þátt í ppbyggingu frá grunni, m.a. með því að velja búnað og tæki,
ásamt því að móta mötuneytið í takt við heilsustefnu embættisins. Lögð er áhersla á góðan aðbúnað og
ölskylduvænan vinnutíma.
Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst.
Sótt er um starð rafrænt á www.tollur.is/storf
Metnaðarfullur
ástríðukokkur
Hæfniskröfur:
Helstu verkefni og ábyrgð:
Um er að ræða lbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum sem
konum. Lau kjör eru samkvæmt kjar samningum opinberra
starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru
leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Nánari upplýsingar um starð veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir,
forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá
því að umsóknarfrestur rennur út.
■ Uppbygging og rekstur mötuneytis.
■ Umsjón með gerð matseðla, innkaupum og vinnuskipulagi annarra starfsmanna í eldhúsi.
■ Matseld og framreiðsla í hádegi.
■ Umsjón með veitingum á ýmsum starfsmannatengdum viðburðum.
■ Menntun á sviði matreiðslu.
■ Reynsla af stjórnun eldhúsa/mötuneyta æskileg.
■ Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð.
■ Góð framkoma og rík þjónustulund.
■ Sjálfstæði, hugmyndaauðgi og skipulögð vinnubrögð.
■ Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
Spennandi vettvangur
sem ver er ð skoða!
Fulltrúi
Stöður fulltrúa á innheimtusviði hjá Tollstjóra eru lausar til umsóknar. Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfs-
fólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og
atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.
Nánari upplýsing r um störfin á innheimtusviði veita Una D. Kristjánsdóttir deildarstjóri afgreiðsludeildar eða
Valgerður Sigurðardóttir deildarstjóri þjónustuvers eða Jóhanna L. Guðbrands óttir í síma 560-0300.
Um er að ræða fjölbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum
sem konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur
gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins nr. 70/1996.
Umsóknarfrestur er til 9. apríl nk.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Sótt er um starfið rafrænt á www.tollur.is/laus-storf.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í
6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Starf fulltrúa felur m.a. í sér:
• Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
• Upplýsingagjöf og úrlausn mála í tengslum við
in hei tu skatta, gjalda og tollafgreiðslu.
• Símsvörun í þjónustuveri.
• Gjaldkerastörf.
• Störf í móttöku.
• Skráningu og afstemmningar í tekjubókhaldskerfi ríkisjóðs.
• Útbúa beiðnir um fullnustugerðir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða samsvarandi menntun.
• Staðgóð almenn tölvukunnátta.
• Gott vald á íslensku.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Kurteisi og þjónustulund.
• Nákvæmni, tr ust vinnubrögð og stundví i.
• Hreint sakavottorð.
Forstöðumaður rannsókna- og tölfræðisviðs
Ferðamálastofu
Ferðamálastofa óskar eftir að ráða forstöðumann rannsókna- og tölfræðisviðs. Um er að ræða nýja stöðu.
Stofnuninni er ætlað að leggja aukna áherslu á söfnun og miðlun talnalegra upplýsinga.
Forstöðumaður mun stýra daglegu starfi sviðsins í samráði við ferðamálastjóra. Hann mun leiða og
stjórna söfnun tölfræðilegra gagna er varða ferðaþjónustu og yfirsýn rannsókna á sviði ferðamála, hvort
heldur sem eru unnar hjá Ferðamálastofu eða öðrum, í samstarfi við atvinnugreinina og aðrar opinberar
stofnanir.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu háskólamenntaðir, með meistaragráðu, sem hentar í starfið.
Áhersla er lögð á fagmennsku, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Viðkomandi
þurfa að hafa góða þekkingu og færni í meðferð gagna og tölfræðilegri greiningu. Stjórnunarreynsla og
hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Góð íslensku- og enskukunnátta í tali og riti er skilyrði.
Reynsla og þekking á sviði ferðaþjónustu er æskileg.
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðuneytis við viðkomandi stéttarfélag.
Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl nk. Með umsóknum skulu fylgja ítarlegar ferilskrár og
kynningarbréf með rökstuðningi um hvernig viðkomandi uppfylla hæfniskröfur fyrir starfið. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. v tarfið í síma: 588-3031 alla virka dagaeitir nánari upplýsingar um s
frá kl.13-15 og Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri í síma 660-0063, meðan á
umsóknarferlinu stendur , sjá. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til stra@stra.is
nánar www.stra.is
Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr.
2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7.
gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðning hefur verið tekin.u
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-3
9
9
8
1
F
4
D
-3
8
5
C
1
F
4
D
-3
7
2
0
1
F
4
D
-3
5
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K