Morgunblaðið - 30.01.2018, Side 34

Morgunblaðið - 30.01.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2018 6:45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarmaðurinn og leikarinn Phil Collins fagnar 67 ára afmæli í dag. Hann fæddist í vesturhluta London þar sem hann ólst upp og var skírður Philip David Char- les Collins. Ungur að árum fékk hann áhuga á tónlist og eignaðist sitt fyrsta trommusett aðeins fimm ára gam- all. Hann hóf sinn tónlistarferil sem trommari hljóm- sveitarinnar Genesis en varð síðar söngvari sveit- arinnar. Collins á að baki farsælan feril en fyrir fjórum árum tilkynnti hann að hann ætlaði að hætta í tónlist. Collins dró tilkynninguna tilbaka og er ennþá að. Tónlistarmaðurinn er 67 ára. Phil Collins á afmæli í dag 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál, 20.30 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki 21.00 Ritstjórarnir Frétta- tengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Playing House 14.15 Jane the Virgin 15.00 9JKL 15.25 Wisdom of the Crowd 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Speechless 20.05 The Fashion Hero Skemmtileg þáttaröð þar sem venjulegt fólk fær tækifæri til að spreyta sig við fyrirsætustörf. 21.00 The Orville Sagan gerist í framtíðinni og segir frá áhöfn geimskutlunnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geim- verum. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.35 Ray Donovan Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið lendir í vandræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 The Good Fight 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.50 Queen of the South Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.30 Destination Pyeongchang 16.00 Sports Explainers 16.05 Ones To Watch 16.10 Olympic Confession 16.15 Live: Alpine 18.30 Equestrianism 19.25 News 19.30 Destination Pyeongchang 20.00 Live: Cycling 22.25 News 22.35 Formula E 23.05 Fifa Football 23.30 Tennis DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Hammerslag – Sommerhuse ved vestkysten 19.45 Forsvundne Ar- vinger: Det hemmelige barn 20.30 TV AVISEN 20.55 Sund- hedsmagasinet: Slidgigt 21.20 Sporten 21.30 Beck: Øje for øje 23.00 Taggart: Retfærdighed og hævn 23.50 Fader Brown DR2 15.00 Monsen på vildspor 16.00 DR2 Dagen 17.30 Din yndlings- mad: Slikfabrikken 18.30 Den ri- geste procent 19.00 En dreng på dødsgangen 19.45 Dokumania: Mord i familien 21.00 Kim Leine – mit liv som misbruger 21.30 Deadline 22.00 Ydmygelse, over- greb og broderskab 22.55 Det nye rumkapløb 23.45 Putins Lege NRK1 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 V-cup alpint: Parallellslalåm, kvinner og menn 17.55 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Datoen 21.20 Martin og Mikkels- en 21.40 Match 21.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Nesten voksen 23.10 Amour NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 V- cup alpint: Parallellslalåm, kvin- ner og menn 18.45 Ei tidsreise i science fiction-historia 19.25 Frisk med hypnose 20.20 Kalde føtter 21.05 Extra 21.20 Urix 21.40 Mat på hjernen 22.40 Pa- ven og mafiaen 23.30 Ei tidsreise i science fiction-historia SVT1 16.00 Vem vet mest? 16.30 Alp- int: Världscupen Hamm- arbybacken 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auk- tionssommar 20.00 Veckans brott 21.00 Dox: Elian ? pojken mellan två världar 22.50 Rapport 22.55 Sverige idag 23.10 Den svenska välfärden SVT2 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Alpint: Världscupen Hammarbybacken 19.00 Kulturveckan 20.00 Aktu- ellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Vem vet mest? 21.45 Ba- tes Motel 22.30 Magn- umfotograferna och filmens värld 23.25 Konsthistorier: Landskap 23.55 Renskötare i Jotunheimen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.55 Hæpið (Strákar – fyrri hluti) (e) 16.25 Menningin – sam- antekt (e) 16.50 Íslendingar (Kristján Eldjárn) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi 18.12 Mói 18.23 Skógargengið 18.25 Netgullið (Trio: Cy- bergullet) Leikin norsk þáttaröð um krakkana Noru, Lars og Simen sem dragast inn í óvænta at- burðarás þegar Noregur verður fyrir netárás tölvu- þrjóts. 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Íslensku bókmennta- verðlaunin 2018 Bein út- sending frá Bessastöðum þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, af- hendir Íslensku bók- menntaverðlaunin. 20.45 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Kjartansson. 