Morgunblaðið - 12.04.2018, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 12.04.2018, Qupperneq 76
76 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 Að gefnu tilefni: mútur (eintala: múta) þýðir: fé greitt e-m fyrir vafasamt eða rangt athæfi, greitt í hagn- aðarskyni, til að hafa áhrif á mútuþegann. Að bera fé á e-n er að múta e-m. Það að borga hælisleit- endum, sem synjað hefur verið um dvalarleyfi, fyrir að snúa strax heim er ekki að „bera fé á þá“. Málið 12. apríl 1919 Snjóflóð féll úr Staðarhóls- hnjúk við Siglufjörð og sóp- aði með sér öllum mann- virkjum síldarverksmiðju Evangers og sex öðrum hús- um. „Þar stóð ekki steinn yf- ir steini og eyðileggingin af- skapleg,“ sagði í blaðinu Fram. Níu manns létust. Á sama tíma fórust sjö manns í snjóflóði á Engidal við Siglu- fjörð og tveir menn í Héðins- firði. 12. apríl 1928 Alþingi samþykkti að Þing- vellir við Öxará skyldu „vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga“ og „ævinleg eign íslensku þjóðarinnar“. Frið- lýsingin tók gildi 1. janúar 1930. 12. apríl 1953 Menntaskólinn að Laugar- vatni tók formlega til starfa. Þetta var fyrsti menntaskóli sem ekki var í kaupstað. Nemendur voru 63 og skóla- meistari var Sveinn Þórðar- son. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 2 3 1 6 7 4 5 8 9 9 7 8 3 1 5 2 6 4 4 6 5 9 8 2 3 1 7 6 8 7 5 2 1 9 4 3 1 2 3 4 9 8 7 5 6 5 4 9 7 3 6 1 2 8 7 1 4 2 6 3 8 9 5 3 5 2 8 4 9 6 7 1 8 9 6 1 5 7 4 3 2 8 3 7 1 2 4 9 6 5 5 1 6 8 9 3 4 2 7 9 2 4 7 5 6 3 8 1 1 6 2 3 7 5 8 9 4 4 7 9 6 1 8 2 5 3 3 5 8 9 4 2 1 7 6 6 9 5 4 8 1 7 3 2 2 8 1 5 3 7 6 4 9 7 4 3 2 6 9 5 1 8 9 1 2 6 8 4 5 3 7 8 4 7 3 5 9 1 2 6 5 3 6 1 2 7 9 4 8 2 5 9 7 6 3 4 8 1 1 6 3 2 4 8 7 9 5 7 8 4 5 9 1 2 6 3 6 7 5 4 3 2 8 1 9 4 9 1 8 7 6 3 5 2 3 2 8 9 1 5 6 7 4 Lausn sudoku 1 9 3 4 6 8 1 3 4 9 7 9 1 8 7 6 3 9 3 2 8 1 9 7 4 2 1 6 9 2 6 3 2 3 7 8 9 9 5 2 1 6 5 8 7 2 8 3 7 1 9 1 6 4 5 8 7 1 2 2 9 7 6 1 1 6 2 8 5 9 5 8 7 2 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T M J W P W F N V Z Q I M Y V C A T C G Z H Á T I G N I N N I O K F R C E N D U R G J Ö R I N G W K U R Y H Q C S C J A X E K P R A U T G A K Æ R T E O M D O N A Ð A R R U Ð I N G U Y F W O P J P B X K A G E C D A V Ð C S J Ó F E R Ð T C O K V J K M I Æ M L R A T T I E V K A S T I A Y Ð T S Y U Ð R Ö J G A N Æ B E D H S R S F L A S R A N R U K Í L K M Y T I N R K X N K I E L A S U A L J Ð Ú K G L E T G D B C A Z G N Z S N U K I A L F E G E L K G Ö E R E K M R U X G M U E G R R Y M J U X K Ö J T N H A C A J K U N L N K W T O R B I N U N A U L P O A R N D U X V U U E A I A Q R N K V T Y E Z I J Q M O B R S Q X E K Y V D R C S I K X F Z U Y Q Andlyndi Bænagjörð Dynkur Eitruð Endurgjörin Gagnstæður Hátigninni Hægviðri Klíkurnar Lausaleik Niðurraðan Sjóferð Skörum Stúkunnar Valmöguleika