Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 82
Forstöðumaður
bókasafns óskast
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag með um 2.600 íbúa. Samgöngur við bæjarfélagið eru framúrskarandi en
einungis er um 30 mínútna akstur til Reykjavíkur. Öll þjónusta er eins og best verður á kosið, leikskólar, grunnskóli,
tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma og umhverfi bæjarins
gefur kost á fjölbreyttri útivist í fallegu umhverfi.
Forstöðumaður bókasafns
Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að leiða öflugt og líflegt starf bókasafnsins í Hveragerði.
Starfið sem er full staða, felur í sér allt sem viðkemur starfsemi bókasafns svo sem rekstur, mannaforráð, gerð fjárhags-
áætlana, innkaup, grisjun, stjórnun, skipulag safnkennslu, umsýslu og fleira. Forstöðumaður kemur fram fyrir hönd
safnsins og sér um kynningarmál þess, skipuleggur þjónustu safnsins og leiðir faglega starfsemi þess.
Menntun, reynsla og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði er skilyrði
• Starfsreynsla á almennings- og eða skólabókasafni æskileg
• Reynsla af starfi með börnum og ungmennum og kunnátta á bókasafnskerfið Gegni, er kostur
• Góð þekking á menningarstarfi
• Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og skipulagshæfni
• Góð tölvukunnátta
• Leiðtogahæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli
Nánari upplýsingar um starfið gefur Hlíf S. Arndal, núverandi forstöðumaður bókasafns í síma 483-4531 eða í tölvu-
pósti boksafn@hveragerdi.is og Jóhanna M. Hjartardóttir, menningar og frístundafulltrúi í síma 483-4000, netfang
jmh@hveragerdi.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Umsóknum ber að skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði fyrir 16. apríl n.k.
Starfsferilsskrá ásamt öðrum upplýsingum sem umsækjandi vill koma á framfæri skal fylgja starfsumsókn.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
www.hveragerdi.is
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Hefur þú kíkt
á Job.is?
28 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-4
8
6
8
1
F
4
D
-4
7
2
C
1
F
4
D
-4
5
F
0
1
F
4
D
-4
4
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K