Morgunblaðið - 28.03.2018, Side 24

Morgunblaðið - 28.03.2018, Side 24
24 MESSURUm páskana MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2018 AKRANESKIRKJA | Skírdagur. Kvöld- máltíðarmessa kl. 20. Prestur sr. Þrá- inn Haraldsson. Organisti Rún Hall- dórsdóttir. Föstudagurinn langi. Tónleikar kl. 14. Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran, Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og kammersveitin Reykjavík Barokk flytja tónverkið Stabat Mater eftir Pergolesi. Enginn aðgangseyrir. AKRANESKIRKJA | Páskadagur. Há- tíðarguðþjónusta kl. 11. Dvalarheimilið Höfði: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 12.45. Prestur sr. Eðvarð Ing- ólfsson. Organisti er Sveinn Arnar Sæ- mundsson. Félagar úr Kór Akraneskirkju leiða sönginn. ÁRBÆJARKIRKJA | Skírdagur. Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Sr. Þór Hauks- son og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár org- anisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðar- söng. Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsöng Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina K. Szklenar organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Krisztina K. Szklenar org- anisti. Kirkjukórinn leiðir hátíðar- söngva. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ingunn djákni og sr. Petrína Mjöll leiða stundina. ÁSKIRKJA | Skírdagur. Messa á Skjóli kl. 13. Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Ás- kirkju syngja. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Sameiginleg messa Ás- og Laugar- nessafnaðar í Laugarneskirkju á skír- dagskvöld kl. 20. Séra Sigurður Jóns- son prédikar. Séra Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Föstudagurinn langi. Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugarneskirkju í Áskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson og sr. Davíð Þór Jónsson þjóna. Kór Laug- arneskirkju syngur. Organisti Elísabet Þórðardóttir. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór Áskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Páska- morgunverður í Ási í boði Safnaðar- félags Áskirkju. Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta Ás- og Laug- arnessafnaðar kl. 11 í skála Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal. Komið verður saman við selalaugina þar sem selunum verður gefin páskasíldin og þaðan haldið til samverunnar í skál- anum. BESSASTAÐAKIRKJA | Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Álftaneskór- inn syngur undir stjórn Ástvalds Traustasonar organista, sr. Hans Guð- berg Alfreðsson þjónar fyrir altari. Heitt súkkulaði og rúnstykki að athöfn lok- inni í safnaðarheimilinu í Brekku- skógum 1. BESSASTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Helgistund, afskrýðing altaris kl. 17. Ástvaldur Traustason spilar undir, sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi. Helgiganga kl. 16 frá Bessastaðakirkju yfir í Garðakirkju þar sem verður helgistund. Sjá nánar í dálknum um Garðakirkju. BORGARPRESTAKALL | Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 8. Morgunverður í safnaðarheimili að lok- inni athöfn. Annar páskadagur: Messa í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Organisti Stein- unn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Skírdagur. Heilög kvöldmáltíð og Getsemane- stund kl. 20. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Marta G. Halldórsdóttir syngur. Organisti er Örn Magnússon. Föstudagurinn langi. Helgistund við krossinn kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestrur. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arn- ar Magnússonar organista. Páskadag- ur. Hátíðarmessa kl. 8. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Kór Breið- holtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Morgunverður í safnaðarheimili eftir messu, þar sem allir koma með meðlæti og leggja á borð. Seekers-messa kl. 14. Prestur sr. Toma, prestur innflytjenda. Org- anisti er Örn Magnússon. Messan fer fram á ensku og er ætluð þeim sem vija kynnast kristinni trú. BÚSTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Messa með altarisgöngu kl. 20. Séra Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Kammerkór Bú- staðakirkju og Jónas Þórir. Föstudagurinn langi. Messa kl. 14. Lesin verður píslarsagan, Gréta Her- gils, Hjörleifur Valsson og Jónas Þórir kantor sjá um tónlistina og séra Pálmi Matthíasson þjónar fyrir altari. