Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 24
Sýningin verður með glæsilegasta móti. Tugir flugvéla af öllum stærð-um og gerðum taka þátt í lofti og fjöldi véla verður á jörðu niðri sem gestir geta skoðað hátt og lágt. Þotur verða í loftinu, þyrlur, listflugvélar, fisflugvélar, svifflug- ur, einkavélar, fallhlífarstökkv- arar, drónar og svo mætti lengi telja. Þetta verður flugveisla,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélagsins. Þá verður verður 757-þota Icelandair til sýnis fyrir áhorf- endur en Þristurinn svokallaði mun jafnframt fljúga yfir svæðið. „Þota Icelandair mun lenda á meðan á sýningu stendur en það er sjaldgæft að geta séð þau átök sem eiga sér stað þegar farþega- þota lendir í miklu návígi. Rjóm- inn úr grasrót flugs á Íslandi verður bæði til sýnis á jörðinni og á lofti.“ Flugsýningin er jafnan haldin í byrjun sumars, en fresta þurfti henni vegna veðurs. „Veðrið var ekki með okkur. Samkvæmt núverandi spám mun veðrið vera í lagi einmitt um það leyti sem sýningin verður,“ segir Matthías, bjartsýnn. olof@frettabladid.is Saga Þristsins Á vef Þristavinafélagsins kemur fram að vélin kom úr verksmiðju þann 1. október 1943. Snemma eftir afhendingu vélarinnar var hún tekin í þjónustu Norður- Atlantshafsdeildar flutninga- þjónustu Bandaríkjahers (Air Transport Command – North Atlantic Division) og fljótlega var hún komin á Keflavíkurflugvöll. Flugvélin var notuð hér við margvísleg flutningastörf á veg- um hersins. Meðal annars hafa fundist gögn sem sýna að vélin var notuð til að fljúga með her- menn, sem hér voru staðsettir, í skemmtiferðir til Akureyrar og var þá lent á Melgerðismelum. Einnig var vélin notuð til að flytja hátt- setta herforingja milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Flugfélag Íslands eignaðist síðar vélina en svo fékk Landgræðslan hana og var hún þá nefnd eftir fyrrverandi land- græðslustjóra, Páli Sveinssyni. Flugsýning á Reykjavíkur- flugvelli árið 2014 þar sem margt fólk gerði sér glaðan dag og barði vélarn- ar augum. FRéttablaðið/ SteFán Hér etja Porsche- sportbíll og Pitts M12-flugvél kappi á flug- brautinni í Reykjavík. Hvort ætli hafi haft betur? FRéttablaðið/ SteFán Sýningin mun að öllum líkindum verða eitthvað fyrir augað og samkvæmt Flugmálafélaginu verður öllu því besta tjaldað til. FRéttablaðið/SteFán Flugsýningin í Reykjavík fer fram á Reykjavíkurflug- velli í dag og hefst í hádeginu. Forseti Flugmálafélagsins segir öllu því besta úr flugsamfélaginu tjaldað til. Þúsundir sækja flugsýninguna á ári hverju. Flugveisla í borginni 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -6 F B 8 2 0 C 4 -6 E 7 C 2 0 C 4 -6 D 4 0 2 0 C 4 -6 C 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.