Fréttablaðið - 08.09.2018, Síða 43

Fréttablaðið - 08.09.2018, Síða 43
Húsvörður Húsfélagið að Aflagranda 40 í Reykjavík vill ráða húsvörð í hlutastarf og miðað er við 50% starfshlutfall. Í húsinu eru 60 íbúðir. Verkefni húsvarðar eru meðal annars: almenn þrif á sameign ásamt umsjón með sorpgeymslu, eftirlit með sameign og lóð auk minniháttar viðhalds og endurbóta. Hæfniskröfur: Kostur er iðn- eða tæknimenntun, lágmarkskunnátta á tölvur, dugnaður og frumkvæði. Leitað er að snyrtilegum, laghentum og útsjónarsömum einstaklingi með frumkvæði til úrbóta. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé jákvæður að eðlisfari og góður í samskiptum. Skriflegar umsóknir berist: Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða netfang starfsumsokn@eignaumsjon.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. september 2018. AÐJÚNKT Í TÓMSTUNDA- OG FÉLAGSMÁLAFRÆÐI á Menntavísindasviði Háskóla Íslands Umsóknarfrestur er til og með 17. september 2018. Sjá nánar á hi.is/laus_storf og starfatorg.is. Laust er til umsóknar fullt starf aðjúnkts við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í tómstunda- og félagsmálafræði. Í starfinu felst kennsla, rannsóknir og þátttaka í áframhaldandi mótun náms í tómstunda- og félagsmálafræði. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi á vettvangi mennta- og/eða félagsvísinda sem nýtist í starfinu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi haldgóða þekkingu og reynslu af störfum á vettvangi tómstunda- og/eða æskulýðsstarfs, hafi góða færni í kennslu og rannsóknum ásamt því að búa yfir góðri samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Sótt er um starfið á vef Háskóla Íslands undir laus störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ársæll Már Arnarsson prófessor, netfang: arsaell@hi.is Verkefnastjóri á nýframkvæmdadeild Akureyri er stærsti bær landsins utan höfuðborgarsvæðisins og eru íbúar um 18.500. Akureyri er mikill menningar- og skólabær. Bærinn er miðstöð athafnalífs og þjónustu fyrir allt Norðurland og iðar af mannlífi allan ársins hring. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar við botn Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey hluti sveitarfélagsins. Bæjarstjórn leggur áherslu á að veita íbúum bæjarfélagsins góða þjónustu á öllum sviðum og hlúa þannig að samfélagi sem er gott til búsetu. capacent.is/s/7112 Háskólamenntun í verk-, tækni- eða byggingarfræði, eða sambærilegt háskólapróf sem nýtist í starfi. Þekking á gatna- og byggingaframkvæmdum er kostur. Reynsla af sambærilegu starfi kostur. Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði. Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða. Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum. � � � � � � � � � � � 24. september Umsjón með nýframkvæmdum og endurbótum fasteigna- og gatnamannvirkja. Gerð nýframkvæmdaáætlana. Stýring framkvæmda. Eftirlit með framkvæmdum. Tilfallandi verkefni á umhverfis- og mannvirkjasviði. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í nýframkvæmdir og endurbætur eigna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Verkefnastjóri á rekstrardeild Akureyri er stærsti bær landsins utan höfuðborgarsvæðisins og eru íbúar um 18.500. Akureyri er mikill menningar- og skólabær. Bærinn er miðstöð athafnalífs og þjónustu fyrir allt Norðurland og iðar af mannlífi allan ársins hring. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar við botn Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey hluti sveitarfélagsins. Bæjarstjórn leggur áherslu á að veita íbúum bæjarfélagsins góða þjónustu á öllum sviðum og hlúa þannig að samfélagi sem er gott til búsetu. capacent.is/s/7111 Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. viðskipta-, rekstrar- eða gæðastjórnun. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. Góð almenn tölvukunnátta. Þekking á sérhæfðum skjalakerfum kostur, s.s. SAP og/eða One System. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Hugmyndaauðgi og frumkvæði í starfi. Góð íslensku- og enskukunnátta. � � � � � � � � � � � � � � 24. september Umsjón með þróun og eftirfylgni í gæðamálum. Umsjón með skjalamálum. Bókun reikninga og samskipti við Fjársýslusvið. Samskipti og samvinna með öðrum deildum. Þróun og stefnumótun sviðsins. Önnur tilfallandi verkefni. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða skipulagðan einstakling í starf verkefnastjóra á rekstrardeild. 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -7 9 9 8 2 0 C 4 -7 8 5 C 2 0 C 4 -7 7 2 0 2 0 C 4 -7 5 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.