Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 98

Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 98
Rúmfötin Biðukolla eru afar vinsæla á íslenskum hótelherbergjum. Tölfræðin segir okkur að 83% allra ferðamanna sem koma til Íslands, komi vegna náttúrunnar. Með því að nota rúmföt sem hafa beina tengingu við íslenska náttúru er hægt að ýta enn frekar undir jákvæða upplifun og vellíðan ferðamanna,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design. Aukin vellíðan, góð þjónusta og óvænt upplifun séu þau atriði sem verði til þess að gestir gefi hótelum og gistiheimilum jákvæða ein- kunn. Upplifunin heldur áfram „Hágæðarúmfötin frá Lín Design eru ofin til að auka vellíðan,“ segir Ágústa. „Í lok dags, þegar hótel- gestir hafa notið náttúrunnar, mun upplifunin halda áfram inni í herbergi með íslenskum rúm- fötum. Vinsælustu rúmfötin eru Biðukolla, Fífa, Hvönn, Stráin og Íslenski hesturinn.“ Rúmfötin eru ofin úr sérvalinni Pima bómull sem er einstak- lega mjúk og endingargóð. Til að hámarka gæðin fyrir hótel, er þráðafjöldinn í rúmfötunum 350- 410 þræðir sem þýðir að rúmfötin mýkjast einstaklega vel. Einnig býður Lín Design upp á damas- kofin rúmföt og gæðalök ofin úr 270 og 350 þráða Pima bómull. Léttar og hlýjar dúnsængur „Gististaðir og hótel þurfa vandaðar dúnsængur. Við hjá Lín Desing framleiðum eingöngu vist- vænar sængur og kodda úr 100% andadúni og notum ekkert fiður. Ytra byrði sænganna er saumað úr 270 þráða bómull sem tryggir mjúka viðkomu. Sængurnar eru bæði léttar og hlýjar, frá 400 grömmum og upp í 1000 grömm. Verðið á dúnvörunum okkar eru mjög góð en 140 x200 sængur eru frá 19.990 krónum.“ Íslenskt blóðberg er í ilmvöru- línu Lín Design og er hún öll handunnin úr lífrænum efnum. Einnig býður Lín Design einstakar vörur til að fegra umhverfið, fal- lega púða, dúka, löbera, diska- mottur, svuntur, ofnhanska, ábreiður, handklæði og augn- grímur. „Öll okkar framleiðsla fer fram án eiturefna og eru allar umbúðir okkar vistvænar.“ Nánari upplýsingar hjá lindesign.is, sala@lindesign.is eða í 533-2220 Íslensk náttúra í rúmfötum Heildsala Lín Design býður upp á íslenska hönnun, fjölbreytt vöruúrval og persónulega þjónustu fyrir hótel, gististaði og heilbrigðisstofnanir. Einnig sérpantaðar vörur fyrir fyrirtæki. Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design, býður íslenska hönnun. Hér vinnur Katrín með textíl og eins og sjá má prýðir púðann þessi fíni vaðfugl. Myndin er tekin á Hótel Heklu. Litirnir inni tala við litina úti Myndin er tekin á Old Charm Reykjavík appartments. Íslenski hesturinn prýðir hvert rými og er einstakur fyrir Ísland. Myndin er tekin á Freyjan Gisti- heimili. Blái liturinn er í miklu uppáhaldi hjá Katrínu enda áberandi í íslensku litaflórunni. Katrín Ísfeld innanhússhönn-uður vinnur mikið með liti og uppllifun í hönnun sinni en hún hannaði meðal annars Hótel Heklu og mörg gistiheimili. „Mér er umhugað um að umhverf- ið á gistiheimilum og veitinga- stöðum sé í takt við umhverfið,“ segir Katrín. „Mér finnst mikil- vægt að leggja hugsun í upplifun ferðamannanna þegar þeir koma hingað. Ég vinn mikið með liti og tek gjarna litina sem við sjáum úti fyrir inn í gisti- rýmið.“ Katrín hannar út frá stað- setningu hótelsins og lætur hönnunina og myndirnar á veggjunum tala við það sem er fyrir utan. Þá fer hún út fyrir hvítan og gráan í litavali en helstu litirnir eru dökkblár, sægráblár, grænn og rauðbrúnn. „Ég vil taka inn þessa íslensku náttúruliti. Ég reyni að gera upplifunina þannig að íslensk sérkenni njóti sín svo ferðamenn finni að þeir eru á Íslandi.“ Íslensku litirnir í forgrunni Katrín Ísfeld innanhússarkitekt hannaði meðal annars Hótel Heklu og mörg gistiheimili. Hún notar liti og ljósmyndir til að tengja upplifunina af gistingunni við umhverfið fyrir utan. Katrín Ísfeld arkitekt nýtir íslensku litina í hönnun sinni. 12 KYNNINGARBLAÐ 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 D -3 E 8 8 1 F 4 D -3 D 4 C 1 F 4 D -3 C 1 0 1 F 4 D -3 A D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.