Fréttablaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 46
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sálfræðimenntun og löggilding
v/starfsheitis
• Reynsla af starfi með börnum
• Góðir skipulagshæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna
og ungmenna
• Athuganir og greiningar
• Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til
foreldra
• Þverfaglegt samstarf um málefni barna í
leik- og grunnskólum
Í Borgarbyggð búa um 3.800 íbúar,
þar af um 700 börn í fimm leikskólum
og tveimur grunnskólum.
Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar
Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar
stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum
einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í
sveitarfélaginu er meðal annars unnið að styrkingu
heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð
er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og
stofnana, svo sem um þróun úrræða fyrir börn og foreldra.
Upplýsingar veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri
fjölskyldusviðs, sími 840-1522 og
annamagnea@borgarbyggd.is
Umsóknarfrestur er til 15. september 2018.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
BORGARBYGGÐ
[Cite your source here.]
Verkefnastjóri meistaranáms
Háskólasetur Vestfjarða leitar að skipulögðum og drífandi
einstaklingi í 100% starf. Staðan er tímabundin til tveggja
ára. Verkefnastjóri meistaranáms vinnur í litlu en
framsæknu háskóla- og rannsóknarumhverfi á Ísafirði.
Verkefnastjóri meistaranáms aðstoðar fagstjóra og aðra
starfsmenn m.a. við skipulagningu kennslu og meistara
námsvarna sem og auglýsingu og kynningu náms. Starfið
krefst mikillar skipulagshæfni, faglegra vinnubragða, góðrar
tímastjórnunar, sveigjanleika og vilja til samstarfs.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meistarapróf æskilegt
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni og góð tímastjórnun
• Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi
• Góð íslenskukunnátta og enskukunnátta í ræðu og riti
Við Háskólasetrið er kennd alþjóðleg, þverfagleg námsleið á
meistarastigi í haf og strandsvæðastjórnun (Coastal and Marine
Management), með um 4050 virka meistaranema ár hvert,
og nú bætist við samsvarandi námsleið í sjávarbyggðafræði
(Coastal Communities and Regional Development). Báðar
námsleiðirnar eru í samstarfi við Háskólann á Akureyri.
Markmið Háskólaseturs er að skapa framúrskarandi náms og
vinnuumhverfi fyrir alþjóðlegan nemendahóp.
Verkefnastjórinn þarf að geta hafði störf á haustmisseri 2018.
Til greina kemur að starfið sé hlutastarf ef þess væri óskað.
Upplýsingar veitir Peter Weiss, forstöðumaður, í síma 450 3045
eða weiss@uw.is. Háskólasetrið áskilur sér rétt til að hafna
öllum umsóknum.
Umsóknir (kynningarbréf og ferilskrá) sendist í tölvupósti á
weiss@uw.is. Umsóknarfrestur er til og með 24.09.2018.
www.uw.is
www.landsvirkjun.is
Óskum eftir að ráða
stöðvarvörð á Mývatnssvæði
Í starfinu felst rekstur, eftirlit og viðhald aflstöðva og veitumannvirkja
á Mývatnssvæði við Kröflu, Bjarnar flag og Þeistareyki ásamt framþróun
og viðhaldi vott ana í gæða-, öryggis- og umhverfismálum. Stöðvar vörður
vinnur markvisst að auknu rekstrar öryggi og hagkvæmni í rekstri og hefur
eftirlit með að öryggiskröfum Landsvirkjunar og annarra opinberra aðila
sé framfylgt.
• Rafmagns-, vélfræði-, eða iðnfræðimenntun
• Þekking á viðhaldi búnaðar; gufu-, loft-, kæli-, vökva- og rafkerfa
• Þekking á teikniforritum, iðntölvum og stjórnkerfum er kostur
• Þekking á öryggis-, gæða- og umhverfismálum
• Reynsla af störfum tengdum raforkuvirkjum eða iðnaði er æskileg
• Frumkvæði, skipulag, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka
sér nýjungar
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum
• Geta til að kynna starf sitt og starfsvettvang fyrir hópum og
einstaklingum
• Góð tölvukunnátta
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
0
8
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
C
4
-8
3
7
8
2
0
C
4
-8
2
3
C
2
0
C
4
-8
1
0
0
2
0
C
4
-7
F
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
7
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K