Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 42

Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 42
Verkefnastjóri byggingaframkvæmda Helstu verkefni • Fagleg og fjárhagsleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum • Undirbúningur og stjórnun verkefna • Hönnunarrýni og samræming • Áætlanagerð og eftirfylgni • Kostnaðareftirlit Menntun og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði byggingaverkfræði eða tæknifræði • Mikil og farsæl starfsreynsla af verkefnastjórnun byggingaframkvæmda • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku Byggingastjóri byggingaframkvæmda Byggingastjóri er staðsettur á verkstað og hefur þar yfirumsjón. Helstu verkefni • Fagleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum • Undirbúningur og stjórnun verkefna • Áætlanagerð, eftirfylgni og skýrslugerð • Hönnunarrýni og samræming • Kostnaðareftirlit Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði bygginga eða annarra mannvirkjaframkvæmda. Kostur en ekki krafa um menntun í byggingaverkfræði eða tæknifræði • Mikil og farsæl starfsreynsla af byggingastjórnun byggingaframkvæmda • Góð kunnátta á office pakkann og einnig önnur forrit við áætlanagerð • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku Mannverk óskar eftir öflugu starfsfólki Mannverk óskar eftir að ráða reynslumikla aðila í verkefnastjórn annars vegar og byggingastjórn hins vegar. Þessir aðilar verða að vera tilbúnir til að takast á við krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Mannverk ehf. var stofnað á vordögum 2012. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróunarverkefnum, stýriverktöku, verkefna- , hönnunar- og byggingastjórnun ásamt almennri framkvæmdaráðgjöf. Mannverk er ábyrgt og framsækið fyrirtæki og leggur áherslu á öfluga liðsheild. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess mannverk.is Mannverk ehf | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | Sími 519 7100 | mannverk.is Nánari upplýsingar um störfin veitir Hjalti Þór Pálmason framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs (hjaltip@mannverk.is) í síma 771-1105. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið mannverk@mannverk.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018. Hafnarstjóri ber ábyrð á daglegri starfsemi Sandgerðishafnar, rekstri hennar og uppbyggingu. Hafnarstjóri sinnir starfi sínu bæði á skrifstofu og á hafnarsvæði og undir hann heyra starfsmenn Sandgerðishafnar. Hann annast fjármálastjórn hafnarinnar og sér um áætlanagerð og kostnaðareftirlit ásamt því að sinna markaðssetningu og upplýsingagjöf um starfsemina. Hafnarstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og þekking á rekstri hafna og sjávarútvegsmálum er æskileg. • Reynsla af stjórnun, rekstri og stefnumótun er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til 10. september 2018. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið baejarstjori@gardurogsandgerdi.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í síma 422-0200. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Fagmennska – Samvinna - Virðing HAFNARSTJÓRI SANDGERÐISHAFNAR Starf hafnarstjóra Sandgerðishafnar er laust til umsóknar. Kennarasamband Íslands Þjónustufulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Kennarasamband Íslands (KÍ) tók til starfa í janúar 2000. Að Kennarasambandinu standa átta félög þ.e. Félag grunnskólakennara, Félag framhaldsskólakennara, Félag leikskólakennara, Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Skólastjóra- félag Íslands, Félag stjórnenda í framhaldsskólum, Félag stjórnenda leikskóla og Félag kennara á eftirlaunum. Í Kennarahúsinu eru skrifstofur Kennarasambandsins og félaga innan þess og einnig skrifstofur orlofssjóðs KÍ, sjúkrasjóðs KÍ auk endurmenntunarsjóða félaganna. Félagsmenn eru rúmlega 10.000. Sjá nánar á ki.is. � � � � � Umsóknarfrestur 23. september Starfssvið Samstarf við fulltrúa sjóða KÍ, orlofs-, sjúkra- og endurmenntunarsjóði. Samningagerð. Vinna við orlofsblað. Upplýsingagjöf, skráning og afgreiðsla umsókna í sjóði KÍ. Undirbúningur funda, afleysing í móttöku og tilfallandi störf á skrifstofu. � � � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/7127 Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Undirstöðuþekking í bókhaldi er nauðsynleg. Talnagleggni og skipulögð vinnubrögð. Þekking á tölvuvinnslu. Góð íslenskukunnátta og almenn málakunnátta. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Kennarasamband Íslands óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í 100% starf fyrir sjóði sambandsins. Aðaláhersla verður á starf fyrir Orlofssjóð eða allt að 50% af starfinu. Við leitum að áhugasömum og úrræðagóðum einstaklingi sem er lipur í mannlegum samskiptum og þjónustulundaður. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -8 8 6 8 2 0 C 4 -8 7 2 C 2 0 C 4 -8 5 F 0 2 0 C 4 -8 4 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.