Morgunblaðið - 05.05.2018, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2018
Interviews will be held
in Reykjavík in May.
For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492
Fax:+ 36 52 792 381
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Study Medicine and Dentistry
In Hungary “2018”
Hjúkrunarfræðingar
athugið!
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá
speglunarþjónustufyrirtækinu
Meltingarsetrinu ehf. Læknasetrinu Mjódd.
Um er að ræða hlutastarf í dagvinnu á
góðum og áhugaverðum vinnustað.
Umsókn með ferilskrá og/eða fyrirspurnir
sendið á: setrid@setrid.is
Tilkynningar
BLÖNDUÓSBÆR
Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700
Lausar stöður hjá grunnskóla Blönduósbæjar
Blönduós er bær í alfara leið, með allri helstu þjónustu og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum.
Við Blönduskóla eru lausar til umsóknar þrjár
kennarastöður frá 1. ágúst 2018. Um er að ræða
heimilisfræði á öllum stigum, danska í 7. – 10. bekk,
almenn kennsla og umsjón á yngsta og/eða miðstigi.
Í Blönduskóla eru um 130 nemendur í 1. – 10. bekk.
Skólaárið 2017 - 2018 hófst innleiðing nýrrar
læsisstefnu og stærðfræðistefnu auk áframhaldandi
vinnu við nýtt námsmat. Skólinn er að festa í sessi
náms- og kennsluaðferðir sem tengjast Orð af orði.
Á vef skólans www.blonduskoli.is er að finna fréttir
úr starfi skólans og ýmsar nauðsynlegar upplýsingar.
Hæfniskröfur:
• Leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari,
æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í
grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur.
• Góð samskiptafærni.
• Góð tölvukunnátta.
• Góðir skipulagshæfileikar.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og faglegur metnaður.
Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. og skal umsókn skilað
með ferilskrá á netfang Þórhöllu Guðbjartsdóttur, skólastjóra:
thorhalla@blonduskoli.is (frekari upplýsingar í síma 452-4147).
Starfsmaður á verkstæði
Leitum að laghentum starfsmanni á
verkstæði.
Umsóknir sendist á ellert@alnabaer.is
Aðalskipulag Vopna-
fjarðarhrepps 2006-2026,
Aðalskipulagsbreyting -
skipulagslýsing – kynning.
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér
með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér
skipulagslýsinguna skv. ákv. gr. 4.2.4 í skipu-
lagsreglugerð.
Sveitarstjórn Vopnafjarðahrepps áformar breytingu
á Aðalskipulagi Vopnafjarðar 2006-2026 til sam-
ræmis við áform sveitarstjórnar um eflingu og
aukna fjölbreytni í atvinnulífi. Kynnt er lýsing fyrir
breytingar í samræmi við 30. grein skipulagslaga
nr.123/2010.
Breytingarnar snúa að eftirtöldum þáttum: námum,
fuglaskoðunarhúsum, aðalstígum, landbúnaðar-
svæði og verndarsvæði í byggð.
Í verkefnislýsingunni er yfirlit yfir þær breytingar
sem fyrirhugaðar eru á aðalskipulaginu, bæði
breytingar á uppdráttum og breytingar á skipu-
lagsákvæðum í greinargerð.
Opið hús verður í Miklagarði á Vopnafirði,
þriðjudaginn 8. maí nk. kl. 15:00-17:00.
Almenningi verður gefinn kostur á að koma með
ábendingar á kynningunni og/eða senda inn
ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa
Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði
eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og
með 28. maí 2018.
Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heima-
síðu Vopnafjarðarhrepps og á skrifstofu Vopna-
fjarðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopnafirði.
Byggingarfulltrúinn í
Vopnafjarðarhreppi
Vopnafjarðarhreppur
Breiðdalshreppur
Aðalskipulag
Breiðdalshrepps 2018 - 2030
Breiðdalshreppur auglýsir samkvæmt 31. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að
aðalskipulagi Breiðdalshrepps 2018-2030
ásamt umhverfisskýrslu. Tillagan er sett
fram á uppdrætti og í greinargerð.
Tillagan er aðgengileg á vef Breiðdalshrepps
http://www.breiddalur.is/stjornsysla/skipu-
lagsmal og á skrifstofu hreppsins Selnesi 25,
Breiðdalsvík frá 30. apríl 2018 til og með 11.
júní 2018. Á sama tíma verður tillagan
aðgengileg hjá Skipulagsstofnun í
sýningarrými að Borgartúni 7b, Reykjavík.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga-
semdum rennur út mánudaginn 11. júní 2018.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu
Breiðdalshrepps, Selnesi 25, 760 Breiðdals-
vík eða á netfangið hreppur@breiddalur.is
og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við
tillöguna innan tilskilins frests teljast
samþykkir henni.
Hákon Hansson,
oddviti Breiðdalshrepps
Raðauglýsingar
Járnprýði ehf. vantar starfskra á snyrtilegt
járn- og blikksmíðaverkstæði. Hentar jafnt fyrir
konur sem karla. Góð laun fyrir réttan aðila.
Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki
sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með
sterkan hóp viðskiptavina.
Áhugasamir hafi samband við Inga
gsm: 822 1717 / ingi@jarnprydi.is
Járnprýði ehf | Akralind 5 | 201 Kópavogi | S: 822 1717
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.