Morgunblaðið - 11.01.2018, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.01.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2018 06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 09:00 - 12:00 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18:00 - 22:00 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1958 gaf Elvis Presley út smáskíf- una „Jailhouse Rock“. Það sem þykir hvað merkilegast við það er að útibú Decca-hljómplötufyrirtækisins hafði fengið 250 þúsund fyrirfram pantanir á plötunni. Þeir höfðu engin tök á að afgreiða plötuna í tíma svo aðdá- endur urðu að bíða þolinmóðir. Í laginu koma fyrir þekktir einstaklingar eins og Shifty Henry sem var vel þekktur tónlistarmaður í Los Angeles en ekki glæpa- maður eins og segir í laginu. The Purple Gang sem sungið er um var þó raunveruleg glæpamafía. Aðdáendur biðu í ofvæni eftir smáskífunni. 250 þúsund eintök pöntuð fyrirfram 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 11.40 The Bachelor 13.10 Dr. Phil 13.50 9JKL 14.15 Wisd. of the Crowd 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Mick Gam- anþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar. 20.10 Man With a Plan Verktaki fær nýtt hlutverk eftir að eiginkonan fer aft- ur út á vinnumarkaðinn. 20.35 Ghosted Bandarísk gamanþáttaröð þar sem tveir ólikir karlmenn vinna saman til að rannsaka yf- irnáttúrulega viðburði. 21.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 21.50 Scandal Spennandi þáttaröð um valdabarátt- una í Washington. 22.35 Fargo Þriðja þátta- röðin af Fargo, 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 24 01.30 Taken 02.15 Law & Order: SVU 03.05 Elementary 03.50 Ag. of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Biathlon 15.55 Chasing History 16.00 Olympic Spirit 16.30 Tennis 17.30 Biathlon 18.40 Hashtag Olympics 19.00 Ski Jumping 20.00 Tennis 21.00 Biathlon 22.00 Rally Raid – Dak- ar 22.30 Africa Eco Race 22.45 Ski Jumping 23.45 Biathlon DR1 15.15 Fader Brown 16.05 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Bonderøven 19.45 Alene i vildmarken 20.30 TV AV- ISEN 20.55 Langt fra Borgen: Hvad gør vi ved de enorme mængder plastik? 21.20 Sporten 21.30 Mordene i Brokenwood 23.00 Taggart: Lejemorderen 23.50 Til undsætning DR2 15.15 Den store vandring 16.00 DR2 Dagen 17.30 Skandale – livsfarlig medicin 18.10 Det vilde Amerika 19.00 Debatten 20.30 Ranes Museum 21.00 Peitersen og Nordvestpassagen 21.30 Deadline 22.00 Lov og orden i USA 23.05 Debatten NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Sport i dag 17.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 Debatten 21.25 Martin og Mikkelsen 21.45 Smilehullet 21.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Rio Ferd- inand – aleinefar på heimebane 23.15 Vera NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Stephen Hawkings geniskole 18.45 Tore på sporet 19.25 Familien Trump – fra innvandrer til president 20.15 OL-profiler: Ole Einar Bjørndalen 20.25 Barna fra Telavåg – fanger av det tredje riket 21.25 Urix 21.45 Vikingene 22.35 Englands høyreekstr- emister 23.35 Rio Ferdinand – aleinefar på heimebane SVT1 15.20 Min natur 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Antikrundan 20.00 Den svenska välfärden 21.00 Opinion live 21.45 Rap- port 21.50 Lawless ocean 22.35 Inför Idrottsgalan 22.45 Eran – punk i tre delar SVT2 15.15 Kulturveckan 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Konstn- ärsdrömmen: England 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Venus ? låt oss tala om sex 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.20 En natt i Havanna 22.50 Konstn- ärsdrömmen: England 23.50 Ny- hetstecken RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 11.20 Indónesía – Ísland (Landsleikur karla í fót- bolta) Bein útsending 13.30 Baráttan við auka- kílóin (e) 14.20 Á mörkum lífs og dauða Danskur heimild- arþáttur um fæðingar fyr- irbura. (e) 15.10 Á sama báti (e) 15.50 Heimsleikarnir í Crossfit 2017 (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Skallagrímur – Njarð- vík (Bikarkeppnin í körfu- bolta: Undanúrslit kvenna) Bein útsending. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin 19.55 Af fingrum fram (Lay Low) Viðtals- og tónlist- arþáttaröð í umsjón Jóns Ólafssonar. Jón fær til sín ýmsa tónlistarmenn í spjall og saman laða þeir fram ljúfa tóna. 20.45 Hemsley-systur elda hollt og gott Systurnar Jasmine og Melissa Hems- ley töfra fram holla og lyst- uga rétti.. 21.15 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man) Harry Clayton kemst yfir fornt armband sem veitir honum yfirnáttúrulega gæfu. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Þáttaröð um sérsveit lögreglu sem rýnir í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Strang- lega b. börnum. 