Morgunblaðið - 11.01.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.01.2018, Blaðsíða 5
Siglingar, saga og sjarmi Baltimore er heillandi hafnarborg. Hún er ein elsta borg Bandaríkjanna, full af byggingum á minjaskrá og sögufrægum skipum sem prýða höfnina. Njóttu þess að skoða gömlu húsin í Mount Vernon eða rölta um við höfnina í Fell’s Point þar sem kaffihús, veitingastaðir og antíkverslanir eru á hverju strái. Fyrsta flug til Baltimore verður 28. maí og flogið verður fjórum sinnum í viku. Nýr áfangastaður 2018 FÁÐU BYR Í SEGLIN Í BALTIMORE ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 87 01 2 01 /1 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.