Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 124

Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 124
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson unnu nauman sigur á Íslandsmótinu í tvímenningi sem fram fór um síðustu helgi. Ómar Olgeirsson og Ragnar Magnússon leiddu mótið lengst af, en urðu að sætta sig við annað sætið á lokasprettinum. Jón og Sigurbjörn fengu 56,25% skor og 1154 stig en Ómar og Ragnar enduðu með 56,1% og 1151 stig. Því miður hefur þátttaka í þessu móti dvínað mjög undanfarin ár. Í ár voru aðeins 20 pör sem börðust um þennan titil. Til að vinna svona mót, er nauð- synlegt að hitta á réttar ákvarðanir í vafastöðum. Gott dæmi er spil dagsins úr Íslandsmótinu þar sem Jón-Sigurbjörn sátu í NS. Vestur var gjafari og AV á hættu: Eftir tvö pöss frá V og N opnaði austur á 1 spaða. Sigur- björn kom inn á með 2 í S og sá Jón í N styðja í 3 . Austur barðist í 3 og Sigurbjörn í 4 . Vestur sagði 4 og Jón 5 sem austur doblaði, sem varð lokasamningurinn. Spilið byggðist á að gefa engan slag á trompið. Útspilið var spaðagosi, Sigurbjörn hitti á að leggja niður laufaás og taka kónginn blankan hjá austri. Fyrir það fengust 15 stig af 18 mögulegum. Einn gjafaslagur á lauf hefði þýtt hreinn botn. Allar skortölur voru í NS. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður 4 K642 DG843 DG3 Suður ÁD DG87 7 Á86542 Austur K98762 A93 ÁK6 K Vestur G1053 105 10952 1097 LÁNSÖM ÍFERÐ 8 5 3 1 9 6 2 4 7 6 1 7 2 4 3 5 8 9 9 2 4 5 7 8 3 1 6 5 3 8 6 1 9 7 2 4 4 6 1 7 2 5 8 9 3 7 9 2 8 3 4 1 6 5 1 7 6 9 5 2 4 3 8 2 4 9 3 8 7 6 5 1 3 8 5 4 6 1 9 7 2 9 8 5 1 2 3 6 7 4 1 2 7 4 6 9 5 8 3 3 4 6 5 7 8 9 2 1 5 9 3 7 1 4 8 6 2 2 6 8 3 9 5 4 1 7 7 1 4 2 8 6 3 9 5 8 3 1 6 4 2 7 5 9 4 7 9 8 5 1 2 3 6 6 5 2 9 3 7 1 4 8 9 6 5 8 2 7 4 1 3 8 1 3 5 9 4 6 7 2 2 7 4 1 6 3 5 8 9 7 2 6 4 1 9 8 3 5 1 3 8 6 5 2 7 9 4 4 5 9 3 7 8 1 2 6 6 9 1 7 3 5 2 4 8 3 8 7 2 4 6 9 5 1 5 4 2 9 8 1 3 6 7 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 3 4 9 8 7 1 6 5 2 5 7 8 6 4 2 9 3 1 1 2 6 9 3 5 7 4 8 6 8 3 1 9 4 5 2 7 2 5 4 3 6 7 1 8 9 7 9 1 2 5 8 3 6 4 4 3 2 7 1 6 8 9 5 8 6 7 5 2 9 4 1 3 9 1 5 4 8 3 2 7 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist samgöngumannvirki sem ekki fyrir- finnst á Íslandi (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 30. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „24. mars“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni þyrluránið eftir Jonas Bonnier frá Forlag- inu. Vinningshafi síðustu viku var sigríður margrét Krist- jánsdóttir, 101 reykjavík Lausnarorð síðustu viku var g r á s L e p p u h r o g n Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 333 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 L A U S N B Í L S K Ú R U M H F S Ó F O Á A I N N K A U P A F E R Ð L A G A M Á L I Ð A L R R E L Þ M Í A F K A S T A M E S T U A U R A L Í T I L K K N L T S Ý A R D V A L A R G E S T U R T Í S K U F A T A B S A I R E T F N N L Á T Æ Ð I S I N S L E I Ð A R A N N A A I A L N Ó J A R Ð A R G R Ó Ð U R I Ð G J A L D A E F A T N Ú Ö E R Æ G I T U N G U R N A R H Á S T I G I Ð N A G K A V K U H V Í S I N D A S T A R F A K E N N D E R Í L H B A L Y H I K L Á