Fréttablaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 47
S TA R F S S T Ö Ð :
R E Y K J AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 6 . S E P T E M B E R
Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra
í markaðsdeild. Leitað er að einstaklingi með
markaðsmenntun og reynslu af markaðs-
störfum. Um er að ræða krefjandi starf í vaxandi
fyrirtæki sem starfar í alþjóðlegu umhverfi.
Starfsstöðin er fyrst og fremst á skrifstofu
Isavia í Reykjavík en gert er ráð fyrir nokkurri
viðveru á skrifstofum á Keflavíkurflugvelli eftir
umfangi verkefna hverju sinni.
Nánari upplýsingar má finna á isavia.is/atvinna
Helstu verkefni
• Ábyrgð, utanumhald og eftirfylgni
á markaðslegum verkefnum í samvinnu
við önnur svið fyrirtækisins.
• Mótun og utanumhald á gerð kynningarefnis,
auglýsingaherferða o.þ.h. í samvinnu
við auglýsingastofu
• Stefnumótun og gerð efnis fyrir samfélags-
miðla Isavia og ábyrgð/umsjón þeirra
• Markaðsrannsóknir, skipulagning, greining
og miðlun á niðurstöðum.
• Þátttaka í viðburðum og sýningum sem
og önnur tilfallandi verkefni.
V E R K E F N A S T J Ó R I Í M A R K A Ð S D E I L D
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla
út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera
með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur
starfsmanna sem leggur metnað sinn í
að veita heimilisfólkinu góða þjónustu.
Í t r hópur
t t sinn í
l i þjónustu.
Hjúkrunarfræðingar
Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum
sem geta unnið sjálfstætt.
• Í boði eru allar vaktir – þar af 50% næturvaktir.
• Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.
• Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar: sunnuhlid.is Nánari upplýsingar
veitir Svanlaug Guðnadóttir framkvæmd astjóri hjúkrunar í síma 864-4184
Kópavogsbraut 1C • 200 Kópavogur • Sími 560 4100 • Fax 560 4175
Aðhlyn ing
Okkur hér á Sunnuhlíð vantar gott fólk til starfa. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir
að vinna með öldruðum íbúum hér á heimilinu. Starfið krefst þess að þú sért jákvæður,
góðhjartaður og skilningsríkur einstaklingur se hefur gaman að samneyti við fólk.
Í boði eru vaktir frá 50% - 80% og góð aðlögun er í boði.
gt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar: sunnuhlid.is. Nánari upplýsingar veitir
Svanlaug Guðnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864-4184
Óskað er eftir góðu og áhugasömu starfsfólki
í aðhlynningu
vogsbraut 1C • 2 0 Kópavogur • Sími 560 4100 • Fax 560 4175
www.hagvangur.is
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8
0
8
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
4
-9
2
4
8
2
0
C
4
-9
1
0
C
2
0
C
4
-8
F
D
0
2
0
C
4
-8
E
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
7
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K