Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 62
Milljónir Nepala tóku á árinu þátt í fyrstu sveitarstjórnarkosningum í landinu í tvo áratugi og var litið á þær sem vænlegt en hættulegt skref í átt að því að mark- mið hægra umskipta til lýðræðis næð- ust. Pólitísk ókyrrð hefur plagað Nepal um árabil og nær engar sveitarstjórnir hafa virkað eftir 10 ára borgarastyrjöld sem endaði 2006 og tveim árum síðar var embætti konungs lagt niður. Manish Paudel/Agence France-Presse — Getty Images Sveitarstjórnar- kosningar í Nepal 62 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2017 Nýtt undir sólinni 2017 Óvæntir, mikilvægir og stundum asnalegir at- burðir og trend sem fyrst létu á sér kræla árið 2017 EFTIR TRICIU TISAK FYRSTA SKIPTI Í SÖGUNNI TU RN ING POINTS | TÍM A M Ó T | 2018 |TURNINGPOIN TS |T ÍM A M Ó T | 20 18 | Margir álíta að Frakkland sé upprunaland sýningarstúlkn- anna, módelanna, en nú hefur ríkið sett lög sem segja má að banni óeðlilega grönnum stúlkum að sinna slíku starfi. Með lögunum, sem tóku gildi í maí, er gert að skyldu að læknar samþykki að stúlkurnar séu við góða heilsu, þ. á m. að hlut- fall fitu af líkamsmassanum sé ofan eðlilegra marka. Einnig eru ákvæði um að myndir sem hafa verið „snyrtar“ til með stafrænum hætti sýni að fituhlutfallið sé í lagi, ella geta um- boðsskrifstofur gert ráð fyrir háum sektum. Á tískuvikunni í París í október hélt hönnuðurinn Thom Browne tískusýningu á kvenmannsfatnaði. Francois Guillot/Agence France-Presse — Getty Images Frakkar banna of grann- vaxnar sýningarstúlkur Indverska geimrannsóknastofn- unin setti nýtt heimsmet í febrúar þegar hún sendi á loft með einni flaug 104 gervihnetti, en fyrra met áttu Rússar, 34 hnetti. Engum dylst að Indverjar hafa sett geimrann- sóknir og viðskipti tengd þeim rannsóknum í forgang og með þessu eldflaugaskoti er ljóst að þeir munu verða harðir keppinautar annarra þjóða á sviði einkarekinna geimferða. Arun Sankar/Agence France-Presse — Getty Images Vel fylgst með síðasta geim- skoti Indverja Bresk hjón giftast á Suðurskautslandinu Bresk hjón hafa orðið fyrst til að giftast á yfirráðasvæði Bretlands á Suðurskautslandinu. Þau eru leiðsögu- menn á svæðinu og starfa í rannsóknarstöð Breta á Adelaide-eyju. Hjónin voru gift í frosti í júlí. Fjögur ríki eignast sína fyrstu kardínála Frans páfi útnefndi fimm nýja kardínála í júní og voru fjórir þeirra frá ríkjum sem ekki hafa átt kardínála fyrr. Löndin eru: El Salvador, Laos, Malí og Svíþjóð. Val páfa er í samræmi við þá stefnu hans að auka fjöl- breytni í röðum kardínála en þeir velja nýja páfa. Bandarískir vísindamenn lagfæra DNA í fósturvísi Bandarískum vísindamönnum hefur í fyrsta sinn tekist að fjarlægja hættulega stökkbreytingu úr fósturvísi manns, að því er segir í skýrslu sem birt var í tímaritinu Nature í ágúst. Notaður var búnaður sem nefndur er Crispr og tókst vísindamönnunum að fjarlægja gen sem valda hjartagalla er getur valdið skyndilegum dauða síðar á ævinni. Facebook sendir frá sér sýndarveruleikamynd Deild sýndarveruleika (VR) hjá Facebook-fyrirtækinu Oculus sendi fyrstu VR-mynd sína í fullri lengd, Miyubi, frá sér á alþjóðlegu Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar. Hún gerist í úthverfi bandarískrar borgar á ní- unda áratug síðustu aldar og er um 40 mínútur. Í henni getur áhorfandinn skoðað lífið eins og það birtist með augum vélmennis, þjarka, í gervi leikfangs. Mynd Jean-Michel Bas- quiats frá 1982 af haus- kúpu, Án heitis, sem er í dæmigerðum götulistarstíl hans, var selt á uppboði á 110,5 milljónir dollara í maí og er það hæsta verð sem fengist hefur fyrir málverk bandarísks lista- manns til þessa.Don Emmert/Agence France-Presse — Getty Images Málverk af hauskúpu selt fyrir metfé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.