Morgunblaðið - 28.05.2018, Side 7

Morgunblaðið - 28.05.2018, Side 7
Takk fyrir stuðning um allt land og stórsigur í Reykjavík Við erum þakklát fyrir traustið sem kjósendur sýndu okkur í sveitarstjórnakosningunum á laugardag. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði á landsvísu og er langstærsti flokkurinn. Í þeim 34 sveitarfélögunum, sem flokkurinn bauð fram í, fékk hann flest atkvæði í 23 og hefur hreinan meirihluta í níu sveitarfélögum. Sveitarstjórnamenn flokksins á landinu öllu eru nú 118 talsins. Í Reykjavík vann flokkurinn stórsigur, felldi meirihlutann, fékk tæpt 31% atkvæða og er nú stærsti flokkurinn þar með 8 borgarfulltrúa af 23. Trausti fylgir ábyrgð og við heitum að standa undir því. S JÁ L F S TÆÐ I S F LOKKU R I NN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.