Feykir


Feykir - 03.12.2015, Side 11

Feykir - 03.12.2015, Side 11
46/2015 11 KROSSGÁTUSMIÐUR Páll Friðriksson Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautirnar gæti kíkt á myndbandið við Last Christmas á YouTube... Spakmæli vikunnar Hluti þekkingarinnar er í því fólginn að vita ekkert um þá hluti, sem eru ekki þess virði að vita nokkuð um. - Krates Sudoku FEYKIFÍN AFÞREYING oli@feykir.is Vissirðu að... ÓTRÚLEGT – EN KANNSKI SATT ... um 40% vinnandi fólks í Amsterdam fer hjólandi í vinnuna? ... þú blikkar augunum ríflega 4.200.000 sinnum á ári? ... að meðal kona notar um 2,7 kíló af varalit á ævinni? ... sápukúla er 10 þúsund sinnum þynnri en mannshár? ... armbandsúrið var fundið upp árið 1904? ... geimfarar geta verið allt að 5 sm hærri þegar þeir koma aftur til jarðar? Hahahahaha ... hehe ... Hvað sagði ljóskan þegar hún sá Cheerios hringina? - Nei, sko, kleinuhringsfræ. Krossgáta Feykir spyr... Ertu búin að kaupa jólagjafirnar? Spurt á Facebook UMSJÓN siggag@nyprent.is saman við, saltið, piprið og múskat eftir smekk, setjið í fallega skál eða á fat og smakelijk eten, eða verði ykkur að góðu. Hörður og Jessie skora á Vigdísi og Ísólf á Lækjarmóti. Grænkálskartöflustappa að hætti Hollendinga Hollensk grænkálskartöflustappa (Boerenkool stamppot) FYRIR FJÓRA 1350 g kartöflur 2 laukar 1 lárviðarlauf 500 g grænkál salt, pipar og múskat eftir smekk 500 g reykt pylsa (bjúga, medisterpylsa eða annað) 120 ml mjólk 2 msk smjör Aðferð: 1. Afhýðið og skerið kartöflur í teninga og saxið laukinn. 2. Skolið grænkál, snyrtið það til og skerið niður. 3. Setjið kartöflur, lauk, lár- viðarlauf, örlítið af salti í 3 l pott, setjið vatn út í og látið það rétt fljóta yfir. Látið suðuna koma upp, setjið lok yfir og látið malla í 25 mínútur. 4. Gufusjóðið pylsuna á meðan í um 20 mínútur og skerið hana í sneiðar. 5. Fjarlægið lárviðarlaufið, látið vatnið renna af grænmetinu og stappið það svo í mauk. Bætið mjólk og smjöri saman við grænmetið og gerið að grænmetisstöppu. 6. Hrærið pylsusneiðunum MATGÆÐINGAR VIKUNNAR UMSJÓN berglind@feykir.is Matgæðingar vikunnar eru Jessie Huijberts og Hörður Óli Sæmundsson í Gröf, Húnaþingi vestra. Jessie á rætur að rekja til Hollands og ætla þau því að bjóða upp á hollenska grænkálskartöflustappu, sem Jessie segir í uppáhaldi hjá hverju Hollendingi. „Ef þú spyrð Hollending hvaða rétt hann telji vera mest hollenskan af öllum hollenskum réttum mun hann sjálfsagt svara um hæl Stamppot. Stamppot er grænmetisstappa gerð úr kartöflum og öðru rótargrænmeti eins og næpum eða steinseljurót eða öðru grænmeti. Ef orðið er þýtt beint þýðir það stappaður pottur og vísar til þess að grænmetið er stappað í mauk. Stamppot er gjarnan borðað með reyktri pylsu sem nefnist rookworst. Flæmskir Belgar kalla réttinn stoemp. Boerenkool eða bændakál er það sem er nefnt á ensku kale eða grænkál á íslensku,“ segir Jessie um réttinn. Hörður og Jessie matreiða „Ég er langt komin með það, á eftir nokkrar skemmtilegar.“ Sigrún Heiða Pétursdóttir „Þetta er svona allt í farvegi, sumar bý ég til, aðrar þarf að kaupa, en ég er búin að ákveða allt.“ Hrafnhildur Viðarsdóttir „Já, er búin að kaupa flest allar jólagjafir“ Særós Gunnlaugsdóttir Jessie og Hörður Óli, ásamt hundinum Kviku, fimm dögum áður en dóttir þeirra kom í heiminn sl. haust. MYND: ÚR EINKASAFNI „Já, næstum því, á tvær eftir.“ Lilja Gunnlaugsdóttir Í myndatexta með viðtali við Sigurfinn Jónsson á Sauðárkróki slæddist vitlaust nafn í mynda- texta þar sem stóð Elmar Örn Jónsson en átti að vera Ómar Örn Jónsson, Einnig má bæta því við sem ekki kom fram í viðtalinu að Pétur H. Ólafsson frá Sauðárkróki er sá veiðifélagi sem Sigurfinnur hefur veitt hvað mest með í gegnum tíðina. /KSE Leiðrétting Jólablað Feykis

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.