Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 73

Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 73
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi. U M S Ó K N A R F R E S T U R : 8 . A P R Í L U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra í þróunardeild á Flugleiðsögusviði. Verkefni þróunardeildar eru fjölbreytt, allt frá fjárfestingarverkefnum með útboðum, hugbúnaðar- þróunar til smærri endurbóta innan sérhæfðra flugleiðsögu- kerfa. Farið er eftir verkefnastjórnunaraðferðum sem uppfylla öryggiskröfur í flugleiðsögu. Hæfniskröfur • Verkfræði-, tölvunarfræði-, eða raunvísindamenntun er skilyrði • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Reynsla og þekking á verkefnastjórnun er kostur • Ritfærni á ensku og íslensku er kostur • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar veitir Hjalti Pálsson, deildarstjóri þróunardeildar, hjalti.palsson@isavia.is. Starfsstöð: Reykjavík Isavia óskar eftir að ráða viðhaldsmenn farangurskerfadeildar. Helstu verkefni eru viðhald og rekstur á kerfum til farangursaf- greiðslu á Keflavíkurflugvelli. Hæfniskröfur • Verkmenntun á sviði rafmagns er kostur • Tæknimenntun er kostur • Reynsla við vinnu á flugvelli er kostur • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Enskukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Maren Lind Másdóttir deildarstjóri, maren.masdottir@isavia.is. Starfsstöð: Keflavík Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing í rannsóknum á Flugleið- sögusviði. Rannsóknir þróunardeildar eru byggðar á upplýsing- um úr gagnavöruhúsi flugleiðsögu og eru af ýmsum toga, t.d. í tengslum við viðskiptaákvarðanir eða fyrirspurnir frá hagsmunaaðilum Samhliða rannsóknum er unnið að framþróun innanhúsvefs fyrir gagnavöruhúsið. Hæfniskröfur • Verkfræði-, tölvunarfræði-, eða raunvísindamenntun er skilyrði • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Góð forritunarkunnátta (t.d. í Python og Javascript) er skilyrði • Þekking og reynsla á gagnagrunnsvinnslu er kostur • Færni í myndrænni framsetningu gagna er kostur Nánari upplýsingar veitir Hjalti Pálsson, deildarstjóri þróunardeildar, hjalti.palsson@isavia.is. Starfsstöð: Reykjavík V E R K E F N A S T J Ó R I Í Þ R Ó U N A R D E I L D V I Ð H A L D S M E N N Í F A R A N G U R S K E R F A D E I L D S É R F R Æ Ð I N G U R Í R A N N S Ó K N U M Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing reksturs og viðhalds í farangurskerfadeild. Helstu verkefni eru m.a. að hámarka áreiðanleika farangurskerfa með greiningu viðhalds, skipulag- ningu viðhaldsvinnu í samráði við viðhaldsteymi og skráningu og utanumhald varahlutalagers. Hæfniskröfur • Verkfræðipróf er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði iðnaðar-, framleiðslu-, eða aðgerðaverkfræði er kostur • Þekking á rekstri eða framleiðslu • Skipulagshæfni og reynsla af gagnavinnslu er æskileg • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Maren Lind Másdóttir deildarstjóri, maren.masdottir@isavia.is. Starfsstöð: Keflavík S É R F R Æ Ð I N G U R Í F A R A N G U R S K E R F A D E I L D Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 D -0 D 2 8 1 F 4 D -0 B E C 1 F 4 D -0 A B 0 1 F 4 D -0 9 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.