Morgunblaðið - 13.03.2018, Page 25

Morgunblaðið - 13.03.2018, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2018 Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóga með Hildi kl. 9.30 í hreyfi- salnum, þ.e. stóla-jóga og teknar þar góðar teygjur. Gönguhópurinn fer af stað kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Tálgað í tré hópurinn mætir kl. 13 í hús og postulínsmálun er kl. 13. í hreyfi- salnum. Línudansinn er hjá okkur kl. 13.30 í matsalnum og kostar tíminn 500 kr. Árskógar Leikfimi með Maríu kl. 9. Smíðastofan er lokuð. Leshringur með Heiðrúnu kl. 11. Bónusbíllinn fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Kóræfing, Kátir karlar kl. 13. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir innipútt. Hádegis- matur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir vel- komnir. S. 535-2700. Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl.14. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina. Gestur okkar er Rósa Ólöf Ólafíudóttir rithöfundur en hún les úr bók sinni. Við eigum góða samveru saman, spilum, prjónum og spjöllum saman. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Postulínsmálun kl. 9. Opin hand- verksstofa kl. 13. Myndbandsleikfimi kl. 13.20. Landið skoðað með nútímatækni kl. 13.50. Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bútasaumshópur kl. 9-12, glerlist 9-13, hópþjálfun, stólaleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10.30-11.15, allir vel- komnir, ferð í Bónus kl. 12.15, rúta fer frá Skúlagötu/Klapparstíg, lita- slökun kl. 13-14.30, frjáls spilamennska kl. 13-16.30, ferðalag til for- tíðar kl. 13.30, skoðaðar gamlar ljósmyndir o.fl., kaffiveitingar kl. 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, síminn er 411-9450. Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 8.20/15.15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Botsía Sjálandi kl. 11.40. Karlaleikfimi Sjálandi kl. 13. Trésmíði kl. 9/13. í Kirkjuhvoli. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45. Línudans í Kirkju- hvoli kl. 13.30/14.30. Félagsvist fellur niður kl. 20. Bingó Lionsklúbbs Garðabæ í Jónshúsi kl. 19. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Keramik málun kl. 9- 12. Glervinnustofa m. leiðb. kl 13-16. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Leik- fimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 10 stólaleikfimi, kl. 13 handavinna, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 alkort, kl. 14 hreyfi- og jafn- vægisæfingar, kl. 16 dans. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 14. mars kl. 13.10. Helgistund í kirkjunni og söngur. Þorvaldur Kristinsson bók- menntafræðingur og bókmenntaritstjóri les upp úr bók sinni um Helga Tómasson dansara. Kaffiveitingar 500 kr. Hlökkum til að sjá ykkur, Anna Sigga, Hrönn og Lovísa. Gullsmári Myndlist kl. 9. Botsía kl. 9.30. Ganga kl. 10. Málm / silfur- smiði / kanasta / tréskurður kl. 13. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11, 500 kr. skiptið eða 1305 kr. mánuðurinn. Hjúkrunarfræðingur kl. 9-10. Hádegis-matur kl. 11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9 hjá Ragn- heiði, morgunleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, helgistund kl. 14, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 og 14.10 í Grafarvogssundlaug í dag. Listmálun í Borgum kl. 9. Botsía í Borgum kl. 10 og 16 í dag. Leikfimis- hópur Korpúlfa í fimleikasalnum í Egilshöll kl. 11, allir velkomnir. Helgistund kl. 10.30 í Borgum. Heimanámskennsla kl. 16.30 í Borgum og danskennsla og styrktaræfingar með Thelmu kl. 17. í dag í Borgum, allir velkomnir. Minnum á páskabingó á morgun kl. 13 í Borgum. Neskirkja Krossgötur kl. 13. Heimsókn í Hörpuna. Haldið verður í rútu frá Neskirkju og tekið á móti okkur í Hörpunni. Verð kr. 2000. Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin. Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og kaffi og meðlæti er selt á vægu verði kl. 14.30-14.55. Bónusbíll kl. 14.40 og bókabíll kl. 13.15. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Skák kl. 13 allir velkomnir. Fimmtu- dag 15. mars Húllumhæ í Stangarhyl kl. 16.15. Tónlistarmenn munu koma fram og syngja íslensk dægurlög í bland við nýja tóna ásamt því að danspar ársins 2017 kemur og sýnir dansatriði. Kaffi og meðlæti. Vesturgata 7 Glerskurður ( Tifffanýs) kl. 13-16, Vigdís Hansen. Félagslíf  EDDA 6018031319 III Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Vatnsnesvegur 31, Keflavík, fnr. 209-1150 , þingl. eig. Pálína Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 08:45. Austurbraut 6, Keflavík, fnr. 208-6910 , þingl. eig. Ísak Þór Ragnarsson og Eva Björk Lowe, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanes- bær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 09:00. Heiðarvegur 4, Keflavík, fnr. 208-9008 , þingl. eig. Guðbjörg Jónsdóttir og Þórður Ragnarsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 09:15. Heiðarvegur 4, Keflavík, fnr. 208-9007 , þingl. eig. Þórður Ragnarsson og Guðbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 09:20. Víkurbraut 3, Keflavík, fnr. 209-1279 , þingl. eig. Hjalti Guðmundsson ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 09:35. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232-0531 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kvika banki hf. og Reykja- nesbær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232-0533 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kvika banki hf. og Reykja- nesbær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232-0534 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kvika banki hf. og Reykja- nesbær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232-0535 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kvika banki hf. og Reykja- nesbær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232-0536 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kvika banki hf. og Reykja- nesbær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 10:00. Urðarbraut 8, Sveitafélagið Garður, 50% eignarhluti gerðarþola, fnr. 209-5784 , þingl. eig. Bryndís Inga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 10:45. Gerðavegur 14C, Sveitafélagið Garður, 3,9240% eignarhluti gþ., fnr. 233-2952 , þingl. eig. Jóhannes Ingi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 11:00. Norðurgata 11A, Sandgerði, fnr. 209-4921 , þingl. eig. N.G. Fish ehf., gerðarbeiðandi Sandgerðisbær, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 11:20. Nesvegur 1a, Hafnir, 12,6% eignarhlutur gerðarþola, fnr. 233-2039 , þingl. eig. Hafdís Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Suðurnesjum og Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, þriðjudaginn 20. mars nk. kl. 12:00. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 12. mars 2018. ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og staðgengill varaformanns flokksins, verður gestur á hádegisfundi SES á morgun, miðvikudaginn 14. mars kl. 12:00, í Valhöll Háaleitisbraut 1 Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 900 krónur. Allir velkomnir. Stjórnin. Fundir/MannfagnaðirNauðungarsala Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu HITAVEITU- SKELJAR HEITIRPOTTAR.IS HÖFÐABAKKA 1 SÍMI 777 2000 Video upptökuvél Glæný og ónotuð Canon EOS C100 Mark II. Framl: Japan. Upphaf- legt verð (479.900). Selst á 330.000. Vídeó upptökuvél Canon XA 35. Stór rafhlaða. Upphaflegt verð (319.900). Selst á 200.000. Keyptar í Nýherja / Origo í Borgartúni 37. Eru með 2 ára ábyrgð. Uppl. í síma: 833-6255 og 899 8325 Bókhald NP Þjónusta Tek að mér bókanir, umsjá reikninga ofl. Upplýsingar í síma 649-6134. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com ...rafvirkja? ...pípara? ...smið? Vantar þig... Þú finnur allt á FINNA.IS ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.