Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 107
Árið 2018 ætlar Hjálparstarfið að reisa
hús fyrir þær þrjár fjölskyldur sem
verst eru settar. Brýnasta verkefnið er
að reisa einföld múrsteinshús með
bárujárnsþaki, eldaskála, kamar og
vatnstank sem í safnast rigningarvatn.
Fjölskyldurnar fá svo húsbúnað og
áhöld, fræðslu um samband hreinlætis
og smithættu og hvernig bæta má hrein-
lætisaðstöðu.
Síðast en ekki síst fá börnin tíma til að
ganga í skóla í stað þess að fara um
langan veg eftir vatni.
Með stuðningnum gefst fjölskyldunum
tækifæri til að vera virkar og viðu-
kenndar í samfélaginu en það finnst
þeim mest um vert. Fleiri í samfélaginu
eða um 40 fjölskyldur fá geitur og tæki-
færi til að rækta grænmeti til að auka
fæðuval og möguleika á tekjuöflun. Fjölskyldurnar fá rúm og moskítónet
sem er góð vörn gegn malaríusmiti.
Árið 2014 var húsið hennar Beatrice hlaðið úr múrsteinum og múrað innan og utan. Húsið er
viðhaldsfrítt fyrstu árin og heldur úti hita, kulda og óboðnum gestum úr dýraríkinu. Með
Beatrice og fjöskyldu er Joseph starfsmaður RACOBAO, samstarfsaðila Hjálparstarfsins.
Beatrice Kyomuhangi er ekkja og fjögurra barna móðir en eiginmaður hennar er látinn vegna
alnæmis. Þorpsráðið í Rakai í Úganda ákvað árið 2013 að Beatrice, börnin hennar og tengda-
mamma yrðu næst í röðinni til að fá nýtt hús með útieldhúsi og vatnssöfnunartanki frá
Hjálparstarfinu.
Með geitunum má fá fjölbreyttari fæðu en ella og svo er hægt að selja
umframafurðir en það bætir afkomuna.
Úr hreysi í öruggt hús
– Beatrice Kyomuhangi, börnin hennar
og tengdamamma
Þú getur einnig hlustað í beinni á lindin.is, eða notað nýja app Lindarinnar; Lindin mín
Bestu fréttirnar eru á FM 102,9!
Margt smátt ... – 7
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
7
F
B
1
4
4
s
_
P
1
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
4
C
-B
E
2
8
1
F
4
C
-B
C
E
C
1
F
4
C
-B
B
B
0
1
F
4
C
-B
A
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K