Morgunblaðið - 15.12.2017, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata Þeim er ekkert
óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1997 var Spice Girls-kvikmyndin
„Spice World The Movie“ frumsýnd í kvikmyndaleikhús-
inu The Empire í London. Ári síðar fékk myndin sex til-
nefningar til „Razzie“-verðlaunanna sem veitt eru fyrir
verstu frammistöðu í Hollywood. Kryddpíurnar nutu
þess vafasama heiðurs að vera allar tilnefndar sem
versta leikkonan og versti nýliðinn. Einnig fékk myndin
tilnefningar fyrir slakasta handritið, versta frumsamda
lagið og sem versta myndin. Í síðastnefnda flokknum
keppti hún m.a. við Godzill og Armageddon.
Myndin þótti afspyrnu léleg.
Kvikmyndin Spice
World frumsýnd
20.00 Magasín Léttur sam-
antektarþáttur undir leið-
sögn Snædísar Snorradótt-
ir þar sem farið er yfir það
helsta úr vikunni.
20.30 Hvíta tjaldið (e)
Kvikmyndaþáttur þar sem
sögu hreyfimyndanna.
21.00 MAN (e) Kvennaþátt-
ur í umsjón MAN tímarits-
ins.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 The Voice USA
11.10 Síminn + Spotify
13.20 Dr. Phil
14.00 Bride for Christmas
15.30 Glee
15.30 Glee
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 Family Guy
19.30 The Voice USA þar
sem hæfileikaríkir söngv-
arar fá tækifæri til að slá í
gegn. Þjálfarar eru Adam
Levine, Blake Shelton, Mi-
ley Cyrus og Jennifer
Hudson.
21.00 The Holiday Tvær
konur hittast á húsa-
skiptavefsíðu, og ákveða
að skiptast á húsum yfir
jólahátíðina. Stuttu eftir
að þær koma á staðinn
hitta þær báðar menn sem
þær verða hrifnar af.
23.20 Honeymoon in
Vegas Ungt par fer til Las
Vegas til að gifta sig en áð-
ur en þau láta pússa sig
saman kemur babb í bát-
inn. Auðugur fjár-
hættuspilari kemur því til
leiðar að maðurinn tapar
65 þúsund dölum í fjár-
hættuspili, en býður hon-
um svo að losna við skuld-
ina í skiptum fyrir helgi
með kærustunni. Myndin
er leyfð öllum aldurs-
hópum.
01.00 In Good Company
02.50 The Tonight Show
03.30 Prison Break
Sjónvarp Símans
DR1
14.25 Kriminalkommissær
Barnaby : Nede blandt de døde
16.00 Store forretninger IV 16.50
TV AVISEN 17.00 Auktionshuset
III 17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Disney sjov 18.30 Snefald
19.00 Ørkenens Sønner – Et skud
i tågen 20.00 TV AVISEN 20.15
Vores vejr 20.25 Burnt 22.00
Cliffhanger 23.45 Kriminalkomm-
issær Barnaby : Rævestreger
DR2
12.40 Ekstrem verden – Ross
Kemp i Glasgow 13.25 Debatten
14.55 So ein Ding: Fremtidig lyn-
transport og årets tech-finalister
15.10 Når kræften rammer
16.00 DR2 Dagen 17.30 Nak &
Æd en and – 2. forsøg 18.00
Husker du . 19.00 Bænken
20.30 Biker for Vorherre 21.30
Deadline 22.00 Vejret på DR2 –
Det lille grå vejroverblik 22.05
JERSILD minus SPIN 22.50 Mord
i vildmarken
NRK1
12.25 NRK nyheter 12.40 Best i
verden: Kupper’n 13.10 V-cup
skiskyting: Sprint menn 14.35
Lisenskontrolløren og livet: Kjær-
lighet 15.10 Herskapelig kokek-
unst 16.00 NRK nyheter 16.15
Filmavisen 1963 16.30 Oddasat
– nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 16.50 OL-profiler:
Heidi Weng 16.55 OL-profiler: Jo-
hannes Høsflot Klæbo 17.00 EM
svømming 17.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 18.00
Dagsrevyen 18.30 Norge rundt
18.55 Edinburgh militær tattoo
2017 19.55 Nytt på Nytt 20.30
Mørke hemmeligheter 22.15
Kveldsnytt 22.30 Stol på meg
23.25 Klassisk Bjørn Eidsvåg
NRK2
11.55 Distriktsnyheter Midtnytt
12.05 Distriktsnyheter Nordland
12.20 Distriktsnyheter Nordnytt
12.30 Symesterskapet 13.30
Gull på markedsplassen 14.30
Miss Marple 16.00 EM svømming
