Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 24
Sýningin verður með glæsilegasta móti. Tugir flugvéla af öllum stærð-um og gerðum taka þátt í lofti og fjöldi véla verður á jörðu niðri
sem gestir geta skoðað hátt og
lágt. Þotur verða í loftinu, þyrlur,
listflugvélar, fisflugvélar, svifflug-
ur, einkavélar, fallhlífarstökkv-
arar, drónar og svo mætti lengi
telja. Þetta verður flugveisla,“
segir Matthías Sveinbjörnsson,
forseti Flugmálafélagsins.
Þá verður verður 757-þota
Icelandair til sýnis fyrir áhorf-
endur en Þristurinn svokallaði
mun jafnframt fljúga yfir svæðið.
„Þota Icelandair mun lenda á
meðan á sýningu stendur en það
er sjaldgæft að geta séð þau átök
sem eiga sér stað þegar farþega-
þota lendir í miklu návígi. Rjóm-
inn úr grasrót flugs á Íslandi
verður bæði til sýnis á jörðinni
og á lofti.“
Flugsýningin er jafnan haldin
í byrjun sumars, en fresta þurfti
henni vegna veðurs. „Veðrið var
ekki með okkur. Samkvæmt
núverandi spám mun veðrið vera
í lagi einmitt um það leyti sem
sýningin verður,“ segir Matthías,
bjartsýnn. olof@frettabladid.is
Saga Þristsins
Á vef Þristavinafélagsins kemur
fram að vélin kom úr verksmiðju
þann 1. október 1943. Snemma
eftir afhendingu vélarinnar var
hún tekin í þjónustu Norður-
Atlantshafsdeildar flutninga-
þjónustu Bandaríkjahers (Air
Transport Command – North
Atlantic Division) og fljótlega var
hún komin á Keflavíkurflugvöll.
Flugvélin var notuð hér við
margvísleg flutningastörf á veg-
um hersins. Meðal annars hafa
fundist gögn sem sýna að vélin
var notuð til að fljúga með her-
menn, sem hér voru staðsettir, í
skemmtiferðir til Akureyrar og var
þá lent á Melgerðismelum. Einnig
var vélin notuð til að flytja hátt-
setta herforingja milli Keflavíkur
og Reykjavíkur. Flugfélag Íslands
eignaðist síðar vélina en svo fékk
Landgræðslan hana og var hún
þá nefnd eftir fyrrverandi land-
græðslustjóra, Páli Sveinssyni.
Flugsýning á
Reykjavíkur-
flugvelli árið
2014 þar sem
margt fólk gerði
sér glaðan dag
og barði vélarn-
ar augum.
FRéttablaðið/
SteFán
Hér etja Porsche-
sportbíll og Pitts
M12-flugvél
kappi á flug-
brautinni í
Reykjavík.
Hvort ætli hafi
haft betur?
FRéttablaðið/
SteFán
Sýningin mun að öllum líkindum verða eitthvað fyrir augað og samkvæmt Flugmálafélaginu verður öllu því besta tjaldað til. FRéttablaðið/SteFán
Flugsýningin í
Reykjavík fer fram
á Reykjavíkurflug-
velli í dag og hefst
í hádeginu. Forseti
Flugmálafélagsins
segir öllu því besta
úr flugsamfélaginu
tjaldað til. Þúsundir
sækja flugsýninguna
á ári hverju.
Flugveisla
í borginni
8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð
helgin
0
8
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
C
4
-6
F
B
8
2
0
C
4
-6
E
7
C
2
0
C
4
-6
D
4
0
2
0
C
4
-6
C
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
1
2
s
_
7
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K