Fréttablaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 32
OPINN FUNDUR - ALLIR VELKOMNIR Opinn fundur ÖBÍ með framboðum til sveitarstjórnarkosninga. Hver er réttur fatlaðs fólks í sveitarfélaginu? Hverjar eru áherslur framboðanna varðandi: Búsetu, atvinnu, NPA, skólamál, frístund, aðgengi, ferðaþjónustu o.s.frv. DAGSKRÁ -Áherslur og stefnumál ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands -Kynning á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks: Árni Múli Jónasson, Þroskahjálp -Niðurstöður Gallup kynntar -Frambjóðendur kynna sig og sínar áherslur -Pallborðsumræður / Spurningar úr sal Fundarstjóri: Þröstur Emilsson, ADHD samtökunum - EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Réttur fatlaðs fólks í sveitarfélögum KÓPAVOGUR Salurinnmiðvikudaginn 9. maí kl. 16.30-18.30 Þjónustumiðstöð tónlistarfólks www.artasan.is Fæst í næsta apóteki og helstu stórmörkuðum Mundir þú eftir að bursta og skola í morgun? Tannlæknar mæla með GUM tannvörum GUM Orginal 2x10 copy.pdf 1 26/01/2018 12:51 Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 8. maí 2018 Tónlist Hvað? Skuggakvartett Sigurðar Flosa- sonar á Kexi Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Þórir Baldursson leikur á Hamm­ ond­orgel, Andrés Þór Gunn­ laugsson á gítar og Einar Scheving á trommur. Kvartettinn flytur blúsaðan djass og djassaðan blús, meðal annars af plötum Sigurðar; Blátt ljós, Bláir skuggar og Blátt líf. Tónlistin á Kexi hosteli hefst kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Hvað? Hádegistónleikar í Hafnarborg – Þorsteinn Freyr Sigurðsson Hvenær? 12.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Í dag mun tenórinn Þorsteinn Freyr Sigurðsson koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg ásamt Antoníu Hevesi. Þetta verða síðustu hádegistónleikar vetrarins fyrir sumarfrí. Þorsteinn og Ant­ onía munu flytja vinsælar óperettu­ aríur eftir Strauss II, Lehár, Albert Lortzing og Emmerich Kálmán. Mikil ástríða einkennir þessar aríur og eru tónleikarnir titlaðir sam­ kvæmt því: „Tenór­órar.“ Hvað? Lisa Knapp & Gerry Diver í Hörpu Ari Ólafsson freistar þess að komast áfram í Eurovision í kvöld og verður meðal annars hægt að fylgjast með því í Bíó Paradís. 8 . m a í 2 0 1 8 Þ R I Ð J U D a G U R24 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a Ð I Ð menning 0 8 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 4 -E 4 A 8 1 F B 4 -E 3 6 C 1 F B 4 -E 2 3 0 1 F B 4 -E 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 7 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.