Morgunblaðið - 15.12.2017, Side 34

Morgunblaðið - 15.12.2017, Side 34
34 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2017 2 7 5 9 6 3 8 4 1 6 1 3 8 7 4 2 9 5 8 9 4 1 2 5 3 6 7 7 6 9 5 4 8 1 2 3 4 2 1 3 9 7 5 8 6 3 5 8 6 1 2 9 7 4 5 3 7 2 8 6 4 1 9 1 8 6 4 3 9 7 5 2 9 4 2 7 5 1 6 3 8 4 6 7 8 3 1 5 2 9 8 2 1 7 9 5 3 4 6 3 5 9 6 4 2 8 1 7 5 1 4 2 7 8 6 9 3 2 7 3 9 6 4 1 8 5 9 8 6 5 1 3 4 7 2 6 9 5 1 8 7 2 3 4 7 4 8 3 2 6 9 5 1 1 3 2 4 5 9 7 6 8 6 8 7 3 1 4 2 9 5 3 1 2 9 5 7 6 8 4 4 9 5 8 6 2 1 7 3 2 7 3 6 4 8 5 1 9 5 4 1 2 7 9 8 3 6 9 6 8 5 3 1 4 2 7 8 2 4 7 9 6 3 5 1 1 3 9 4 8 5 7 6 2 7 5 6 1 2 3 9 4 8 Lausn sudoku Börur er ekki til í eintölu, hvorki hjólbörur né líkbörur og það þótt aðeins sé um eitt tæki að ræða. Börur er fleirtöluorð. Það eru líka landamæri, mislingar og úrslit. Eins er um málaferli. Því er ekki hægt að segja t.d. „Vonandi leysist þetta án þess að til málaferlis komi“. Það eru þau, málaferlin. Málið 15. desember 1978 Kór Langholtskirkju hélt fyrstu jólatónleika sína, und- ir stjórn Jóns Stefánssonar. Síðan hafa þeir verið árlega. 15. desember 1979 Davíð Scheving Thor- steinsson iðnrekandi keypti kassa af bjór í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli en var meinað að hafa hann með sér, eins og áhafnir flugvéla máttu. Málið vakti mikla at- hygli og leiddi til rýmkunar á reglum. 15. desember 2000 Samkeppnisráð komst að þeirri niðurstöðu að fyrir- hugaður samruni Lands- bankans og Búnaðarbankans „myndi leiða til of mikillar samþjöppunar og markaðs- ráðandi stöðu og raski sam- keppni“. Í kjölfarið var fallið frá þessum áformum. 15. desember 2004 Ríkissjóður keypti tíu þús- und skopteikningar eftir Sigmund Jóhanns- son, en þær höfðu birst í Morg- unblaðinu á fjörutíu ára tímabili. Teikningarnar átti að varðveita í Vest- mannaeyjum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 6 1 2 9 1 2 5 9 5 1 2 7 8 5 8 6 1 4 4 8 4 9 5 7 5 6 6 1 5 3 3 9 6 8 1 8 9 2 9 1 5 8 5 3 4 6 9 4 8 2 5 3 7 3 1 2 4 8 1 7 4 8 5 5 1 2 7 8 1 4 8 7 9 5 1 3 9 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A T L Q V B G Z L P U O L P V R Y N H L J C B G R R V D Y L L C A Q M U F Q U C V F C L Æ B W R G N N P T B G Y F Þ K I O I A N S U U U W Y Z T D Y V P S K Ð T C N K L B L D G K Y L G Z S D P M B I S S A B Z Ð E U R S R A C C I R Ð J R O I N R O I E A N U J K E O U A E Ó Ð U U D G M B I N N B H K G M V V I Ð G X J I F T D I N J D T O S I V N E S D Q M Ö A N N A M I S D L S C F Ó A L W B R T A Á F B W N K S F M U R J D E G U W R L J X A E G L R A I O T S M G M G E S Ö L M A J O G J J I P F A Æ A Z V F R B L S F N Y C M F D Q F Q R N Á Y Ð É Q Z I W T H K A Y Y R I U L Þ K F P X O D Ö K K A R F L J Q Z G A J E P L W S A E E H R E K K U R F D Alræmda Dökkar Formfegurð Félagssviði