Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 76
Okkur vantar
bílstjóra í sumar!
Við leitum að bílstjóra með meirapróf
í sumarafleysingar til að sinna
eldsneytisdreifingu á stöðvarnar okkar,
vinnuvélar og tanka.
Atlantsolía rekur 19 sjálfsafgreiðslustöðvar
víðsvegar um landið auk þess að þjónusta
og dreifa eldsneyti til fyrirtækja og
einstaklinga með rekstur. Hjá félaginu
starfar góður og fjölbreyttur hópur fólks
sem hefur það að markmiði að veita
úrvalsþjónustu.
Ef þú hefur ríka þjónustulund og getur
unnið sjálfstætt gætir þú passað
í hópinn okkar.
Atlantsolía greiðir ADR-námskeið og laun
á námskeiðstímanum fyrir bílstjóra sem
ekki hafa ADR-réttindi. Við hvetjum
að sjálfsögðu konur jafnt sem karla til
að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veita Þorvaldur
Jónasson í s. 825 3104 eða Albert
Valur Albertsson í s. 825 3160
Umsóknir með ferilskrá skal senda
á sumarstarf@atlantsolia.is
Viðskiptafræðingur
á fjár hagsdeild í Reykjavík
Starfssvið
Felst í því að vera hægri hönd
aðalbókara og staðgengill hans,
sinna almennum bókhaldsstörfum,
vinna að innleiðingu rafrænna pantana
og rafrænna reikninga auk annarra
verkefna deildarinnar.
Vegagerðin auglýsir eftir viðskiptafræðingi til starfa á fjárhagsdeild í Reykjavík. Um er að
ræða fullt starf. Fjárhagsdeild Vegagerðarinnar er með starfsemi á fimm stöðum á landinu
og sér um fjárhald og bókhald stofnunarinnar auk ýmissa annarra verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Viðskiptafræði
• Þekking og reynsla af bókhaldi og uppgjöri
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
• Góð íslenskukunnátta
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2018. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið
starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum
um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir fyrir stafið, þar með talið menntunar- og
starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur
rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hannes Már Sigurðsson, forstöðumaður
fjárhagsdeildar hms@vegagerdin.is eða í síma 522 1050.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Heilsugæslan Miðbæ sinnir fyrst og fremst íbúum í
101 Reykjavík en á stöðina leita einnig fjölmargir með
tímabundna búsetu í hverfinu og ferðamenn. Skráðir
skjólstæðingar stöðvarinnar eru um 11.500.
Á heilsugæslustöðinni eru starfandi sjö sérfræðingar
í heimilislækningum, námslæknir, kandídat og
ráðgefandi kvensjúkdómalæknir. Einnig eru á
stöðinni hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, læknaritarar,
móttökuritarar, barnasálfræðingur og hreyfistjóri.
Við leggjum áherslu á góða samvinnu allra starfsstétta
og gott aðgengi að þjónustu. Við leggjum einnig áherslu
á og viljum efla þjónustu við aldraða í hverfinu svo og
sérhæfðar móttökur fyrir ýmsa langvinna sjúkdóma og
lífstílstengda kvilla. Bráðaþjónusta er vaxandi á stöðinni.
Kennsla heilbrigðisstétta er mikilvægur þáttur í starfi
stöðvarinnar.
Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna
á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennar lækningar
Heilsuvernd
Vaktþjónusta
Kennsla lækna í sérnámi, kandídata og
læknanema
Þátttaka í þróun starfseminnar og gæðastarfi
Hæfnikröfur
Sérfræðimenntun í heimilislækningum
Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð
vinnubrögð
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla af kennslu og teymisvinnu er kostur
Áreiðanleiki, faglegur metnaður, jákvæðni og
sveigjanleiki
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Nánari upplýsingar
Sigríður Dóra Magnúsdóttir - 513 5950
sigridur.d.magnusdottir@heilsugaeslan.is
Sjá nánar á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Miðbæ
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna
Miðbæ. Um er að ræða 100% ótímabundið starf. Tímabundin ráðning í eitt ár kemur
einnig til greina ef ekki reynist unnt að ráða í ótímabundið starf. Starfið er laust frá
1. júní eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl.
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
www.talentradning.is
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600
22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-2
5
D
8
1
F
4
D
-2
4
9
C
1
F
4
D
-2
3
6
0
1
F
4
D
-2
2
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K