Morgunblaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 43
rannsóknir sínar á sviði fornleifa-
rannsókna, fornleifaskráningar,
safnamála og þjóðfræði. Eftir að
kennslubraut í fornleifafræði var
stofnuð við HÍ, 2003, kenndi hann
vettvangsnámskeið í fornleifafræði
og fornleifaskráningu fram til 2016.
Guðmundur er mikill áhugamaður
um allar tækninýjungar og tölvu-
notkun á söfnum og við fornleifa-
rannsóknir. Hann hóf snemma bar-
áttu fyrir því að söfnin byrjuðu að
tölvuskrá safngripi og kæmu sér
upp gagnagrunni fyrir þá. Hann
vann að fyrstu þróun slíks gagna-
grunns við Þjóðminjasafnið og hefur
síðan tekið virkan þátt í þróun
Menningasögulega gagnasafnsins
Sarpur.is. Þar er m.a. hægt að finna
upplýsingar um stóran hluta þeirra
muna, minja og mynda sem er í
vörslu íslenskra minjasafna.
Guðmundur var launamálaráðs-
fulltrúi safnmanna í BHM, sat í
stjórn Félags íslenskra fornleifa-
fræðinga, skrifari í Hinu íslenska
fornleifafélagi, stofnfélagi í Félagi
íslenskra fornleifafræðinga, er í Fé-
lagi íslenskra safnmanna og NABO,
(North-Atlantic Biocutural Org-
anisation) og sat um áratugaskeið í
fulltrúaráði hinna virtu Viking Con-
gress-samtaka.
Guðmundur er alæta á tónlist, allt
frá óperum til blues, djass og þunga-
rokks. Hann er áhugamaður um
skoskt viskí, einkum frá viskíeyjunni
Islay (þar sem hann á eitt fet), og er
félagi í Maltviskífélaginu. Hann hef-
ur alltaf haft áhuga á íþróttum, spil-
aði fótbolta á yngri árum, æfði box
um skeið og er með svart belti í Ju-
jutsu, en hefur á síðari árum helst
lagt stund á samkvæmisdansa.
Hann spilaði í mörg ár cornet og
trompet í Lúðrasveit barnaskóla Ak-
ureyrar og síðan í Lúðrasveit Akur-
eyrar. Hann er nákvæmnismaður á
öllum sviðum og með afbrigðum
handlaginn.“
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar er
Ingegerd Hedvig Sibylla Narby, f.
26.10. 1947, framhaldsskólakennari,
en þau kynntust á námsárum hans í
Uppsölum. Foreldrar hennar: Nils
Anders Albin Narby, f. 14.5. 1915, d.
18.11. 2001, orgelleikari og kennari í
Östra Stenby í Östergötland í Sví-
þjóð, og k.h., Berna Rut Hedvig
Strand, f. 30.8. 1922, d. 23.7. 1990,
húsfreyja.
Börn Guðmundar og Ingegerd
eru 1) Nils Kjartan Narby Guð-
mundsson, f. 14.8. 1975, deildarstjóri
skjalasafns HÍ, búsettur í Reykjavík
en kona hans er Sigurbjörg J. Narby
Helgadóttir mannauðsstjóri hjá
Vegagerðinni og eru börnin Flóki
Kjartansson Narby, f. 2007, og
Freyja Kjartansdóttir Narby, f.
2010, og 2) Rósa Heiðveig Narby
Guðmundsdóttir, f. 22.6. 1980, hjúkr-
unarfræðingur í Odense í Danmörku
en maður hennar er Hermann Rún-
arsson, framkvæmdastjóri Rúnars-
son a/s og eru synirnir Guðni Jóel og
Andri Hrafn.
Hálfbróðir Guðmundar, samfeðra,
er Ólafur Jóhann Ólafsson, 13.4.
1951, forstöðumaður fjárreiðudeild-
ar Olís, búsettur á Seltjarnarnesi.
Stjúpsystur Guðmundar eru Lee
Morson McNab, f. 5.5. 1952, og Deb-
bie Morson Cullen, f. 25.6. 1956.
Foreldrar Guðmundar voru Ólaf-
ur Jóhannsson, f. 20.9. 1928, d. 31.1.
1951, flugstjóri í Reykjavík, og Rósa
Guðmundsdóttir Morson, f. 2.7.
1929, d. 26.11. 1995, húsfreyja í Van-
couver í Kanada. Eiginmaður Rósu
var Robert Morson, f. 17.12. 1930, d.
30.12. 2016, mjólkurbússtjóri.
Fóstur- og móðurforeldrar Guð-
mundar voru Guðmundur Rósant
Trjámannsson, f. 16.9. 1892, d. 13.11.
1980, ljósmyndari á Akureyri, og
k.h., Kristín Sigtryggsdóttir, f.
11.10. 1904, d. 26.11. 1995, húsfreyja.