17.00 Dagsnytt atten 18.00 Fet-
terne fra Norge 18.25 Brenners
bokhylle 18.55 Attenborough og
dyrenes opprinnelse 19.55 Land-
et frå lufta: Grøde 20.00 Nyheter
20.10 Jazzklubben: Denada med
Torun Eriksen og Erlend Skomsvoll
20.50 Å vende tilbake 22.45 No-
bels Fredspriskonsert 2017
SVT1
12.30 Kobra 13.00 Forum 15.15
Vem vet mest? 15.45 Simning:
EM kortbana 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Julkalendern: Jakten på
tidskristallen 18.00 Go’kväll
18.30 Rapport 18.55 Lokala
nyheter 19.00 På spåret 20.00
Björn Skifs – Ja jäklar i min lilla
låda 21.00 Grotescos sju mäster-
verk 21.30 Uti bögda 22.00 Rap-
port 22.05 Sverige idag 22.20
Saknad, aldrig glömd 23.50
Monster
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Mus-
ikhjälpen 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Simning: EM kortbana
18.00 Vem vet mest? 18.30 Jul
hos Mette Blomsterberg 19.00
Kampen för ett jämställt Bollywo-
od 20.00 Aktuellt 20.18 Kult-
urnyheterna 20.23 Väder 20.25
Lokala nyheter 20.30 Sportnytt
20.45 I nattens hetta 22.35
Musikhjälpen
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
15.50 Landinn (e)
16.20 Holland – Noregur
(HM kvenna í handbolta:
Undanúrslit) Bein útse.
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 KrakkaRÚV
18.21 Molang
18.25 Jóladagatalið: Snæ-
holt (Snøfall)
18.50 Jólin með Jönu Maríu
Söng- og leikkonan leiðir
hún áhorfendur í gegnum
jólaundirbúninginn.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (Jólasveinaskól-
inn og Duushús) Þættir fyr-
ir alla fjölskylduna sem
fjalla um fólkið sem hjálpar
okkur hinum að komast í
jólaskapið.
19.55 Jól í lífi þjóðar (Kynn-
ingarþáttur) Í þessum
kynningarþætti verður sagt
frá því hvað þú þarft að gera
til að vera með í einstöku
verkefni.
20.05 Útsvar (Grindavík-
urbær – Mosfellsbær) Bein
útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.25 Vikan með Gísla Mar-
teini Gísli Marteinn fær til
sín góða gesti á föstudags-
kvöldum í vetur.
22.10 Office Christmas
Party (Jólagleði) Þegar úti-
bússtjórinn Clay stendur
frammi fyrir því að fram-
kvæmdastjórinn ætlar að
loka útibúinu hans bregður
hann á það ráð að halda
risastórt jólapartí. Bannað
börnum.
23.55 Rauði baróninn (Der
Rote Baron) Kvikmynd sem
byggir á ævi Þjóðverjans
Manfred Von Richthofen
sem var orrustuflugmaður í
fyrri heimsstyrjöldinni og
kallaður Rauði baróninn.
Bannað börnum.
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fé-
lagar
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Planet’s Got Talent
11.15 Mike & Molly
11.35 Í eldh. hennar Evu
11.50 Anger Management
12.15 Eldh. hans Eyþórs
12.35 Nágrannar
13.00 The Cobbler
14.35 Experimenter
16.10 Asíski draumurinn
16.50 Friends
17.15 Simpson-fjölskyldan
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Jólaboð Jóa
20.20 Billy Madison Billy
Madison á að erfa milj-
ónirnar hans pabba síns en
hefur sólundað öllum sínum
tíma í skvísur og vín.
21.50 Krampus Við kynn-
umst hinum unga Max og
fjölskyldu hans sem safnast
hefur að venju saman í til-
efni hátíðarinnar til að
halda hefðbundin jól.
23.30 Woodshock Theresa
vinnur á afskekktum stað
við framleiðslu á kannabis.
01.05 Superman Returns
03.35 Hardcore Henry
05.10 Last Witch Hunter
11.40/16.45 Brooklyn
13.30/18.35 Hail, Caesar!
15.15/20.25 The Flintsto-
nes
22.00 The Lord of the
Rings: The Two Towers
01.00 Amy
20.00 Að ustan (e) Þáttur
um mannlíf á Austurlandi.
20.30 Landsbyggðir (e)
Rædd eru málefni sem
Tengjast landsbyggðunum.
21.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær góða gesti.
