Morgunblaðið - 28.05.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.05.2018, Blaðsíða 32
32 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. MAÍ 2018 Orðasambandið að vegast á merkir ekki að vega jafnmikið, að jafnt sé á vogarskálum, heldur er merk- ingin að berjast, takast á, keppa, sbr. að í fornritum er títt að menn vegist á með vopnum. Þegar sagt er t.d. „hagsmunir ríkis og sveitarfélaga vegast á í málinu“ þýðir það að þeir takast á. Málið 28. maí 1954 Ær á sauðfjárræktarbúinu á Hesti í Borgarfirði bar fimm lömbum, sem öll lifðu. Tím- inn sagði þetta vera „nær al- gjört ef ekki algjört eins- dæmi hér á landi“. 28. maí 1983 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli. Það stóð í fáa daga. Í norrænum blöðum var sagt að óttast væri að Vatnajökull bráðnaði og suð- austurhluti landsins færi undir vatn. 28. maí 2001 Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar þota frá United Airlines, sem var á leið frá Þýska- landi til Bandaríkjanna með á fjórða hundrað farþega, lenti vegna sprengjuhótunar sem skrifuð hafði verið á spegil. Engin sprengja fannst. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Þetta gerðist… 8 4 6 3 1 7 2 5 9 1 5 7 9 4 2 6 3 8 3 9 2 8 5 6 4 7 1 2 8 5 1 6 3 9 4 7 7 3 9 5 8 4 1 6 2 6 1 4 7 2 9 3 8 5 4 7 1 2 3 5 8 9 6 9 6 8 4 7 1 5 2 3 5 2 3 6 9 8 7 1 4 5 7 1 3 9 2 8 4 6 4 9 8 6 5 1 3 7 2 3 6 2 8 4 7 1 9 5 2 4 9 5 3 8 7 6 1 8 3 7 9 1 6 2 5 4 6 1 5 2 7 4 9 8 3 1 5 3 4 8 9 6 2 7 7 8 6 1 2 5 4 3 9 9 2 4 7 6 3 5 1 8 3 2 4 5 7 6 9 8 1 1 8 6 3 9 2 5 4 7 9 5 7 8 1 4 3 2 6 4 7 1 2 8 9 6 5 3 5 6 2 7 3 1 8 9 4 8 3 9 6 4 5 1 7 2 2 9 3 1 5 7 4 6 8 7 4 8 9 6 3 2 1 5 6 1 5 4 2 8 7 3 9 Lausn sudoku 1 2 4 3 6 7 2 9 8 6 1 4 8 7 1 6 8 4 2 3 3 9 4 1 4 9 6 3 6 8 7 9 5 4 5 8 9 1 7 4 1 5 8 9 6 7 7 5 4 8 2 5 7 1 2 4 7 5 7 1 3 7 6 3 2 1 8 8 3 7 2 6 6 1 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z K R A G G U R R F G H Q L S V E W G I T T Æ H U L S N N E K J A T K D N F X N Q X R F M O Y Ð Ú V E S Z F K I G N I T S Ý R Þ I K H E M W R R S T Ó R Ó L F S N L R I L L U P A N B S C O D T I M O A I N A D N S F R C W U Q N J X Þ T Ð I V U I U O I A A C W S J R U R U D E U N S N A E R I P D T N L Y S N B H N A S Ú E L K J S F H S G G Ö X A S P K P T D H Í A N Y M G U H E R L V T J R P P G L N G Y Ð H S T Ð D Q M G Ö O U E R Í A E U W N F O Y M K Z P R T A I E V G R F N E R T E S N T A U A K X B Þ V H A G Ð F W B X B P L M Z E O V L Y M U T L O H R A S Í D R Ó Þ S S W A A R T S Y S A L Ó K S M U Y P P E A K U L M S J J U Q W P G Y R A C Y Stórólfs Berghleifar Geymsluþolið Harðorð Hugsuði Kauptúnunum Kennsluhætti Launakjörum Mannshöndin Ruggar Sjúkratryggður Skólasystra Veldissprota Þrýstingi Þvílíkrar Þórdísarholtum Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Heiður Maula Sársauki Löngu Svefn Spjall Tind Þarmur Sorg Fordæma Æsast Ans Bætur Ástundun Ólíkur Kýlin Groms Söngleiks Magi Blað 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Keipur 7) Örvun 8) Ágjörn 9) Guðir 12) Barki 13) Ógild 14) Sterk 17) Rándýr 18) Innbú 19) Spilið Lóðrétt: 2) Eignast 3) Pjönkur 4) Röng 5) Kvöð 6) Knár 10) Uggandi 11) Illþýði 14) Skip 15) Egna 16) Krús Lausn síðustu gátu 100 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rge2 a6 6. Rg3 c6 7. a4 a5 8. Be2 Ra6 9. Be3 Bd7 10. O-O e5 11. f4 Be6 12. f5 Bd7 13. dxe5 dxe5 14. Db3 O-O 15. Had1 De7 16. Db6 Bc8 17. Dxa5 Rd7 18. Ra2 Rdc5 Staðan kom upp í fyrstu deild Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Kristján Eð- varðsson (2206) hafði hvítt gegn Sig- urði Eiríkssyni (1866). 19. f6! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 19. ... Bxf6 20. Bxc5 Dxc5+ 21. Dxc5 Rxc5 22. Hxf6. Í dag hefst ofur- skákmótið Norway Chess í Stafangri í Noregi. Á meðal keppenda eru heims- meistarinn Magnus Carlsen (2843) og næsti áskorandi hans, Bandaríkjamað- urinn Fabiano Caruana (2822). Heims- meistaraeinvígi Carlsens og Caruana fer fram í nóvember næstkomandi í London og má vænta þess að mikil spenna verði fyrir skák þeirra í mótinu í Noregi. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Síðasta spilið. V-Enginn Norður ♠3 ♥G865 ♦ÁK82 ♣K863 Vestur Austur ♠752 ♠96 ♥ÁK1074 ♥D32 ♦G97 ♦D10654 ♣D7 ♣942 Suður ♠ÁKDG1084 ♥9 ♦3 ♣ÁG105 Suður spilar 6♠. Eftir 119 spil af 120 í úrslitaleik Nickells og Lall var staðan jöfn upp á impa: 229-229! Lokaspil leiksins myndi ráða því hvor sveitin tryggði sér rétt til að spila fyrir hönd Bandaríkjanna á HM 2019. Áhorf- endum á BBO til mikillar gleði reyndist spil númer 120 vera titr- andi slemma. Liðsmenn Nickells, þeir Moss og Levin, létu reyndar 4♠ duga. Vestur opnaði létt á 1♥, austur svaraði á 1♠ (gervisögn) og Levin stökk ein- faldlega í 4♠. Hann fékk 12 slagi eft- ir ♥Á út og ♥K í öðrum slag. Hinum megin passaði Rodwell sem gjafari og Zia og Pszczola renndu sér í slemmu. Út kom ♥K (sem biður um talningu) og tígull í öðrum slag. Og nú valt allt á Pepsí. Myndi hann finna laufdrottninguna? Nei. Hann spilaði beint af augum og svínaði fyrir drottninguna í aust- ur. Einn niður. mánudaginn 28. maí, kl. 18 Listmunauppboð í Gallerí Fold Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Haraldur Bilson Listmunauppboð nr. 110 Forsýning á verkunum mánudag kl. 10–17 Jóhannes S. Kjarval www.versdagsins.is Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.