F A K L Á R S I N S Ú R F E S T I A L O K M S I Ð G U L L S K I P A N N A B L Ó M A H A F I A K P N U A R N Ý Y R Ð A S M I Ð N G R Á S L E P P U H R O G N Lárétt 1 Slóð garma sem þefa þig uppi (9) 10 Það má hækka spennu- stigið með svona græju (12) 12 Óbyggð en skynjuð lóð leynir sér ekki (9) 13 Frá svæðum þar sem skotið er með Remington og Canon (12) 14 Viðlegustaur fyrir gengna sjómenn? (9) 15 Véla þau með jarðyrkju- nafri í gömlu ferjunni (12) 17 Temur iðu með brengl- uðum eiturefnaárásum (8) 19 Leitarðu hinna brennandi búska biblíunnar eða þeirra með rauðu blómunum? (11) 22 Lömum þetta pleis, hér og nú! (10) 23 Feikar skvap og ruglar því saman við dáðleysi (10) 27 Má segja frá lærinu og því sem fellt var niður? (8) 30 Sál konungur er sítuðandi á latínu (7) 31 Góð ef þau eru brotin í smátt. Mjög smátt! (8) 33 Gaur í hlýrabol er enginn stórbóndi (7) 34 Í miðju afkomunámi rísa öreigarnir upp! (7) 36 Fyrsta týra mömmu og ömmu var í þeirra höndum (9) 37 Flyt ættarsöng um pínlega gröð skyldmenni (5) 40 Rannst um allt og borgaðir laun (9) 41 Bylgjuloftið ýfir báru- faldinn (9) 42 Nei, þessi ættsveit er hvorki amerísk né rasísk (4) 43 Dáðleysi í múr og steini (9) 45 Ræð fram úr þessu verki með því að gera ekkert (9) 46 Vil hitta þá strax sem búnir eru í 4 lóðrétt (4) 47 Eru þau sem lengstan hafa rana lastmál? (9) Lóðrétt 1 Ólgaði þá gleði, taumlaus og tryllt (11) 2 Hvernig á ég að stíla þessa gátu? (11) 3 Uppgötvuðum heila árstíð á hennar mótum (11) 4 Af dundinu og kvabbinu og ruglinu (7) 5 Legg apana að jöfnu við burðardýrin (6) 6 Tvö köst í allar tarnir? (6) 7 Rýjubassa besta tel/börnin til að róa (10) 8 Þetta lið segir skeytið ekki til að drepa heldur til að kalla út meira lið (8) 9 Flúin úr húsi enda fallin á tíma (8) 11 Mun Sara í miðjunni banna opnun tiltekinna markaða? (9) 16 Kreisti hörðu kökurnar fyrir Sæmund í sparifötunum (9) 18 Rúma handskjólin mjúku kökurnar? (9) 20 Tók skeið hins óþekkta og gnoðið líka (8) 21 Tindabjarmi lýsir hinn tæt- ingslega en þó góða pall (8) 24 Einstök vísbending sem gildir bara í þessum mánuði (9) 25 Ætli hann þykist bara vera hrumur, jafnvel ævaforn? (11) 26 Hér er þó vært hlass, segir sá eldrauði (7) 28 Óhindruð steig hún ýmist stálfák sinn eða lét hann renna (10) 29 Hvað ef bölvuð ferjaði ólíðandi leiði? (10) 32 Rámar ekki jafnt í alla og gerum ekki jafn vel við þá heldur (8) 35 Smurði málningu á rjóð (7) 38 Kyngir þú því að þetta rugl sé ljóð? (6) 39 Sé í gegnum uppdiktaða lýsingu kjaftanna (6) 44 Vellir og Engi þurfa frekara ræktarland til að fá sína fram- leiðslu vottaða (3) Stefán Bergsson (2.093) átti leik gegn Þorvarði F. Ólafssyni (2.178) í þriðju umferð Skákþings Reykja- víkur. Hvítur á leik 21. exd6! Rxf4+ 22. Dxf4 Dxf4 23. gxf4 exd6 (23. … Bxb2 24. dxe7). 24. Bxg7 Kxg7 25. Rxd6 og Stefán vann nokkru síðar. Stefán er efstur með fullt hús ásamt Hilmi Frey Heimis- syni og Birni Hólm Birkissyni. www.skak.is: Skákþing Reykja- víkur. 2 4 . m a r s 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r56 h e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 C -A A 6 8 1 F 4 C -A 9 2 C 1 F 4 C -A 7 F 0 1 F 4 C -A 6 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.