Guðmundur Ólafsson
Hólmfríður Sigurgeirsdóttir
húsfr. á Auðbjargarstöðum
Sigtryggur Jósefsson
b. á Auðbjargarstöðum í Kelduhverfi
Kristín Sigtryggsdóttir
húsfr. Akureyri
Rósa Guðmundsdóttir Morson
húsfr. í Vancouver í Kanada
Guðmundur Rósant Trjámannsson
ljósmyndari á Akureyri
Sigurrós Sigurðardóttir
húsfr. í Fagranesi
Trjámann Príor Guðmundsson
b. í Fagranesi í Öxnadal
Ólafur Ísleifsson
alþm. og hagfr. í Rvík
Ágústa
Jóhannsdóttir
Sigurður Guðmundsson
vígslubiskup á Hólum
Ragnheiður Sigurðardóttir
yfirbókavörður MA á Akureyri
Þorgerður Sigurðardóttir
myndlistarmaður
Halldór Sigurðsson fyrrv.
skólastj. í Þorlákshöfn
Steinunn Sigríður
Sigurðardóttir húsfr. á
Naustum við Akureyri
Hörður Zóphaníasson
skólastj. í Hafnarfirði
Ólafur Þ. Harðarson prófessor
í stjórnmálafr. við HÍ
Tryggvi Harðarson fyrrv.
bæjarfulltr. í Hafnarfirði og
fyrrv. sveitarstj. í Þingeyjarsveit
Sigrún Jónína
Trjámannsdóttir
húsfr. í Rvík
Veronika Einarsdóttir
húsfr. í Rvík
Þórður Helgi Þórðarson
sjóm. í Rvík, af
Víkingslækjarætt
Magnea Dagmar Þórðardóttir
húsfr. í Rvík
Jóhann Þorsteinn Jósefsson
alþm. í Rvík
Guðrún Þorkelsdóttir
húsfr. í Vestmannaeyjum
Jósef Jónsson
skipstj. í Vestmannaeyjum, bróðursonur Skúla Þorvarðarsonar
alþm., hreppstj. og oddvita á Berghyl í Hrunamannahr.
Úr frændgarði Guðmundar Ólafssonar
Ólafur Jóhannsson
flugstj. í Rvík
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2018
Sigríður Zoëga fæddist íReykjavík 14.4. 1889. For-eldrar hennar voru Geir Tóm-
asson Zoëga, rektor Lærða skólans í
Reykjavík, og k.h., Bryndís Sigurð-
ardóttir húsfreyja.
Meðal systkina Sigríðar voru Geir
Zoëga vegamálastjóri; Guðrún
skriftarkennari, móðir Geirs Þor-
steinssonar, forstjóra Ræsis, og
Hannesar Þorsteinssonar, aðalfé-
hirðis Landsbankans, og Áslaug,
móðir Geirs forsætisráðherra,
Björns forstjóra og Ingileifar stjórn-
arformanns Hallgrímsbarna.
Dóttir Sigríðar og Jóns Stefáns-
sonar listmálara er Bryndís Jóns-
dóttir, fyrrv. framkvæmdastjóri
Ljósprentunarstofu Sigríðar Zoëga.
Sigríður var í Landakotsskóla í
Reykjavík, lærði ljósmyndun hjá
Pétri Brynjólfssyni í Reykjavík
1906-1910, sótti námskeið í ljós-
myndun við Teknologiske Institut;
Fagskolen for Håndværkere og
mindre Industri drivende í Kaup-
mannahöfn. Þá stundaði hún fram-
haldsnám í ljósmyndun hjá August
Sander í Köln 1911-1914.
Sigríður starfaði um skeið á ljós-
myndastofu Noru Lindström og hjá
Rosu Parsberg í Kaupmannahöfn og
starfaði síðan hjá Otto Kelchk í Bad
Freienwald í Þýskalandi.
Sigríður starfrækti ljósmynda-
stofu í Vöruhúsinu, Austurstræti 14,
en það hús brann í brunanum mikla
1915. Hún keypti þá Ljósmynda-
stofu Péturs Brynjólfssonar, ásamt
Steinunni Thorsteinson. Ljós-
myndastofan Sigríður Zoëga & Co
var lengi á Hverfisgötu og síðan í
Austurstræti 10. Fyrirtækið sá um
framköllunarþjónustu um skeið og
hóf rekstur ljósprentunarstofu 1935,
en 1955 var ljósmyndun hætt.
Sigríður var í hópi þekktustu ljós-
myndara Reykjavíkur á sinni tíð.
Ljósmyndavél stofunnar, sem og
plötu- og filmusafn, eru nú varðveitt
á Þjóðminjasafninu.
Árið 2000 kom út ritið Sigríður
Zoëga ljósmyndari í Reykajvík, með
grein um Sigríði, eftir Æsu Sigur-
jónsdóttur.
Sigriður lést 24.9. 1968.
