Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Blaðsíða 22
Notknot-púðinn eftir Ragnheiði Ösp í fallega fjólubláum lit á smart heim- ili hönnuðarins Ingibjargar Hönnu í Hlíðunum. Morgunblaðið/Golli HÖNNUN Um helgina verður útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnuð. Sjö nem-endur sýna verk sín í ár og er sýningin opin laugardag og sunnudag frá klukkan 12.00 til 18.00. Ljósmyndasýningunni lýkur 4. febrúar. Ljósmynd er eftir Gunnlöð Jónu Rúnarsdóttur. Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.1. 2018 Instagram @blankhub@thedoshop@assistahome@origin_property @pantone Lancôme 2.999 kr. Fjólublátt naglalakk úr haustlínu Lancôme 2017. Casa 17.900 kr. Klassíska Componi- bili-hirslan frá Kartell í fjólubláu. Línan 2.900 kr. Hook-snagar í fjólu- bláu og brassi. Snúran 8.850 kr. Notalegt teppi frá Bolia. Snúran 8.490 kr. Matee-vasinn frá Lucie Kaas. Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur valið lit ársins 2018. Liturinn er sterkfjólublár og ber heitið Ultra Violet. Ultra Violet er innblásinn af litum og leydardómum alheimsins. Í yfirlýsingu Pantone um litinn vonast litakerfið til að hann ýti undir skapandi hugsun og tilraunastarfsemi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fjólublár er litur ársins Willamia 13.990 kr. Púði sem setur svip á rýmið frá Louise Roe. Epal 10.300 kr. Geymslubox frá Nunabee. Módern Frá 289.900 kr. Sófinn Hug í fallega fjólubláum lit.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.