Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 77

Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 77
AÐSTOÐARKONA ÓSKAST Tæplega fertug, langveik kona á einhverfurófinu sem búsett er í Kópavogi óskar eftir íslenskri aðstoðarkonu, 30 – 55 ára. Umsækjandi þarf að vera: • Líkamlega og andlega hraust • Stundvís, hlý, þolinmóð • Úrræðagóð og skilningsrík. Vinnufyrirkomulag Vinnutími er sveigjanlegur og eru vaktirnar mislangar. Starfið felur í sér ýmis verkefni og erindagjörðir t.d. að keyra til læknis, versla, elda, aðstoð á heimili, útréttingar og síðast en ekki síst að veita félagslegan stuðning. Starfshlutfall eftir samkomulagi eða ca 40 - 80% og unnið er í anda notendastýrðrar persónlegrar aðstoðar og hugmynda- fræði um sjálfstætt líf. Hreint sakarvottorð er skilyrði sem og bílpróf en umsæk jandi þarf þó ekki að nýta eigin bíl í vinnunni. Umsóknir berist á adstodarkona@gmail.com fyrir 5. apríl 2018 Staða verkefnastjóra alþjóðasamstarfs og styrkja Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu verkefnastjóra alþjóðasamstarfs og styrkja. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og stuðlar að samfellu í öllu starfi sem hefur velferð barna að leiðarljósi. Undir skóla- og frístundasvið heyra grunnskólar, leikskólar, frístundamiðstöðvar, skólahljómsveitir og Námsflokkar Reykjavíkur. Verkefnastjóri alþjóðasamstarfs og styrkja ber ábyrgð á því að vinna að aukinni þátttöku starfsstaða skóla- og frístunda- sviðs í alþjóðlegum verkefnum og þar með auka faglegt starf og nýbreytni í skóla- og frístundastarfi. Starfið heyrir undir mannauðsþjónustu skóla- og frístundasviðs. Um er ræða tímabundið starf til þriggja ára. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2018. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður E. Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netfang: ragnheidur.e.stefansdottir@reykjavik.is Helstu verkefni: • Kortlagning alþjóðasamskipta og verkefna á sviði alþjóðamála meðal starfsstaða skóla- og frístundasviðs. • Kortlagning á þeim alþjóðlegu verkefnum sem starfsstaðir skóla- og frístundasviðs geta tekið þátt í. • Kynna fyrir stjórnendum þau alþjóðlegu verkefni sem starfsstaðir geta tekið þátt í og aðstoða þá við að skipuleggja slík verkefni. • Kortlagning á möguleikum á styrkjum, innlendum sem erlend­ um, og gerð áætlunar um þátttöku í alþjóðlegum verkefnum. • Kynna möguleika á styrkjum fyrir stjórnendum skóla­ og frístunda sviðs og taka þátt í gerð umsókna. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af alþjóðlegu samstarfi. • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun og þróunarstarfi. • Reynsla af gerð alþjóðlegra og innlendra styrkumsókna. • Gott vald á íslensku og ensku auk færni í einu Norðurlandamáli. • Færni í framsetningu og miðlun upplýsinga. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Góð tölvukunnátta. Óska Eftir Bílstjóra Viðkomandi þarf að hafa meirapróf, vinnuvélaréttindi getað bjargað sér í smáviðgerðum og hafa ríka þjónustulund, 25 ára eða eldri, hreint sakavottorð, reglusamur og stundvís skilyrði. Um 100% starf er að ræða og þarf viðkomandi þarf að geta haað störf jótlega. Umsókn skal send fyrir 5 Apríl á netfangið info@taeki.is Deildarstjóri flugöryggisdeildar rekstrarsviðs (Manager Safety Office) hjá Icelandair ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 79 8 3 03 /1 8 ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR deildarstjóra flugöryggisdeildar HELSTU VERKEFNI: ı Viðhald og efling öryggisstjórnunarkerfa Icelandair ı Utanumhald um rekstur flugöryggiskerfa ı Ráðgjöf og aðstoð við stjórnendur varðandi flugöryggismál og áhættustjórnun ı Rannsóknir og greining atvikaskýrslna ı Samskipti við opinbera aðila og flugrekendur ı Ábyrgð á efni gæðahandbóka sem snúa að flugöryggismálum ı Útgáfa efnis til upplýsinga um flugöryggismál HÆFNISKRÖFUR: ı Menntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, flugvirkjun eða atvinnuflugmannsréttindi ı Haldgóð reynsla af flugtengdri starfsemi ı Góð þekking á reglugerðarumhverfi og stjórnunarkerfum í flugrekstri ı Góð greiningarhæfni og skilningur á rekstri og skipulagi ı Stjórnunarreynsla er kostur ı Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar ı Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg ı Jákvætt viðhorf, opið hugarfar og framúrskarandi samskiptahæfileikar + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 2. apríl 2018. Nánari upplýsingar veita: Sigurjón Sigurjónsson I sigurjons@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is Í starfinu felst meðal annars umsjón, stjórnun og stefnumótun deildarinnar auk þess að vera leiðandi í að viðhalda og efla öryggisstjórnunarkerfi (Safety Management System) Icelandair. Flugöryggisdeild er staðsett á aðalskrifstofu Icelandair í Reykjavík og heyrir undir forstöðumann flugöryggis og gæðasviðs, en vinna á vegum deildarinnar fer einnig fram í starfsstöðvum Icelandair í Hafnarfirði og Keflavík. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi. Virkt flugöryggsstjórnunarkerfi (SMS) hefur verið innleitt hjá rekstrarsviði Icelandair og gegnir deildin lykilhlutverki hvað varðar stuðning við starfseiningar þar sem unnið er með áhættustjórnun, greiningar og markmið. ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 2 4 . m a r s 2 0 1 8 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 D -3 4 A 8 1 F 4 D -3 3 6 C 1 F 4 D -3 2 3 0 1 F 4 D -3 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.