Merkir Íslendingar
Sigríður
Zoëga
Laugardagur
90 ára
Guðrún Jónsdóttir
Hreiðar Hólm
Gunnlaugsson
Ingunn Eyjólfsdóttir
Ólafur W. Nielsen
85 ára
Anna Guðrún Bjarnardóttir
Gyða Ragnarsdóttir
80 ára
Matthías Ásgeirsson
Páll Jón Bjarnason
75 ára
Árni Magnús Emilsson
Magnús Pálmason
Margrét Pálsdóttir
70 ára
Agnar Eiríksson
Edda Dungal
Guðmundur Ólafsson
Gunnar Ingi Gunnarsson
Jón S. Hreinsson
Svanhildur Kristín
Axelsdóttir
60 ára
Guðlaugur Ágúst Elíasson
Ingibjörg Hulda Yngvadóttir
Kristinn Þór Egilsson
Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir
50 ára
Angela Falconbridge
Birna Guðrún Magnadóttir
Grzegorz Artur Wankowicz
Heimir Eyvindsson
Iouri Zinoviev
Ívar Helgi Jónsson
Michael Vaughan Wyn
Roberts
Óskar Valbergur Andrésson
Sigríður Laufey
Hálfdánardóttir
Sveinn S. Kristjánsson
Vordís Baldursdóttir
40 ára
Harpa Hauksdóttir
Hlín Leifsdóttir
Hulda Björg Jónsdóttir
Jóhann Jónsson
Nína Rúna Ævarsdóttir
Kvaran
Smári Stefánsson
Stuart Smith Richardson
Sylwia Lawreszuk
Þórarinn Ingimundarson
30 ára
Arnar Grétarsson
Grétar Mar Sigurðsson
Guðmundur Þórir
Sigurðsson
Jaroslaw Lorenc
Jelena Kulikova
Margrét Rut Halldórsdóttir
María Helga
Guðmundsdóttir
Olga Izabela Miernik
Óðinn Kári Karlsson
Pedro G. De Oliveira Netto
Sandra Chojnowska
Skúli Vilhjálmsson
Wojciech W. Radziak
Þórarinn Halldórsson
Sunnudagur
100 ára
María Jónsdóttir
85 ára
Helga Stefánsdóttir
Hrefna Sigursteinsdóttir
Sigurbergur Sveinsson
80 ára
Hlöðver Pálsson
Lilja Kristjánsdóttir
75 ára
Alda Magnúsdóttir
Anna Ólafsdóttir
Ásta Ögmundsdóttir
Birgir Sigurðsson
Erna Margrét
Kristjánsdóttir
Reynir Jónsson
Sigríður Helga Jensdóttir
Örlygur Rudolf Þorkelsson
70 ára
Ágúst Guðjónsson
Bergmundur E. Sigurðsson
Erla Vilborg Adolfsdóttir
Halldór Pálsson
Hermann Sigurðsson
Jóhann Gunnarsson
Jón Stefánsson
Margrét Böðvarsdóttir
Ólöf Jónsdóttir
Sigfríður I. Sigurðardóttir
Valur Jóhann Ólafsson
Þorbjörg Oddgeirsdóttir
60 ára
Arnfríður Arnardóttir
Bronislawa Poplawska
Deepak Panday
Helga Snorradóttir
Helga Sveinsdóttir
Hjördís Harðardóttir
Hólmfríður Eggertsdóttir
Hrafn Vilbergsson
Kristín Lárusdóttir
Ragna Gissurardóttir
Romuald Wlodzimierz
Kawalkowski
Sigrún Hrafnhildur
Pálsdóttir
Sigurjón H. Valdimarsson
Sjöfn Sigsteinsdóttir
Steingrímur Ómar
Lúðvíksson
Sæunn Guðjónsdóttir
50 ára
Anna Marta Karlsdóttir
Arna Kristjánsdóttir
Björn B. Kristinsson
Guðni Már Sveinsson
Herluf Jörgensen
Olga Guðrún Stefánsdóttir
Sólmundur Örn Helgason
Wieslaw Maciejewski
Þórður Ívarsson
40 ára
Aleksandra J. Wojtowicz
Atli Þór Hjörvarsson
Fannar Þór Gunnarsson
Gustav M. Ásbjörnsson
Harpa Elísa Þórsdóttir
Hjalti Steinn Gunnarsson
Hólmar Karl Þorvaldsson
Joanna Drazkowska
Jón Þór Jónsson
Kristbjörg Sigurðardóttir
Lára Björk Gísladóttir
Lilja Dóra Jóhannesdóttir
Linda Leifsdóttir
Patrycjusz M. Kadzikowski
Pétur Már Sigurðsson
Sigríður J. Valdimarsdóttir
Sæmundur Ólafsson
Vytautas Razbadauskis
Ævar Guðmundsson
30 ára
Ana Rita Simao Cardoso
Conni Vognstrup
Daníel Tryggvi Thors
Irma Guðvarðsdóttir
Ísak Einir Garðarsson
Petras Banys
Ragnar Másson
Sandra Bjarnadóttir
Sigfríð Lárusdóttir
Sigríður K.K. Magnúsdóttir
Sigurlaug Gísladóttir
Steinunn Hákonardóttir
Svanhildur Freysteinsdóttir
Valdimar Guðjónsson
Victor Ingi Olsen
Össur Indriðason
Til hamingju með daginn
Galleri Ozone | Austurvegi 35 | 800 Selfoss | S. 534 8040 | Skoðaðu úrvalið á | Sendum frítt um land allt
ú má sumarið
koma!
N