Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2018, Page 37

Víkurfréttir - 24.05.2018, Page 37
37ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 24. maí 2018 // 21. tbl. // 39. árg. Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í Þolakstri á mótor- hjólum fór fram á Hellu um um þar síðustu helgi. Rúmlega 100 keppendur voru skráðir til leiks en það var Suðurnesja- maðurinn Aron Ómarsson sem sigraði báðar umferðir dagsins eftir frábærann akstur og leiðir því Íslandsmótið á fullu húsi stiga. „Ég byrjaði að hjóla aftur í fyrra eftir sjö ára pásu og það verður að teljast hreint út sagt ótrúlegt að ég geti mætt í keppnir og verið bestur ennþá eftir öll þessi ár,“ segir Aron í samtali við Víkurfréttir. Næsta umferð Íslandsmótsins fer fram á Akureyri í júlí, Aron ætlar að gefa hressilega í æfingar fram að því móti og er stefnan sett á Íslandsmeistaratitil á fullu húsi stiga í sumar. BEINLEIÐ -FYRIR FÓLKIÐ Í BÆNUM VALGERÐI Í BÆJARSTJÓRN Valgerður Björk 3. sæti ætlar sér Íslandsmeist- aratitil á fullu húsi stiga Aron Ómars á timarit.is ÖLL BLÖÐIN FRÁ 1980 OG TIL DAGSINS Í DAG fyrir á Harlem Globetrotters? Víkurfréttir ætla að gefa miða á körfuboltasnillingana Harlem Globetrotters en liðið er væntanlegt til Reykjanesbæjar. Sýning liðsins fer fram þann 30. maí kl. 19:00 í TM höllinni. Til að eiga möguleika á að vinna miða á sýninguna þarftu að fylgja Víkurfréttum á , setja hjarta við myndina af liðsmönnum Harlem Globetrotters og merkja vin sem þú vilt taka með þér. Leikurinn fer í loftið á næstu dögum. Fylgstu með Víkurfréttum á Instagram.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.