Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 128
veður myndasögur
Í dag verður víðast hvar hæglætisveður á landinu, líklega kjörið til útivistar
í vestan golu og sólskini, en vestast á landinu verður þó norðvestan kaldi
og stöku él á stangi. Það kólnar smám saman og hiti víðast hvar um frost-
mark, en með suðurströndinni og víða austan til gæti hann þó farið upp í
5-6 stig yfir hádaginn.
Heimurinn
veðurspá Laugardagur reykjavík
Ísafjörður
akureyri
egilsstaðir
Kirkjubæjarklaustur
gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Heyrðu, ég er að fara að
vinna í fyrramálið og hef
ekki allt kvöldið. Getum
við ekki bara get down to
business?
Sjálf-
sagt!
Reikninginn,
takk!
Ívar,
þetta er
búið.
Einn, tveir, þrír, fjórir … Einn, tveir, þrír, fjórir … EINN TVEIR
ÞRÍR
FJÓRIR!
Andvarp!
Af hverju
ertu að
gretta þig
svona?
Það teygir á
húðinni og ég
get rakað mig
betur.
Ég hélt að andlit
kæmu alltaf teygð.
Ó …
Ekki á
fullorðnum.
Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri boðar til félagsfundar
mánudagskvöldið 26. mars kl. 20. Fundurinn er haldinn í veitingasal
Greifans, Stássinu á neðri hæð.
Efni fundarins er kaup félagsins á aðstöðu á 2. hæð í
Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórnin
Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri
Áskorun um kröfulýsingu
Ferðaskrifstofuleyfi Iceland Travel Assistance ehf., kt. 590702-
2850, Grófinni 1, Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi vegna
gjaldþrots ferðaskrifstofunnar.
Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld vegna sölu
alferða samkvæmt V. kafla laga nr. 73/2005 um skipan ferðamála.
Samkvæmt 2. mgr. 14. gr. laganna er tryggingunni ætlað að en-
durgreiða fé sem viðskiptavinur hefur greitt vegna alferðar, sem
enn er ófarin og til heimflutnings viðskiptavinar úr alferð.
Með vísan til 19. gr. laga nr. 73/2005 um skipan ferðamála er
hér með skorað á þá viðskiptavini fyrirtækisins, sem telja sig
eiga kröfu á hendur því, að leggja fram skriflegar kröfulýsingar í
tryggingarféð innan 60 daga frá birtingu áskorunar þessarar.
Kröfulýsingum skal beint til Ferðamálastofu, Hafnarstræti 91,
600 Akureyri. Með henni skulu fylgja nauðsynleg sönnunargögn
um kröfuna, svo sem farseðlar og kvittanir.
Nánari upplýsingar eru veittar í
síma 5355500 eða á netfanginu
upplysingar@ferdamalastofa.is.
F. h. Ferðamálastofu,
Helena Þ. Karlsdóttir
forstöðumaður stjórnsýslu og
umhverfissviðs.
Ahnaþ
ghlas?
Shmá
khoss?
Dansha
khansjgi?
2 4 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r60 F r É T T a B L a ð i ð
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
7
F
B
1
4
4
s
_
P
1
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
1
7
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
C
-B
9
3
8
1
F
4
C
-B
7
F
C
1
F
4
C
-B
6
C
0
1
F
4
C
-B
5
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K