Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.03.2018, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 24.03.2018, Qupperneq 74
Starf sérfræðings á skrifstofu félagsþjónustu Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu félagsþjónustu. Meginhlutverk skrifstofunnar er að taka þátt í mótun stefnu stjórnvalda á sviði félagsþjónustu sveitarfélaga, svo sem barnaverndar, málefna aldraðra, fatlaðs fólks, flóttafólks, innflytjenda, jafnréttismála og húsnæðis- mála auk þjónustu við einstaklinga, börn og fjölskyldur. Þá er skrifstofunni ætlað að hafa yfirsýn yfir fram- kvæmd stefnu stjórnvalda í þessum málaflokkum og fylgja henni eftir, meðal annars með gerð lagafrum- varpa, þingsályktunartillagna og reglugerða ásamt þátt- töku í nefndarstörfum innanlands og erlendis. Lögð er áhersla á gott samráð og samstarf við stofnanir og sam- tök á málefnasviðum skrifstofunnar í þeim tilgangi að tryggja góða þjónustu og þau réttindi sem lög gera ráð fyrir. Starfið byggist á hlutverkum skrifstofunnar og felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði félagsþjónustu sveitar- félaga auk samstarfs við ýmsar stofnanir, sveitarfélög og hagsmunasamtök. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í félagsvísindum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Góð kunnátta í ensku. • Reynsla af starfi hjá félagsþjónustu sveitarfélags æskileg. • Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Upplýsingar veitir Ellý A. Þorsteinsdóttir, skrifstofu- stjóri skrifstofu félagsþjónustu, elly.alda@vel.is eða í síma 545-8100. Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá, starfsheiti og kynningarbréf með rökstuðningi um hvernig við- komandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Umsóknir skulu berast velferðarráðuneytinu, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða á netfangið postur@vel.is eigi síðar en mánudaginn 16. apríl 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Velferðarráðuneytinu, 24. mars 2018. TrausTur sTarfskrafTur Ég er kona á besta aldri í leit að góðu framtíðarstarfi hjá traustu fyrirtæki. Ég er vön sölu og þjónustustörfum og hef margra ára reynslu í heildsölugeiranum. Samviskusöm, heiðarleg, hef frumkvæði og á gott með að vinna sjálfstætt. Æskilegur vinnutími 8-16 virka daga. Hef meðmælendur, ferilskrá v. send. Vinsamlegast hafið samband í hbara@isl.isl / 8217304. Starfsmenn óskast í veiðieftirlit Fiskistofa óskar eftir að ráða 1-2 metnaðarfulla og jákvæða starfsmenn í veiðieftirlit í Hafnarfirði. Mann­ auður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun. Starfandi veiðieftirlitsmenn eru nær eingöngu karlar og er því athygli kvenna sérstaklega vakin á starfinu í þeim tilgangi að jafna kynjahlutföll í starfsgreininni, sbr. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Ösp Gylfadóttir mannauðs­ og fjármálastjóri í síma 5697900. Ferilskrá á íslensku sem hefur m.a. að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og umsagnar­ aðila sem og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi umsækjanda í starfið er rökstudd sendist í gegnum heimasíðu fiskistofu, www. Fiskistofa.is Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl 2018. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við SFR. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Helstu verkefni: • Eftirlit á sjó, en í því felst m.a. lengdarmæling á fiski og tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit með aflasamsetningu, veiðarfærum, hlutfalli smáfisks í afla og brottkasti afla. Þá fylgjast veiðieftirlitsmenn einnig með því að afla­ dagbækur séu rétt útfylltar og séu í samræmi við veiðar og afla um borð. • Eftirlit í landi, en það felur m.a. í sér eftirlit með löndun, vigtun og skráningu afla, eftirlit með veiðarfærum og aflasamsetningu, lengdarmæl­ ingar á afla og eftirlit með færslu afladagbóka. Eftirlit með löndunum erlendra skipa og úttektir á afurðum vinnsluskipa ásamt skrifstofustörfum s.s. skýrslugerð þegar vettvangsstörfum lýkur, að fylgjast með löndunum og skráningum í aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun gagna vegna brotamála sem upp koma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af störfum í sjávarútvegi. • Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta er áskilin. • Gott heilsufar. • Sjálfstæði, fagmennska og nákvæmni í vinnu­ brögðum. • Sanngirni og háttvísi. • Mjög góð hæfni í samskiptum nauðsynleg. • Menntun sem nýtist í starfi s.s. skipstjórnar- réttindi, stúdentspróf eða iðnmenntun æskileg. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is. Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is FASTEIGNASALI ÓSKAST Fasteignasala Mosfellsbæjar ehf. óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala til starfa hjá fyrirtækinu. Við leitum að fasteignasala sem vill vinna með góðum hópi starfsfólks sem hefur sameiginlega hagsmuni að viðskiptivinir okkar gangi sáttir og öryggir frá fasteignaviðskiptum hjá okkur. Fasteignasala Mosfellsbæjar er 20 ára gamalt fyrirtæki og hjá því starfar samhentur hópur starfmanna – í góðu starfsumhverfi með einstöku útsýni út á sundin og að Esjunni. Allir starfsmenn eru launþegar hjá fyrirtækinu – góð laun í boði fyrir gott starfsfólk. Umsóknir óskast sendar á einar@fastmos.is fyrir 26. mars nk. – fullum trúnaði heitið. 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 D -1 2 1 8 1 F 4 D -1 0 D C 1 F 4 D -0 F A 0 1 F 4 D -0 E 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.