Fréttablaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 19
LÍFRÆNT OFURFÆÐI Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Lífrænt rauðrófuduft eykur úthald „Um það bil tveimur vikum eftir að ég fór að taka rauðrófuhylkin jókst úthaldið og þrekið á hlaupunum og ég fann bara almennt fyrir meiri orku“ Ingveldur Erlingsdóttir maraþonhlaupari Rannsóknir á rauðrófu hafa sýnt að hún hefur jákvæð áhrif á blóðflæðið í líkamanum. Íþróttafólk er sérlega hrifið af Organic Beetroot því það hefur góð áhrif á hjarta- og æðakerfi líkamans. Það víkkar æðar, lækkar blóðþrýsting og eykur snerpu, orku og úthald. � Aukið blóðflæði � Bætt súrefnisupptaka � Lægri blóðþrýstingur � Minni hand- og fótkuldi � Aukið úthald, þrek og orka � Heilbrigðara hjarta- og æðakerfi � Betri heilastarfsemi Beetroot-Ingveldur 5x10 copy.pdf 1 02/01/2018 11:20 Náttúruleg innihaldsefni ásamt hampolíu sem hjálpar til við að örva, veita raka og vernda húð og hár. Hemp vörulínan frá Dr. Organic inniheldur sérlega rakagefandi og nærandi hár- og húðvörur sem hafa reynst vel þeim sem kljást við hárvandamál eins og hárlos, þurrk og líflaust hár. Kremin eru einnig afar góð fyrir þurra og exemkennda húð. Allt eru þetta náttúruleg innihalds- efni ásamt hampolíu sem hjálpar til við að örva, veita raka og vernda húð og hár. Hampur (Cannabis sativa) Hampur eða cannabis sativa er ein tegund sem skiptist í tvær undir- tegundir: C. sativa og C. indica og er það sú fyrrnefnda sem hér um ræðir. Saga hampræktunar nær árþúsundir aftur í tímann og forn- minjar benda til að nytjar á þessari plöntu nái að minnsta kosti tólf þúsund ár aftur í tímann. Hampur í fatnaði og snyrti- vörum Iðnaðarhampur er nú ræktaður í um 30 löndum en hann er nýttur víða en hátt í 25 þúsund mismun- andi vöruflokkar eru framleiddir úr honum. Stofn plöntunnar, sem verður allt að sex metra hár, er mjög trefjaríkur og úr honum er m.a. búinn til pappír, náttúrulegt plast og vefnaðarvara. Úr fræjum hampsins er unnin olía sem notuð er í lækningaskyni en þess ber að geta að hún inniheldur ekki efnið THC í því magni að hægt sé að nýta sér það sem vímugjafa. Olían er einnig notuð í matargerð, blandað í fæðubótarefni, hampmjólk og í snyrtivörur. Dr. Organic Hemp hár- og húðvörur Dr. Organic hefur nú hannað heila línu af hár- og húðvörum sem innheldur þessa mögnuðu olíu sem er eins og áður sagði rík af lífs- nauðsynlegum olíum, vítamínum og próteinum. Hárvörurnar sem samanstanda af sjampói, nær- ingu, hármaska og froðu innhalda einnig lífrænar jurtir, plöntur, amínósýrur og BaicapilTM. Baica- pilTM er ákveðin samsetning virkra plantna sem geta örvað hárvöxt og komið í veg fyrir hárlos en það hjálpar til við að virkja og vernda stofnfrumurnar svo þær geti framleitt sterkara hár með auknum þéttleika. Til að ná sem mestri virkni er best að nota hemp hárnæringuna og hármaskann samhliða sjampóinu. Fyrir þurra húð og exem Dr. Organic húðvörurnar eru einn- ig ríkar af hampolíu og innheldur 24 tíma „rescue“ andlitskremið einnig býflugnavax, bifurolíu, elftingu, humla og hibiskus (havaí- rós). Þessi einstaka blanda jurta gefur húðinni raka og hjálpar til við endurnýjun. Í hemp línunni er einnig að finna frábært body lotion sem inniheldur aloe vera safa, avocado olíu og blöndu af lífrænum jurtum og plöntum. Augngel (serum) með ólívulaufi og varanæringu eða „lip serum“ sem inniheldur grænt te og berja- þykkni. Hampolía að innan sem utan „Hampolía er afar holl og góð til inntöku og ættu allir sem kljást við þurrk eða exem einnig að íhuga inntöku á hreinni olíu en eitt það besta sem við gerum fyrir húðina okkar er að næra hana innan frá,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. Hampolía – fullkomin næring Hrönn Hjálmarsdóttir heilsumark- þjálfi mælir með Dr. Organic vörum. Dr. Organic hemp línan inniheldur lífræna hampolíu sem oft er lýst sem hinni full- komnu olíu en hún inniheldur lífsnauðsyn- legu fitusýrurnar ómega 3, 6 og 9 ásamt vítamínum og próteinum. Hemp línan inni- heldur öfluga samsetningu virkra plantna sem geta örvað hárvöxt og komið í veg fyrir hárlos, hún hjálpar til við að virkja og vernda stofnfrumurnar svo þær geti framleitt sterkara hár með auknum þéttleika. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 8 . m a í 2 0 1 8 0 8 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 4 -E E 8 8 1 F B 4 -E D 4 C 1 F B 4 -E C 1 0 1 F B 4 -E A D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 0 s _ 7 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.