Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 100
FLOORING SYSTEMS SÍÐUMÚLA 14 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 510 5510
Stoppar 90% óhreininda
Dyra og hreinsimottur
Thomsen
fjöl-
skyldan rak
blómlega
verslun í
Reykjavík.
Konsúlat er einnig
öruggt skjól á
erlendri grund og því
falleg tilvísun í nafni
hótelsins.
Hildur Ómarsdóttir
Ragnheiður
Tryggvadóttir
heida@frettabladid.is
14 KYNNINGARBLAÐ 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS
Saga hótelsins og nafn þess byggir á sögu Thomsens Magasíns en í stað þess að
halla okkur að verslunarrekstri
á staðnum vísum við í gestgjafa-
hlutverk Ditlevs Thomsen, en
hann var mikill frumkvöðull í
ferðaþjónustu á Íslandi. Konsúlat
er einnig öruggt skjól á erlendri
grund og því falleg tilvísun í nafni
hótelsins,“ útskýrir Hildur Ómars-
dóttir en hún stýrir markaðs- og
viðskiptaþróun Icelandair hótela.
Ditlev var af þriðju kynslóð
Thomsena sem rak verslunina
og var hann einnig konsúll fyrir
Þýskaland á Íslandi. Ditlev var
Söguleg tilvísun í frumkvöðla
ferðaþjónustunnar á íslandi
Ys og þys fyrir framan fyrstu deildaskiptu verslunina í Reykjavík, Thomsens Magasín.
Reykjavík Konsúlat tilheyrir Curio Collectioner keðjunni.
Thomsens Mag-
asín var fyrsta
deildaskipta stór-
verslunin í Reykja-
vík, stofnuð árið
1837 í Hafnar-
stræti. Þar stend-
ur nú Reykjavík
Konsúlat hotel.
Sótt var í söguna
við hönnun
hótelsins.
mikill frumkvöðull í margvís-
legum verkefnum í Reykjavík og
rak meðal annars ferðaþjónustu
og skipulagði ferðalög til og
frá Reykjavík á bílnum sínum,
Thomsen bílnum svokallaða, sem
var fyrsti bíllinn á Íslandi.
„Thomsen fjölskyldurnar voru
hálfíslenskar en þeir feðgar voru
allir giftir íslenskum konum.
Ditlev Thomsen var giftur Ágústu
Hallgrímsdóttur biskupsdóttur
og er ein svítan á nýja hótelinu
tileinkuð henni, sem og önnur
Ditlev Thomsen. Reykjavík Kons-
úlat hótel, sem tilheyrir alþjóð-
legri keðju lúxushótela Curio
Collectioner, með 50 herbergi og
þar af nokkrar svítur. Á hótelinu
er leikfimiaðstaða, baðhús og veit-
ingastaðurinn Gott Reykjavík.“Hafnarstrætið á nítjándu öldinni þar sem Thomsens Magasín stóð.
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-2
A
C
8
1
F
4
D
-2
9
8
C
1
F
4
D
-2
8
5
0
1
F
4
D
-2
7
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K