Morgunblaðið - 29.12.2017, Page 59
Guðrún Eva Gunnarsdóttir,
fjármálastjóri Haga
Egill Jóhannsson,
forstjóri Brimborgar
Herdís Gunnarsdóttir,
forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Ingvar Már Gíslason,
markaðsstjóri Norðlenska
TAKTU FRUMKVÆÐI
AÐ EIGIN FRAMA
www.mba.is
MBA-námið við Háskóla Íslands er tveggja ára hagnýtt meistaranám með vinnu, ætlað þeim
sem hafa reynslu af stjórnunarstörfum og vilja auka þekkingu sína og hæfni til að takast
betur á við núverandi og framtíðar forystuhlutverk í viðskiptalífinu.
Alþjóðleg vottun
MBA-námið við Háskóla Íslands hefur öðlast alþjóðlega vottun frá Association of MBA's
(AMBA) en aðeins um 200 háskólar hafa náð þeim áfanga að undangengnu umfangsmiklu
mati á gæðum námsins þar sem horft er m.a. til skipulags, umgjarðar og gæða kennslu.
Kannanir hafa sýnt að brautskráðir
MBA-nemendur frá HÍ telja sig ná
betri árangri í starfi að námi loknu.
Einstaklingar með MBA-gráðu frá
Háskóla Íslands starfa nú á flestum
sviðum viðskiptalífsins, ýmist sem
æðstu stjórnendur, millistjórnendur,
sérfræðingar og frumkvöðlar.