Morgunblaðið - 29.12.2017, Page 44

Morgunblaðið - 29.12.2017, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2017 Það er alltaf mikilvægt að fara vel með opinbert fé. Í Réttarríkinu tekur sú kvöð á sig aðra mynd en víðast hvar annars staðar. Janúar Í fullum skrúða Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Stofnfé Réttarríkisins er síður en svo einsleitt. Öll höfum við okkar sérkenni Mars Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Reglulega gýs upp umræða um stöðu íslenskunnar og frásagnir birtast um að enska sé farin að ryðja sér til rúms meðal yngri kynslóða. Júní Staða tungunnar Skjálfti fór um viðskiptalífið í aðdraganda opnunar verslunarinnar Costco á Íslandi, ekki síst á eldsneytismarkaði. Costco hefur á stuttum tíma tekist að ná drjúgum hluta olíusölunnar. Maí Skjálfti vegna Costco INNLENDAR SKOPMYNDIR ÁRSINS Samningaviðræður sjómanna við útgerðarmenn um kaup og kjör hlupu í hnút. Árið hófst á verkfalli og var aflaverðmæti skipa í janúar 80% minna en í janúar 2016. Deilan leystist upp úr miðjum febrúar. Sjómenn í verkfall Febrúar Miklar kvartanir bárust frá íbúum í Reykjanesbæ vegna mengunar frá kísilmálmverk- smiðju United Silicon í Helguvík. Svo fór að starfsemin var stöðvuð og fyrirtækið fékk heimild til greiðslustöðvunar. Kom fram að dýrt yrði að klára verksmiðjuna og koma mengunarvörnum í lag. Apríl Hrakfallasaga í Helguvík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.