Fréttablaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 08.05.2018, Blaðsíða 33
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 30. maí nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins 5. Kosning stjórnar og varamanna 6. Kjör endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Meginniðurstöður ársreiknings (í milljónum króna) Efnahagsreikningur 31.12.2017 Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings 31.12.2017 Nafnávöxtun Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 2017 Iðgjöld 16.632 Lífeyrir -3.777 Hreinar fjárfestingartekjur 12.473 Rekstrarkostnaður -381 Hækkun á hreinni eign á árinu 24.948 Hrein eign frá fyrra ári 185.545 Hrein eign til greiðslu lífeyris 210.493 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 3.033 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 5,1% Eignir umfram heildarskuldbindingar 2.782 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum 1,9% Kennitölur 1 Meðalfjöldi sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu. 2 Meðalfjöldi lífeyrisþega sem fékk greiddan lífeyri á árinu. Eignir í íslenskum krónum 79,5% Eignir í erlendri mynt 20,5% Fjöldi virkra sjóðfélaga¹ 18.307 Fjöldi sjóðfélaga í árslok 56.590 Fjöldi lífeyrisþega² 2.479 2017 Sl. 5 ár* Frjálsi 1 6,9% 6,5% Frjálsi 2 6,5% 6,0% Frjálsi 3 6,7% 4,7% Frjálsi Áhætta 5,8% 7,9% Tryggingadeild 4,8% 6,4% *Á ársgrundvelli Eignir Eignarhlutar í félögum og sjóðum 77.653 Skuldabréf 124.546 Bundnar bankainnstæður 1.012 Fjárfestingar alls 203.211 Kröfur 1.180 Handbært fé 6.964 Eignir samtals 211.355 Skuldir -862 Hrein eign til greiðslu lífeyris 210.493 Mest verðlaunaði sjóðurinn Frá árinu 2005 hefur Frjálsi lífeyrisjóðurinn unnið til ellefu verðlauna í lífeyrissjóðasamkeppnum á vegum fagtímaritsins Investment Pension Europe. Þetta er mesti fjöldi verðlauna sem íslenskum lífeyrissjóði hefur hlotnast. Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins Frjálsi lífeyrissjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldulífeyrissparnað. Allir geta greitt viðbótar- lífeyrissparnað í sjóðinn. Hafðu samband við okkur í síma 444 7000 eða sendu tölvupóst á lifeyristhjonusta@arionbanki.is. Á frjalsi.is má sjá upplýsingar um þjónustustaði sjóðsins. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins verða birtar á vef sjóðsins, frjalsi.is, tveimur vikum fyrir ársfund. Á fundinum verður kosið um tvo stjórnarmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins árs. Framboð til stjórnar þarf að liggja fyrir eigi síðar en sjö dögum fyrir ársfund og ber að tilkynna framboð til stjórnar með sannanlegum hætti. Gauti Kristmannsson ræðir við Stanislaw Strasburger um skáldskapinn og fleira í Gröndalshúsi. Hvenær? 21.00 Hvar? Harpa Lisa Knapp og Gerry Diver eru meðal hinna fremstu í flokki þjóð- lagatónlistar á Bretlandseyjum um þessar mundir. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið verðskuld- aða athygli fyrir sína nýstárlegu og skapandi nálgun. Þau munu heiðra Hörpu (nánar tiltekið Kaldalón) með sinni einstöku tónumvefjandi nærveru í dag í boði Heimstón- listarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði. Miðaverð aðeins 2.500 krónur. Viðburðir Hvað? Eurovision Hvenær? 18.30 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Eurovision-partí í Bíói Paradís. Partíið hefst kl. 18.30 með Euro- drykkjum á barnum og svo hefst útsendingin stundvíslega kl. 19.00. Hvað? Vantrú vs. Kristniboðssam- bandið Hvenær? 19.00 Hvar? Samband íslenskra kristniboðs- félaga, Háaleitisbraut 58 Vantrú og Kristniboðssambandið eru félög með afar ólíkar áherslur og sýn á lífið og tilveruna. En innan félaganna eru einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að kunna að meta fegurð vel tefldrar skákar. Á þeim grundvelli munu félögin mætast þann 8. maí nk. og keppa í hraðskák tvöfalda umferð á fimm borðum. Verið öll hjartan- lega velkomin að kíkja um kvöldið í sal SÍK, Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Sjóðheitt kaffi og eitthvað að narta í á boðstólum. Hvað? Svipir minninga Hvenær? 17.00 Hvar? Gröndalshús, Fischersundi Stanislaw Strasburger og Gauti Kristmannsson spjalla um minni og minningar, fólksflutninga og innflytjendamál í Evrópu í dag og síðast en ekki síst skáldskapinn sem tekur á þessum brennandi málefnum. Spjallið verður á ensku og fer fram í Gröndalshúsi í Fischersundi. Sýningar Hvað? Opnunarhátíð í Vatnshelda Galleríinu Hvenær? 17.00 Hvar? Laugarnesvegur 91 Splunkunýtt gallerí – fimm opn- anir á fimm dögum. Hvað? Útskriftarsýning BA-nemenda í hönnun, arkitektúr og myndlist Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Útskriftarsýning bakkalárnema í arkitektúr, hönnun og myndlist á Kjarvalsstöðum. Verslun nemenda verður opin á meðan á sýningunni stendur. Þar verður til sölu sýn- ingarskrá myndlistardeildar, bók með verkum útskriftarnema í arki- tektúr ásamt ýmiss konar varningi og verkum nemenda sem tengjast útskriftarverkefnum þeirra. Hvað? Kynjaverur – Myndasögusýning Hvenær? 10.00 Hvar? Borgarbókasafnið Tryggvagötu Úrslit í myndasögusamkeppni Borgarbókasafnsins voru tilkynnt síðasta laugardag og um leið var opnuð sýning á völdum sögum sem bárust í keppnina. Sýningin verður opin til 27. maí. Hvað? Fjölþing | Ljósmyndasýning Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið | Menningar- hús Gerðubergi Myndlistarkonan Hildur Björns- dóttir sýnir ljósmyndir og innsetn- ingar frá ferðum sínum um Asíu. Hún hefur á undanförnum árum ferðast víða um Asíu og kynnst fjölbreyttri menningu, trúar- brögðum og lífsháttum. Sýningin býður áhorfandanum í heimspeki- legt ferðalag á framandi slóðir. Hvað? Erró: Því meira, því fegurra Hvenær? 10.00 hvar? Hafnarhúsið Á þessari sýningu er varpað sér- stöku ljósi á verk Errós sem byggjast á ofgnótt og ofmettun. Slík myndgerð hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur í listsköpun hans og má rekja aftur til ung- dómsverka hans. Meira en þrjátíu verk úr Errósafni Listasafns Reykja- víkur – málverk, klippimyndir og kvikmyndir – sýna hvernig listamaðurinn skapar flóknar og hlaðnar myndbyggingar, sem miðla myndefni tengdu stjórn- málum, vísindum, skáldskap og listasögu. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 25Þ R i ð J U D A g U R 8 . m A í 2 0 1 8 0 8 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 4 -F 3 7 8 1 F B 4 -F 2 3 C 1 F B 4 -F 1 0 0 1 F B 4 -E F C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 7 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.