Veittar Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Skúr Þarm Bófar Blund Tæpur Rétti Tangi Kokka Ránar Angan Dóla Oftar Apann Kyngi Stálu Óku Liður Skeleggar Hekla Tæp 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óskýr 4) Taka 6) Spilling 7) Gát 8) Óráðinn 11) Arftaki 13) Tíu 14) Hugarfar 15) Snót 16) Másar Lóðrétt: 1) Óregla 2) Kast 3) Reiðra 4) Talaði 5) Konan 8) Óttast 9) Áköfum 10) Naumur 12) Rausn 13) Tros Lausn síðustu gátu 62 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. e3 Bb7 4. Bd3 g6 5. O-O Bg7 6. b3 O-O 7. Bb2 c5 8. c4 cxd4 9. Rxd4 d5 10. Rc3 dxc4 11. Bxc4 Rbd7 12. De2 a6 13. b4 Re5 14. Bb3 Dd6 15. f4 Red7 16. Rc2 Dc7 17. Hac1 Hac8 18. Re1 Db8 19. Rd3 Da8 20. Hfd1 e6 21. a3 Hfd8 22. Ra4 Bc6 23. Re5 Bb5 24. Hxc8 Hxc8 25. Df3 Dxf3 26. gxf3 Rd5 27. Rxd7 Bxd7 28. Bxg7 Kxg7 29. Kf2 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Indverska undrabarnið, R. Praggnanandhaa (2507), hafði svart gegn Englendingnum Nigel E. Povah (2284). 29... Bxa4! 30. Bxa4 Rc3 og hvítur gafst upp. Fjórða umferð Skák- móts öðlinga fór fram í gær en fyrir umferðina hafði kvennastórmeistarinn Lenka Ptácníková (2200) fullt hús vinn- inga. Hún tók yfirsetu í gær þar sem hún tekur jafnframt þátt í EM kvenna sem fer fram þessa dagana í Slóvakíu, sjá nánar á skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Kínverskt himintungl. V-Enginn Norður ♠K542 ♥763 ♦ÁG104 ♣K4 Vestur Austur ♠-- ♠109873 ♥109 ♥K52 ♦D6532 ♦K97 ♣G87532 ♣Á9 Suður ♠ÁDG6 ♥ÁDG84 ♦8 ♣D106 Suður spilar 4♥. Eftir pass hjá fyrstu þremur opnar suður á 1♥ og endar skömmu síðar sem sagnhafi í fjórum. Lauf út, lítið úr borði – nían og tían. Jæja. Þetta er síðasti leikurinn í þriggja daga und- ankeppni Íslandsmótsins og spilaputt- arnir ættu að vera vel smurðir. Hvað á gera? Flestir sáu það sem verkefni sitt að komast inn í borð til að svína í trompi og tóku það spil sem hendi var næst til hliðar. Tígull á ásinn er í lagi, en þeir sem spiluðu spaða eða laufi áttu ekki von á góðu. Skoðum lauf á drottningu og ás, eins og gerðist alla vega á einu borði. Austur skipti yfir í spaða, vestur trompaði og spilaði laufi, austur yfir- trompaði blindan með hjartakóng og spilaði aftur spaða. Einn niður. „Hvað gerðist?“ spurði suður í for- undran: „Varð ég fyrir eldingu?“ „Nei – þú varst fyrir kínversku gervitungli. Það eru tvær eldingar í röð.“ www.versdagsins.is Verið lítillát og metið hvert annað meira en ykkur sjálf... Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is Figgjo er norskt hágæða merki í borðbúnaði. Frá og með 1. apríl 2018 tók Fastus alfarið yfir umboðið fyrir Figgjo á Íslandi. Af því tilefni bíður Fastus 20% afslátt af öllum Figgjo vörum út apríl. 20% AFSLÁTTUR Í APRÍL FIGGJO BORÐBÚNAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.