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Trompet- leikur Gunnar Kristinn Óskarsson. Sr. Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafs- dóttir djákni þjóna fyrir altari. Morgun- kaffi í safnaðarsal á eftir að hætti Kvenfélags Bústaðasóknar. Messa í Bláfjöllum kl. 13 ef veður leyfir. Annar dagur páska. Fermingarmessa kl. 10.30. Kór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir. Sr. Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. DIGRANESKIRKJA | Skírdagur. Ferm- ingarmessur kl. 11 og 13.30. Sr. Gunn- ar Sigurjónsson, organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Kammerkór kirkj- unnar syngur. Dagur seinustu kvöldmáltíðar kl. 20. Sr. Gunnar Sigurjónsson. Altarisganga með sérbökuðu ósýrðu brauði. Föstudagurinn langi. Passíuguðs- þjónusta kl. 20, sr. Bára Friðriksd. Ritn- ingartextar passíunnar lesnir. Kirkjan myrkvuð, íhugun þagnarinnar. Laugardagur, aðfangadagur páska, kl. 22 páskavaka. Sr. Bára Friðriksd. og sr. Gunnar Sigurjónsson, sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar, digranes- kirkja.is. Páskadagur. Páskahátíð kl. 9 (ath. breytta tímasetningu), sungin verður hátíðarmessa sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Prestar sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Bára Friðriksdóttir. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir, kamm- erkór kirkjunnar syngur. Eftir messu verður boðið upp á heitt kakó og með- læti í safnaðarsal. Dómkirkja Krists konungs, Landa- koti | Skírdagur. Kvöldmáltíðarmessa kl. 19 og tilbeiðsla altarissakrament- isins til miðnættis. Föstudagurinn langi. Krossferilsbæn kl. 11 á íslensku. Guðsþjónusta kl. 15 á íslensku og kl. 18 á pólsku. Laug- ardagur 31. mars. Matarblessun að pólskum sið kl. 11, 11.30, 12 og 12.30. Páskavaka kl. 22. Páskadagur. Messa kl. 6 að morgni á pólsku, hátíðarmessa kl. 10.30 á ís- lensku, messa kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Annar dagur páska. Messa kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ís- lensku. EIÐAKIRKJA | Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Kór Eiðakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Org- anisti og kórstjóri er Jón Ólafur Sigurðs- son. Prestur er Sigríður Rún Tryggva- dóttir. Eftir messu er boðið upp á kaffi og súkkulaði í aðstöðuhúsi kirkjunnar. EYRARBAKKAKIRKJA | Skírdagur. Kvöldmessa kl. 20. Síðasta kvöld- máltíðin. Afskrýðing altaris. Kór Eyrar- bakkakirkju syngur. Organisti Haukur Arnarr Gíslason. Sr. Kristján Björnsson. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Morgunkaffi í kirkjunni á eftir. Kór Eyrarbakkakirkju syngur. Haukur Arnarr Gíslason organisti. Sr. Kristján Björnsson. FELLA- og Hólakirkja | Skírdagur. Fermingamessa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og sr. Jón Ómar Gunn- arsson þjóna og ferma. Matthías Stef- ánsson leikur á fiðlu. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Prestur Jón Ómar Gunnarsson. Písl- arsagan lesin. Kirkjukórinn syngur und- ir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur org- anista í báðum athöfnum. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestar kirkjunnar og djákni þjóna fyrir altari. Sr. Jón Ómar Gunnarsson prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur org- anista. Inga J. Backman syngur ein- söng, kórinn flytur Gloríu Vivaldis. Að guðsþjónustu lokinni er boðið til morg- unverðar í safnaðarsal kirkjunnar. Páskaeggjaleit í sunnudagaskólanum á sama tíma í umsjá Péturs og Ástu. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Skírdagur. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Föstudagurinn langi. Kvöldvaka við krossinn kl. 21. Kvöldstund í tali og tónum sem tengjast atburðum föstu- dagsins langa. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sigríður Kristín Helgadóttir prédikar. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn við allar athafnir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Skírdagur. Fermingarmessa kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Föstudagurinn langi. Lestur Pass- íusálma kl. 9-15. Halldór Hauksson les. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leið- ir athöfnina. Hljómsveitin Hjörleifur Valsson, fiðlusnillingur, hljómsveitin Mantra og sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunn- arssyni organista. Barnakórinn við Tjörnina syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Messukaffi í safn- aðarheimili í lokin GAULVERJABÆJARKIRKJA | Annar páskadagur. Hátíðarmessa og ferming kl. 11. Fermdur verður Ágúst Þor- steinsson, Syðra-Velli. Kór Gaulverja- bæjarkirkju syngur. Organisti er Haukur Arnarr Gíslason. Sr. Kristján Björnsson. GLERÁRKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Sr. Stefanía Steinsdóttir sér um stundina. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Íhuganir undir krossinum kl. 14. Dr. Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur erindi úr bók sinni Guð á krossinum. Umræður, léttar veit- ingar og tónlist. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 9. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Val- mars Väljaots. Sunnudagaskóli kl. 11. Páskaeggjaleit. Umsjón Sunna K. Gunnlaugsdóttir djákni og leiðtogar. Annar páskadagur. Messa á Dval- arheimilinu Hlíð kl. 14. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Välja- ots. GRAFARVOGSKIRKJA | Skírdagur. Við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með því að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Stundin er kl. 20. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta. Sjö orð Krists á krossinum kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kammerkór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða fluttir í heild sinni kl. 13-18. Leik- arar annast lesturinn. Örnólfur Krist- jánsson sellóleikari verður með tónlist- arflutning á milli lestra. Hákon Leifsson leikur á píanó og Guðrún Karls Helgu- dóttir sóknarprestur flytur ávarp í upp- hafi. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Sigurður Grétar Helgason prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Einsöngvari er Viðar Gunnarsson. Organisti er Hákon Leifs- son. Heitt súkkulaði og hátíðarmorg- unverður í boði eftir messuna. Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheim- ilinu Eir kl. 10.30. GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Páskadagur. Upprisuhátíð í Kirkjuselinu kl. 13. Séra Arna Ýrr Sig- urðardóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Vox Populi syngur. Einsöngvari er Björg Þórhallsdóttir. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Boðið er upp á fiski- súpu Sægreifans eftir messu. GRENSÁSKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Altarisganga. Messu- hópur þjónar. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Altarið afskrýtt að lokinni messu. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Páskadagur. Fagnaðarguðsþjónusta kl. 8. Sameiginlegur hátíðarmorgunverður að lokinni guðsþjónustu. Annar páskadagur. Fermingarmessa kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta Kirkju heyrn- arlausra kl. 17. Táknmálskórinn leiðir söng undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Prestur Kristín Pálsdóttir. Kaffi á eftir. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, org- anisti er Ásta Haraldsdóttir og prestur Saría Ágústsdóttir í öllum athöfnum nema annað sé tekið fram. kirkjan.is/ grensaskirkja GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili | Skírdagur. Messa með altarisgöngu klukkan 14 í hátíðarsal Grundar. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar og séra Lára Oddsdóttir aðstoðar við útdeil- ingu. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14 í hátíðarsal Grundar. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Grund- arkórinn leiðir söng undir stjórn Krist- ínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Skírdagur. Djassmessa kl. 20. Prestar Leifur Ragnar Jónsson og Sigurjón Árni Eyjólfsson. Tónlist í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur, Ástvaldar Traustasonar og sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar. Kaffi og konfekt í boði eftir messu. Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 11. Prestur Leifur Ragnar Jónsson. Píslar- sagan lesin og hugleidd. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Prest- ur Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kvennakór Guð- ríðarkirkju syngur. Morgunkaffi, veit- ingar og páskegg í boði eftir messuna. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og félagar úr kór Guðríð- arkirkju syngja. Kaffi og páskegg í boði eftir messuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Skír- dagur. Fermingarmessa kl. 11. Lux ae- terna syngur passíusálma kl. 17-19. Hrafnkell Orri Egilsson leikur á selló. Fólk getur komið og farið að vild. Heilög kvöldmáltíð um kl. 17.50. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Föstudagurinn langi. Kyrrðarstund kl. 11. Magnea Tómasdóttir syngur úr passíusálmunum. Lesið úr píslarsög- unni. Prestur Þórhildur Ólafs. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Lux aeterna syngur passíusálma kl. 17- 19. Hrafnkell Orri Egilsson leikur á selló. Fólk getur komið og farið að vild. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8 árdeg- is. Sr. Stefán Már Gunnlaugsson pré- dikar og þjónar ásamt sr. Jóni Helga Þórarinssyni og sr. Þórhildi Ólafs. Org- anisti er Guðmundur Sigurðsson. Bar- börukórinn syngur. Morgunverður í Há- sölum Strandbergs eftir messuna. Hátíðarmessa Sólvangi kl. 15. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja. HALLGRÍMSKIRKJA | Skírdagur. Passíusálmalestur kl. 17-18. Kvöld- messa og Getsemanestund kl. 20. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Schola Cantorum syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Irmu Sjöfn Ósk- arsdóttur. Passíusálmalestur kl. 13- 14. Mattheusarpassía kl. 18. Páskadagur. Páskamessa kl. 8. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Há- tíðarmessa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Í báðum messum páskadags syngur Mótettukór Hallgrímskirkju und- ir stjórn Harðar Áskelssonar og org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjóna fyrir altari, ásamt Ingu Harðardóttur, sem flytur hugleiðingu. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngja. Org- anisti er Hörður Áskelsson. HAUKADALSKIRKJA | Annar páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Prestur er Eiríkur Jóhannsson. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigfús Kristjánsson, verkefn- isstjóri á Biskupsstofu, les Píslarsög- una. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Há- teigskirkju syngja. Organisti er Þorvald- ur Örn Davíðsson. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Hátíðartón séra Bjarna Þor- steinssonar sungið. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari. Séra Ei- ríkur Jóhannsson prédikar. Baldvin Oddsson leikur á trompet. Kór Háteigs- kirkju syngur. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. Morgunverður í safn- aðarheimilinu í boði sóknarnefnd- arinnar. Annar páskadagur. Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30. Prestar eru Helga Soffía Konráðsdóttir og Eiríkur Jóhanns- son. Baldvin Oddsson leikur á trompet. Kór Háteigskirkju syngur. Organisti er Þorvaldur Örn Davíðsson. HJALTASTAÐARKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Sigríður Laufey Einars- dóttir sér um tónlistina ásamt söng- fuglum. Prestur er Sigríður Rún Tryggva- dóttir og meðhjálpari er Hildigunnur Sigþórsdóttir. Súkkulaði og kaffi í kirkju eftir messu. HOLTASTAÐAKIRKJA Í LANGADAL | Annar páskadagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Kór Bergsstaða-, Bólstað- arhlíðar og Holtastaðakirkju syngur. Org- anisti er Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Séra Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Föstudagurinn langi. Lestur Passíu- sálma kl. 17. Hugrún Sif Hallgrímsdóttir leikur á orgel og þverflautu. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Hátíðartón séra Bjarna Þorsteinssonar sungið. Kór Hólaneskirkju syngur. Org- anisti Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Séra Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Heitt súkkulaði og meðlæti eftir guðsþjónustuna. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Menningarsalnum. Hátíðarkvartett syngur. Forsöngvari Jóhanna Ósk Vals- dóttir. Organisti Kristín Waage. Sr. Svan- hildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HRAFNISTA REYKJAVÍk | Skírdagur. Messa kl. 14 í samkomusalnum Helga- felli. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Ein- söngur Ragnheiður Sara Grímsdóttir. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Ritn- ingarlestur annast Kristín Guðjóns- dóttir. Eva Björk Valdimarsdóttir héraðs- prestur prédikar. Sr. Svanhildur Blöndal þjónar fyrir altari. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 13.30. Barn borið til skírnar. Söngkór Vill- ingaholts - og Hraungerðissókna syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar organista. Prestur Ninna Sif Svav- arsdóttir. Áður auglýstum aðalsafn- aðarfundi frestað. HVALSNESKIRKJA | Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 18. Píslarsagan lesin. Valdir textar úr Passíusálmum. Keith Reed við orgelið. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 11. Birna Rúnarsdóttir syngur. Ester Ólafs- dóttir við orgelið. HVAMMSKIRKJA í Norðurárdal | Páskadagur kl. 14. Hátíðarguðsþjón- usta í Hvammi. HVERAGERÐISKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 21. Heilög kvöldmáltíð. Föstudagurinn langi. Helgistund kl. 14. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrand- arsóknar leiðir söng í helgihaldinu. Prestur Jón Ragnarsson. Páskadagur. Hátíðaguðsþjónusta kl. 8. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrand- arsóknar leiðir söng undir stjórn Mikós- ar Dalmay. Prestur Jón Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Skírdagur. Samkoma og brauðsbrotning kl. 11. Föstudagurinn langi. Samkoma á ensku kl. 14. English speaking service. Kyrrð- arstund kl. 16.30. Biblíulestur og tón- list. Páskadagur. Samkoma kl. 11. Sam- koma á spænsku kl. 13. Reuniónes en español. Samkoma á ensku kl. 14. English speaking service. Höskuldsstaðakirkja á Skaga- strönd | Páskadagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðartón séra Bjarna Þor- steinssonar sungið. Kór Hólaneskirkju syngur. Organisti Hugrún Sif Hallgríms- dóttir. Séra Bryndís Valbjarnardóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmanna- höfn | Annar páskadagur. Íslensk hátíð- arguðsþjónusta kl. 14 í Skt. Pauls kirkju. Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur undir stjórn Sigríðar Eyþórs- dóttur. Barn borið til skírnar. Hanna Loftsdóttir leikur á selló. Orgelleik ann- ast Sólveig Anna Aradóttir. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Eftir guðsþjónustu er messukaffi í Jónshúsi í umsjón Kvenna- kórsins í Kaupmannahöfn. KEFLAVÍKURKIRKJA | Skírdagur kl. 20. Taisemessa og altarisganga. Við lok messunnar verður altarið afskrýtt og á það lagðar fimm rósir sem tákn um sár- merki Krists. Sr. Erla þjónar. Kór Kefla- víkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Föstudagurinn langi. Píslarsagan verður reifuð í messu dagsins kl. 14. Sr. Fritz Már þjónar. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 9. Boðið verður upp á morgunbrauð og sérbökuð ásamt rjúkandi kaffi að lokinni stund. Sr. Erla og sr. Fritz Már þjóna bæði. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arn- órs organista. Annar páskadagur. Sunnudagaskóli með biblíusögustund, söng og páska- eggjaleit kl. 11. Systa, Helga og Erla bjóða börn og fjölskyldur velkomin. KEFLAVÍKURKIRKJA | Í dag, 28. mars. Kyrrðarstund í kapellu vonarinnar kl. 12 í umsjón presta og organista. Gæðakonur bjóða í súpu og samfélag eftir stundina. Skírdagur. Taisemessa og altarisganga kl. 20. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Föstudagurinn langi. Píslarsagan hug- leidd í helgistund kl. 14. Sr. Fritz Már þjónar. KOTSTRANDARKIRKJA | Páskadag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kór Hveragerðis- og Kotstrandarsóknar leiðir söng undir stjórn Mikósar Dalmay. Prestur Jón Ragnarsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Skírdagur. Ferm- ing kl. 11. Sigurður Arnarson sóknar- prestur prédikar og þjónar ásamt Ástu Ágústsdóttur djákna. Kór Kópavogs- kirkju syngur undir stjórn Lenku Máté- ová kantors. Messa og altarisganga kl. 13.15 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjón- ar. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur. Passíusálmalestur og föstu- tónlist kl. 13-16, flutt af Lenku Mátéová kantor og Þórunni Elínu Pétursdóttur. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sigurður Arnarson sóknarprestur prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogs- kirkju syngur undir stjórn Lenku Máté- ová kantors. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Páskadagskaffi eftir guðsþjónustu í umsjón Kórs Kópa- vogskirkju og í boði sóknarnefndar í safnaðarheimilinu Borgum. Staðar- skoðun á eftir í umsjón Sögufélags Kópavogs. LANGHOLTSKIRKJA | Skírdagur. Fermingarmessa kl. 11. Sr. Guðbjörg Jó- hannesdóttir og sr. Jóhanna Gísladóttir þjóna. Organisti er Magnús Ragnars- son. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Föstudagurinn langi. Lestur og söngvar kl. 11. Tónlist og píslarsagan lesin. Guð- björg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Organisti er Magnús Ragnars- son. Félagar í söngsveitinni Fílharmoníu syngja. LANGHOLTSKIRKJA | Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 10. Ath. breyttan messutíma. Hátíðarsöngvar Bjarna sungnir. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Organisti er Magnús Ragnarsson. Kór Langholts- kirkju auk eldri félaga syngur. Sögustund barnanna fer fram á sama tíma í litla sal. Jóhanna Gísladóttir æskulýðsprestur tekur á móti börnum á öllum aldri. Kirkjugestum er boðið til morgunverð- arhlaðborðs að messu og sögustund lokinni. Messuþjónar aðstoða við helgi- haldið og morgunverðinn. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Skír- dagur. Messa kl. 13.30. Prestur Guð- björg Arnardóttir, organisti Ingi Heiðmar Jónsson. LAUGARNESKIRKJA | Skírdagur. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Áskirkju syng- ur. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Sigurði Jónssyni sem pré- dikar. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 13 í Betri stofunni, Hátúni 12. Sr. Davíð Þór og Elísabet organisti. Gerður Bolla- dóttir syngur einsöng. Guðsþjónusta kl. 14 á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Sr. Davíð Þór og Elísabet organisti. Gerður Bolladóttir syngur einsöng. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Laugarneskirkju og Elísabet Þórð- ardóttir er organisti. Sr. Davíð Þór Jóns- son þjónar fyrir altari og prédikar. Morg- unverðarsamfélag á eftir. Miðvikudagur 4. apríl. Helgistund með sr. Davíð Þór kl. 14 Félagsmiðstöðinni Dalbraut 18-20. Börn úr barnastarfi Laugarneskirkju koma í heimsókn. Fimmtudagur 5. apríl. Helgistund með sr. Davíð Þór og Hjalta Jóni í Hásalnum Hátúni 10. LÁGAFELLSKIRKJA | Skírdagur. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Prestar eru Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Arndís Linn. Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Kirkjukórinn syngur í athöfnunum undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar org- anista. lagafellskirkja.is LINDAKIRKJA í Kópavogi | Skírdag- ur. Ferming kl. 13.30. Máltíð Drottins kl. 20. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Matthías Baldursson annast tónlistina. Föstudagurinn langi. Henning Emil Magnússon, guðfræðingur og kennari, fjallar kl. 20 um tengsl Jobsbókar og píslarsögunnar við texta nóbels- verðlaunahafans Bobs Dylan. Tónlist verður í höndum Baldvins Snæs Hlyns- sonar píanóleikara og Bjarna Más Ing- ólfssonar gítarleikara. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina. Páskadagur. Messa kl. 8. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Kór Lindakirkju syng- ur undir stjórn Óskars Einarssonar. Ein- söngur: Rannveig Káradóttir. Að messu lokinni verður boðið til morgunverðar og Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem (Jóh. 12) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Svalbarðskirkja í Suður-Þingeyjarsýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.