Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 54
Allt upp á 10 eða þannig Hæfilega að- sniðin jakkaföt voru aðalsmerki JR Ewings. Það var sama hvað hann drakk; aldrei sást á hon- um og svo keyrði hann alltaf heim til sín eftir fyllerí dagsins. Þætti okkur þetta í lagi í dag? 54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 LISTHÚSINU Fallegar gjafavörur Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 105.000 10.70034.700 34.700 34.700 32.900 39.700 12.900 18.900 Álfheimar 74, Glæsibær | 104 Reykjavík | ynja.is Vorum að taka upp glæsilegan náttatnað frá Trofe sem hann nota bene byrjaði með vegna þess að hún var fegurðar- drottning, drakk líka hraustlega en þó ekki næstum því jafn mikið og eig- inmaðurinn. Samt var alltaf gert mun meira úr hennar áfengisneyslu en hans. Hvers vegna sást aldrei vín á honum en hún var alltaf á herða- blöðunum? Er þetta alveg eðlileg nálgun? Og hvers vegna unnu Sue Ellen og Pamela ekki fyrir sér? Í stað þess að moka inn peningum eins og eigin- menn þeirra eyddu þær deginum í að kaupa sér föt, hitta vinkonur sínar eða ná sér í sólbrúnku við sundlaug- arbakkann. Það segir sig sjálft að það er ekkert líf og ekki furða að Sue Ellen skyldi ákveða að fara í gegnum lífið með Bakkusi. Það er næs að hafa það náðugt og nauðsynlegt fyrir mannslíkamann að fá hvíld en þegar eini tilgangur þinn í lífinu er að líta út eftir sérstökum fegrunarstöðlum í Dallas í Texas er lífið orðið töluvert rýrt. Enda sprakk þetta allt í loft upp á endanum og Pamela fann sér nýjan greifa til að elska. Sue Ellen komst langt á því að hafa verið fegurðardrottning en þeg- ar útlitið er það eina sem þú hefur er erfitt að eldast og þroskast. Og það veitir ekki lífsfyllingu eitt og sér að vera fallegur. Alveg sama hvort fólk fylgir fyrirframgefnum útlitsstöðlum eða ekki þá eldast allir og hingað til hefur ljómi æskunnar þótt eftirsókn- arverðari en ljómi ellikerlingar. Ég horfði síðast á alla gömlu Dall- as-þættina fyrir um tíu árum og ætti kannski að horfa aftur frá byrjun því það er margt hægt að læra af Dallas- þáttunum. Og þá aðallega hvernig fólk á ekki að haga sér – allavega ekki ef fólk vill eiga gott líf. Það er nefnilega ekki sérlega notaleg til- finning að vera með allt niðrum sig eins og sagt er og ekki vænlegt til árangurs. Fólk getur komist áfram á óheiðarleika í ákveðinn tíma en upp um öll svik kemst að lokum. Þannig er bara lífið. Brauðkaupsdag- urinn JR Ewing og Sue Ellen á brúð- kaupsdaginn sinn. Alltaf smart Sue Ellen og JR Ewing voru alltaf lekker í tauinu. Hún pass- aði upp á að vera alltaf með belti eða í fötum sem þrengdu að mittinu til að leyfa því að njóta sín. Með styttur Eftir því sem leið á þætt- ina varð hárið á Pamelu villtara. Hér er hún byrjuð í stytt- unum sem áttu eftir að verða mjög vin- sæl hárgreiðsla hér- lendis. Sumar bættu permanenti við stytturnar til að vera flottastar. myndarlegan yngri son að annað eins hafði ekki sést. Kannski réð hún bara ekkert við aðstæðurnar. Annað sem er athyglisvert er hvað neysla sterkra drykkja var normalí- seruð. Á Southfork voru allir alltaf að sturta í sig víni. Þetta fólk þurfti náttúrlega ekki að koma við í mat- vöruverslun á heimleiðinni eins og við hin heldur gafst meira rými til þess að drekka óhindrað á hvaða tíma dags sem var. JR Ewing fékk sér vín um leið og hann mætti í vinn- una í stað þess að fá sér prótínsjeik eða hafragraut eins og við hin. Í há- deginu drakk hann líka og oftar en ekki var vín haft um hönd á vinnu- fundum dagsins. Eftir að hafa drukk- ið um það bil fimm til sjö einingar af vískíi keyrði hann heim eins og ekk- ert væri sjálfsagðara. Ég veit ekki hvort löggæslan í Dallas í Texas sé tjillaðri en löggæslan í Reykjavík en ég tel hæpið að venjulegur íslenskur greifi kæmist upp með þetta. Sue Ellen, eiginkona JR Ewings, Lukkuleg Þessi mynd var tekin þegar líða fór að lokum fyrri Dallas-þáttanna. Þarna var Pamela komin með meiri styttur og JR Ewing aðeins farinn að eldast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.