21.25 Höfuðstöðvarnar (W1A III) Ian Fletcher og aðstoðarmenn hans hafa fengið ný verkefni upp í hendurnar og eiga meðal annars að takast á við skipulagsbreytingar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gullkálfar (Mammon II) Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska rík- ið er grunað um að standa að baki morðinu. Strang- lega bannað börnum. 23.15 Foster læknir (Doc- tor Foster) Bresk drama- þáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingju- samlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. (e) Bannað börnum. 00.10 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Undateable 11.10 Mr. Selfridge 12.00 Lóa Pind: Snapparar 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.15 Feðgar á ferð 15.40 The Mindy Project 16.05 Friends 16.30 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Anger Management 19.50 The Goldbergs 20.15 Born Different 20.40 Gone 21.25 Blindspot 22.10 Knightfall 22.55 Wrecked 23.25 Grey’s Anatomy 00.10 Liar 01.00 Lethal Weapon 11.50/16.55 Cool as I Am 13.25/18.30 Me and Earl and the Dying Girl 15.10/20.15 The Lady in the Van 22.00/04.30 Maggie 23.35 Bluebird 01.05 Careful What You Wish For 02.35 Black Sea 20.00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Artúr 3 06.55 FA Cup 2017/2018 08.35 FA Cup 2017/2018 10.15 FA Cup 2017/2018 11.55 FA Cup 2017/2018 13.35 Keflavík – Haukar 15.15 körfuboltakvöld 16.55 Chicago Bulls – Mil- waukee Bucks 18.50 Ensku bikarmörkin 19.20 Þýsku mörkin 19.50 Huddersf. – L.pool 22.00 Laugardagsmörkin 22.15 Swansea – Arsenal 23.55 West Ham – Crystal Palace 07.10 Pro Bowl: AFC – NFC 09.30 FA Cup 2017/2018 11.10 FA Cup 2017/2018 12.50 Köln – Augsburg 14.30 Swansea – Liverpool 16.10 Burnley – Manchest- er United 17.50 Haukar – Grótta 19.50 Haukar – Stjarnan 21.30 Þýsku mörkin 22.00 Ensku bikarmörkin 22.30 Valencia – R. Madrid 00.10 Huddersf. – L.pool 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í ferðallag um heim menningar og lista. Fræðsla um hin ýmsu lista- verk s.s.tónverk, myndlist, kvik- myndir og fleira. Sögð eru skemmtileg ævintýri og fólkið bak við þau kynnt til sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Myrkir músíkdagar 2018. Hljóðritanir frá tónleikum Myrkum músíkdögum, nýafstaðinni tónlist- arhátíð Tónskáldafélags Íslands. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Hægt andlát. eft- ir Simone de Beauvoir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (E) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Skrásetningarhlutverki fjöl- miðla má á grófan hátt skipta í tvennt: annarsvegar að fjalla um og skrásetja nú- ið, hinsvegar að varðveita söguna. Það kom upp í hug- ann þegar ég kveikti á Rás 1 á laugardag og rödd Víkings Heiðars Ólafssonar píanó- leikara barst úr tækinu. Ég áttaði mig fljótt á því að þetta var nokkurra ára gam- all þáttur úr hinni áhuga- verðu röð Áhrifavöldum, því svo margt hefur gerst á glæstum ferli Víkings síðan samtalið var hljóðritað – nú síðast var greint frá því að hann yrði gestalistamaður Konzerthaus Berlin á næsta ári. Víkingur býr yfir þeim fágæta hæfileika að geta sagt einstaklega vel frá list- sköpun sinni og túlkun og um leið boðað fagnaðar- erindi tónlistarinnar. Í þætt- inum leikur hann tónlist sem hefur haft á hann áhrif og leikur tóndæmi – upptökur sem ég naut þess að finna og hlýða á eftir þáttinn. Upptakan minnti á hið ómetanlega safn sem byggst hefur upp hjá Ríkisútvarp- inu. Samtalið við Víking var áhugavert þegar það var fyrst sent út en nú er það heimild um upphafsár lista- manns og ennþá mikilvæga nú en þá – og gott dæmi um þá fjársjóði sem Ríkisút- varpið skapar og ber að safna, fyrir okkur og söguna. Frásögn fyrir núið og framtíðina Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Kristinn Ungur Víkingur Heiðar Ólafsson á 15 ára ljósmynd. Erlendar stöðvar Omega un eða tilviljun? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Tónlist 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 iZombie 22.00 The Strain 22.45 50 Ways to Kill Your Mammy 23.35 Flash 00.20 Legend of Tomorrow 01.05 Vice Principals 01.40 New Girl 02.05 Modern Family 02.30 Seinfeld 02.55 Friends Stöð 3 Söngkonan Meghan Trainor var í svaka stuði hjá spjall- þáttastjórnandanum Jimmy Fallon í síðustu viku. Þar sagði hún meðal annars frá því að kærastinn hefði farið á skeljarnar á 24 ára afmælisdaginn hennar og hún væri nú trúlofuð „krakkanum úr Spy kids“. Unnustinn heitir Daryl Sabara og lék í kvikmyndinni fyrir tæplega 17 ár- um síðan. Trainor sló í gegn með laginu „All About The Bass“ fyrir fjórum árum en það hefur nú selst í yfir tíu milljónum eintaka. Hún fékk afhenta demantsplötu á dögunum fyrir afrekið. Trúlofuð krakkanum úr Spy kids Meghan Trainor lék á alls oddi. K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.