Geimförum Grunnafjörð Grænkandi Heimta Hrekkur Landsverslunar Lyfjaflokka Sjónvarpsþula Sláninn Sniðugt Viðbjóðslegan Þáverandi 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hræðilegur, 8 stuttum, 9 tíu, 10 keyra, 11 magrar, 13 kroppa, 15 málheltis, 18 fljót, 21 verkfæri, 22 nöldri, 23 áræðin, 24 geðvonska. Lóðrétt | 2 fjöldi, 3 lof- ar, 4 baunin, 5 ótti, 6 heitur, 7 trygga, 12 sár, 14 kraftur, 15 heiður, 16 ilmur, 17 verk, 18 eyja, 19 mergð, 20 létta til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjálp, 4 kopar, 7 næfur, 8 rætin, 9 tæp, 11 aumt, 13 ærum, 14 útlit, 15 höfn, 17 tjón, 20 þrá, 22 gælur, 23 lotið, 24 arkar, 25 teina. Lóðrétt: 1 henda, 2 álfum, 3 part, 4 karp, 5 patar, 6 rúnum, 10 ætlar, 12 tún, 13 ætt, 15 hægja, 16 fölsk, 18 játti, 19 niðra, 20 þrár, 21 álit. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7. Rc3 e5 8. Dd3 Hc8 9. Rd2 Be6 10. Rf1 Be7 11. Re3 Rf6 12. 0-0 Dc7 13. a4 Dc5 14. Hd1 0-0 15. Bd2 Bd8 16. Rf5 Bxf5 17. exf5 d5 18. Hac1 Bb6 19. De2 h6 20. a5 Ba7 21. Ra4 Dc6 22. b3 Hfe8 23. Kh1 Dd7 24. g4 d4 25. Df3 e4 26. Dg2 Dc6 27. g5 hxg5 28. Bxg5 e3 29. f3 He5 30. Dh3 e2 31. Hg1 d3 32. Rb6 Bxb6 33. axb6 Hce8 34. Bh6 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Palma á Mallorca. Rússneski stórmeistarinn Peter Svidler (2.763) hafði svart gegn norskum kollega sínum, Jon Ludvig Hammer (2.629). 34. … Rg4! snjallt línurof. 35. Hxg4 e1=D+ 36. Hxe1 Hxe1+ 37. Kg2 H8e2+ 38. Kg3 Hg1+ 39. Kh4 Dxh6 mát. Rússinn Dmitry Jakovenko (2.721) og Armen- inn Levon Aronjan (2.801) deildu efsta sætinu með 5½ vinning af 9 mögu- legum. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Merkingarlaust val. S-Enginn Norður ♠ÁKD108 ♥7 ♦K1054 ♣D52 Vestur Austur ♠5432 ♠9 ♥1086 ♥95432 ♦3 ♦D872 ♣G10943 ♣K87 Suður ♠G76 ♥ÁKDG ♦ÁG96 ♣Á6 Suður spilar 7♠. Suður opnar á 2G, norður yfirfærir í spaða með 3♥ og síðan liggur leiðin hægt en örugglega upp í prýðilega al- slemmu – sjö spaða. Útspilið er lauf- gosi. Hvernig á að spila? Lítið úr borði – að sjálfsögðu. Trompin eru tekin í fjórum umferðum (og laufi hent heima), síðan er tveimur efstu í tígli hlammað niður. Hug- myndin er að henda tíglum í háhjörtu og trompa út tíguldrottningu, ef hún hefur ekki þegar skilað sér. Eina stað- an sem er til vandræða er ♦Dxxx í austur. En þó ekki. Miðað við útspilið er 110% öruggt að laufkóngurinn er í austur og þá getur ekkert forðað hon- um frá trompþvingun í þriggja spila endastöðu. Blindur á eftir eitt tromp og ♣D5, en heima á sagnhafi ♦G9 og laufás. Austur á um það að velja – ef val skyldi kalla – að fara niður á lauf- kónginn blankan eða henda frá tígul- drottningu. Hvorugt gefur góða raun. www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði... Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.