Morgunblaðið - 28.05.2018, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.05.2018, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. MAÍ 2018 » Sýningin Upplausn, með verkum Hrafnkels Sigurðssonar myndlistar- manns, var opnuð í Hverfisgalleríi á laug- ardag. Í nýjum verkum, þar sem listamaðurinn segist fara nærri sköp- uninni, nálgast hann himingeiminn á persónu- legan hátt. Margir mættu að skoða sýninguna og heilsa upp á Hrafnkel, sem er einn kunnasti listamaður sinnar kyn- slóðar hér, þekktur fyrir athyglisverð verk í ýmsa miðla. Sýning Hrafnkels Sigurðssonar opnuð í Hverfisgalleríi Upplausn Viðstaddir á sýningu Hrafnkels Sigurðssonar í Hverfisgalleríi höfðu um nóg að spjalla, jafnt í hópum sem í síma, enda tilefnin mörg uppi um alla veggi. Gaman Þórunn Hjartardóttir og Hlynur Helgason brostu breitt. Stolt Hrafnkell Sigurðsson og Ellen Svava Stefánsdóttir, móðir hans. Gestir Stefán Karlsson og Friðrik Örn létu sig ekki vanta. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kát Díana Júlíusdóttir og Daníel Magnússon skemmtu sér vel. ICQC 2018-20 VELDU ÚR MEÐ SÁL www.gilbert.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.