23.05 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chi- cago, (e) Bannað börnum. 23.45 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.05 Dagskrárlok Stöð 2 bíó 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Brother vs. Brother 11.45 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Grey Gardens 14.40 Phil Spector 16.10 Friends 16.35 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Hversdagsreglur Á hverjum einasta degi upp aðstæður þar sem enginn veit hvernig hann á að snúa sér. 20.15 The Good Doctor 21.00 The X-Files 21.45 The Blacklist 22.30 Snatch 23.15 Room 104 23.40 Shetland 00.25 Shameless 01.20 Peaky Blinders 02.20 The Green Mile 05.25 Phil Spector 10.20/16.10 My Best Fri- end’s Wedding 12.05/17.55 Warm Springs 14.05/19.55 Truth 22.00/04.10 Straight Outta Compton 00.25 The Lobster 02.20 The Captive 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf á Austurlandi . 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Baksviðs (e) Ný þáttaröð um tónlist og tón- listarmenn. 21.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.00 Könnuðurinn Dóra 16.24 Mörg. frá Madag. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Kalli Blómkvist í hættu staddur 07.00 Chelsea – Arsenal 08.40 Man. City – Bristol 10.20 FA Cup 2017/2018 12.05 FA Cup 2017/2018 13.45 FA Cup 2017/2018 15.25 Ensku bikarmörkin 15.55 La Liga Report 16.20 C. Vigo – R. Madrid 18.00 Barcelona – Levante 19.45 Spænsku mörkin 20.45 Pr. League World 21.15 NFL Gameday 21.45 Chiefs – Titans 00.20 Rams – Falcons 07.30 FA Cup 2017/2018 09.10 FA Cup 2017/2018 10.50 FA Cup 2017/2018 12.30 Ensku bikarmörkin 13.00 Man. City – Bristol 14.40 Chelsea – Arsenal 16.20 Haukar – Grindavík 18.00 Snæfell – Keflavík 19.25 Körfuboltakvöld 21.05 Boston Celtics – Minnesota Timberwolves 23.15 Pr. League World 23.45 NFL Gameday 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Fritz Már Berndsen Jörg- ensson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um tónlist, tísku, kvikmyndir, íþróttir, tölvuleiki og margt annað sem krakkar hafa áhuga á. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Kast- alinn í vatninun. (Castle in the Wa- ter) eftir Aulis Sallinen. Hljóðritun frá frumsýningu óperunnar í Ola- vinlinna-kastala í Finnlandi. 21.00 Mannlegi þátturinn. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Fréttir bárust af því í vik- unni að danski kvikmynda- framleiðandinn Peter Aal- bæk Jensen muni senn snúa til fyrri starfa hjá Zentropa. Seint á síðasta ári var hann sendur í leyfi eftir að greint var frá því hvernig hann ár- um saman niðurlægði og áreitti samstarfskonur sínar kynferðislega. Eftir að fram- koma hans komst í hámæli þáði hann boð um viðtal í fréttaskýringaþættinum Deadline á DR2 hjá Niels Krause-Kjær. Hafi Aalbæk ætlað sér að gera lítið úr of- beldinu og áreitninni er ljóst að hann mætti ofjarli sínum. Fréttamaðurinn var vel und- irbúinn, skarpur að greina hismið frá kjarnanum og endurtók spurningar sínar ítrekað þegar viðmælandinn reyndi, háll eins og áll, að komast hjá því að svara. Aalbæk neitaði að skil- greina framkomu sína sem kynferðislega áreitni og sagðist aðeins vera að und- irbúa lærlinga fyrir störf í kvikmyndabransanum. Krause-Kjær rifjaði upp þegar Aalbæk stakk hljóð- nema upp undir pilsið á sam- starfskonu sinni fyrir fram- an 200 manns með þeim orðum að hann vildi „heyra píkuna tala“ og spurði hvernig Aalbæk hefði brugð- ist við ef stúlkan hefði verið tvítug dóttir hans og hún segði honum frá slíkri fram- komu af hendi yfirmanns. Aalbæk viðurkenndi að slíkt myndi reita hann til reiði – en samt sá hann ekkert at- hugavert við framkomuna. Hvernig hefðir þú brugðist við? Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir Ljósmynd/Skjáskot af vef DR Háll Krause-Kjær og Aalbæk. Erlendar stöðvar 18.50 Krakkafréttir . 19.45 Keflavík – Snæfell (Bikarkeppnin í körfubolta: Undanúrslit kvenna) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á g. með Jesú 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 18.00 Fresh Off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Supergirl 21.35 Arrow 22.20 Big Little Lies 23.10 Næturvaktin 24.00 Entourage 00.30 Bob’s Burger 00.55 American Dad Stöð 3 Á þessum degi árið 2000 varð bandaríska söngdívan Whitney Houston uppvís að því að reyna að smygla 15 grömmum af marijúana frá Havaí þar sem hún var í fríi. Við öryggisleit fannst efnið í handtösku hennar. Whit- ney gekk hröðum skrefum frá öryggisverðinum þegar átti að handtaka hana. Áður en lögregla kom á vettvang voru Whitney og Bobby Brown, eiginmaður hennar, flogin á brott til San Francisco. Söngkonan reyndi mestan hluta lífs síns að ráða bug á fíkniefnadjöflinum, sem að lokum dró hana til dauða. Reyndi að flýja örlög sín Whitney var gripin glóðvolg. K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.