07.00 Jóladagatal Afa
07.05 Barnaefni
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Elías
19.00 Jóladagatal Afa
19.05 Kubo and The Two
Strings
07.55 Stjarnan – Tindastóll
09.35 ÍR – Keflavík
11.15 Pr. League World
11.45 NFL Gameday
12.15 Spænsku mörkin
12.45 Frankf. – B. Munch.
14.25 Þýsku mörkin
15.00 H.field – Chelsea
16.40 Liverpool – WBA
18.20 La Liga Report
18.50 PL Match Pack
19.20 Stjarnan – Tindastóll
21.00 körfuboltakvöld
22.40 Pr. League Preview
24.00 Sheffield Wed. – Wol-
verh. Wanderers
07.15 Burnley – Stoke City
09.00 Cr. Palace – Watford
10.45 Swansea – Man. C.
12.25 Keflavík – Haukar
13.55 Valur – Stjarnan
15.20 West Ham – Arsenal
17.00 Man U – B.mouth
18.40 Pr. League World
19.10 NFL Gameday
19.40 Sheffield Wed. – Wol-
verh. Wanderers
21.45 Pr League Preview
22.15 La Liga Report
22.45 PL Match Pack
23.15 GS Warriors Champo-
ions Movie
00.35 körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Blús-
söngkonur. Fjallað um konur sem
fluttu blús og gospel á fyrri hluta
20. aldar. Helen Humes, Sister
O.M. Terrell, Sister Mary Nelson,
Rev. Bessie Johnson og Memphis
Sanctified Singers, Merline John-
son, Lucille Bogan og Rosetta
Howard.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall.
eftir Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég er í fráhvörfum. Og það
býsna alvarlegum, skal ég
segja ykkur. Aumingja mað-
urinn, hugsar þú, lesandi
góður, og spyrð: Hvers
vegna? Jú, sjónvarpsauglýs-
ingin um Jólatónleika Siggu
Beinteins er horfin út úr lífi
mínu. Hún kom inn í líf mitt
síðla sumars og birtist ekki
bara daglega á skjánum mín-
um heldur oft á dag alveg
þangað til um síðustu helgi –
en þá fóru tónleikarnir víst
loksins fram. Ég má Snati
heita ef þessir tónleikar eru
ekki mest auglýsti viðburður
Íslandssögunnar!
Eins og gefur að skilja hef-
ur myndast tómarúm í mínu
lífi af þessum sökum og ég
bið Siggu lengstra orða að
setja auglýsinguna aftur í
loftið, alla vega einu sinni til
tvisvar á dag, fram á vorið,
eða þangað til hún byrjar að
auglýsa Jólatónleika sína
2018 af fullum þunga.
Almættið gleymdi alveg að
setja í mig viðskiptavit en ég
kemst eigi að síður ekki hjá
því að velta fyrir mér hvort
að minnsta kosti hálf ís-
lenska þjóðin hafi ekki þurft
að mæta á tónleikana til að
Sigga hefði fyrir auglýsinga-
kostnaði. En það er auðvitað
allt önnur saga.
Hvernig er það annars
með Siggu, þessa ljómandi
góðu söngkonu og jólabarn,
ætti hún ekki að kalla sig
Siggu Mistilteins? Alla vega
á aðventunni.
Þegar fastir til-
verupunktar losna
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Sigga Hress að vanda.
Erlendar stöðvar
15.55 EM í sundi 2017
Bein útsending
19.35 Svíþjóð – Frakkland
(HM kvenna í handbolta:
Undanúrslit) Bein úts.
RÚV íþróttir
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Jesús er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 T Square Ch.
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
16.55 Gilmore Girls
17.40 The Big Bang Theory
18.05 Fresh off the Boat
18.35 Modern Family
19.05 Friends
19.30 Seinfeld
20.00 The X Factor 2017
21.30 It’s Always Sunny In
Philadelphia
21.55 Six Feet Under
22.55 Eastbound & Down
23.25 Entourage
23.55 Unreal
00.40 Smallville
Stöð 3
Staðfestar fregnir herma að söngvarinn Chris Martin
og leikkonan Dakota Johnson eigi í ástarsambandi. Þau
komust í fréttirnar fyrir um mánuði þegar Fifty Shades
of Grey-leikkonan sást á Coldplay-tónleikum í Argent-
ínu og hafa verið vangaveltur um þeirra hagi síðan. Áð-
ur höfðu þau sést saman á sushi-stefnumóti í Los Ang-
eles um miðjan október. Martin skildi við Óskars-
verðlaunaleikkonuna Gwyneth Paltrow árið 2014 en
saman eiga þau tvö börn; 13 ára dótturina Apple og 11
ára soninn Moses.
Dakota Johnson og Chris Martin.
Sjóðandi heitt stjörnupar
K100