Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29. 12. 2017 39 Fordæmalausar hreinsanir fóru fram í Sádi-Arabíu þegar Mohammed bin Salman krónprins fyrirskipaði handtökur 200 áhrifaríkra manna í því skyni að sagt var að endurheimta mörg hundruð milljónir dollara, sem glatast hefðu vegna spillingar í yfirstandandi kreppu í landinu. Áður hafði verið litið svo á að þessir menn væru friðhelgir fyrir slíkum afleiðingum gerða sinna. Sumir prinsanna, ráðherranna og auðkýfinganna sem eru í haldi – oft í íburðarmiklum hótelum – fengu tilboð um að kaupa sér frelsi gegn greiðslu ótilgreindra upphæða. Stjórn Sádi-Arabíu sagði að flestir hefðu samþykkt að borga. Sumir greinendur töldu að handtökunum væri ætlað að hræða og þagga niður í gagnrýnendum prinsins. AMMER/Wiener Zeitung – Vín í Austurríki Nóvember Hreinsað til í Sádi-Arabíu BLEIBEL/Daily Star – Beirút í Líbanon Desember Harðnar á dalnum í Jemen Uppreisnarmenn Houthi-hreyfingarinnar réðu Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseta landsins, af dögum 4. desember, aðeins nokkrum dögum eftir að hann hafði fordæmt hreyfinguna og reynt að hefja friðarumleitanir við andstæðinga sína undir forustu Sádi-Arabíu. Saleh var hrakinn frá 2011 eftir að hafa verið við völd í fjóra áratugi. Abed Rabbo Mansour Hadi, sem var varaforseti í tíð Salehs, tók við af honum. Dauði hans splundraði bandalagi hans við Houtha, sem höfðu frá 2014 barist gegn bandalagi, sem telur meðal annars Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Markmið þeirra er að koma Hadi, sem Hout- har neyddu til að segja af sér 2015, aftur til valda. FARIÐ YFIR (ÓKOMIÐ) ÁRIÐ EFTIR PATRICK CHAPPATTE 27. janúar Janúar 9. febrúar 18. mars 1. apríl Júlí 20. ágúst September Október Desember 31. desember RESTIN AF HEIMINUM REISTI HANN OG BORGAÐI FYRIR HANN BANDA- RÍSK AFSKIPTI RAMBLAN ER OKKAR SAMKOMULAG ER UM AÐ ANANASPÍTSA OG MINTUSÚKKULAÐI VERÐI AÐ EILÍFU BANNAÐ Í ESB HVERT ÞÓ, ÞETTA HLÝTUR AÐ KOSTA JAFNVEL MEIRA EN IPHONE X „... FYRIR AÐ BRJÓTA SKILMÁLA OKKAR UM HATURSORÐRÆÐU.“ ÞETTA ER MIKLU VERRA EN EMBÆTTISMISSIR GETUM VIÐ SETT NOKKRAR ÓLÍVUR AFTUR Í ÓLÍVU- OLÍUNA? ÉG GERÐI ÞAÐ! MAGNAÐ! ÁRI EFTIR FERÐABANN TRUMPS LOKAÐ Á AÐGANG TRUMPS AÐ TWITTER SUÐUR-BARSELÓNA KLOFNAR FRÁ NORÐUR-BARSELÓNU LOKAFRESTUR FYRIR BREXIT-SAMKOMULAGIÐ KANADA LÖGLEIÐIR MARIJÚANA GRIKKIR SNÚA BAKI VIÐ ÞRIÐJA BJÖRGUNAR- LÁNINU FYRSTA UMFERÐ RÚSSNESKU KOSNINGANNA 60 ÁRUM EFTIR MAÓ EFNIR XI JINPING TIL „GRÆNA STÖKKSINS FRAM Á VIГ SPACEX TUNGL- FERÐIR HAFNAR SKYNDILEGAR LOFTS- LAGSBREYTINGAR! (OG TRUMP VIÐUR- KENNIR AÐ ÞÆR SÉU AF MANNAVÖLDUM) VETRARÓLYMPÍULEIK- ARNIR HEFJAST Í PJONGTSJANG Í SUÐUR-KÓREU ENGAN TRUMP ADGANGUR BANNADUR AGS ESB ÁFRAM, V LAD, ÁFRAM!! ELD- FLAUG A- MAÐUR INN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.