Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 54
Fagval óskar eftir starfsmönnum Fagval óskar eftir að ráða starfsmenn til starfa við smíði og uppsetningu á áhurðum og gluggum. Fagval er rótgróið fyrirtæki og hefur áratuga reynslu af smíði á álhurðum, gluggum og sjálfvirkum rennihurðum. Verkstæðið er þrifalegt og vel tækjum búið. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af smíði en einnig kemur til greina að ráða laghentan mann og þjálfa upp frá grunni. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn umsókn á netfangið fagval@fagval.is Nánari upplýsingar Sjá nánar á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is), undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Sækja skal um starfið á www.starfatorg.is. Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum til starfa Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samanstendur af fimmtán heilsugæslustöðvum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, Heimahjúkrun HH, Þroska- og hegðunarstöð, Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda, auk geðheilsuteyma, Þróunarmiðstöðvar og skrifstofu. Hlutverk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan grundvallast á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar og byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi. Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2018 Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins starfa hjúkrunarfræðingar við fjölbreytt verkefni heilsugæsluhjúkrunar, svo sem ung- og smábarnavernd, heilsuvernd skólabarna, heilsuvernd eldri borgara og öflugu forvarnastarfi. Einnig sinna þeir fjölbreyttum viðfangsefnum í móttöku, m.a. ráðgjöf, smáslysaþjónustu, heilsueflingu, sáraskiptingum og bólusetningum. Laus eru til umsóknar störf hjúkrunarfræðinga við Heilsugæsluna í Garðabæ, Heilsugæsluna í Hamraborg, Heilsugæsluna í Miðbæ og Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ. Starfshlutfall er 80-100% Nánari upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is). Við bjóðum upp á Fjölskylduvænan vinnustað Góðan starfsanda Teymisvinnu Fjölbreytt verkefni Sjál fstæði í starf i Tækifæri t i l þróunar í starf i Sérnám í hei lsugæsluhjúkrun Tengsl v ið nærsamfélagið Þverfaglegt samstarf Hjúkrunarfræðingar - nætur og helgarvaktir Við á Sólvangi viljum bæta við okkar frábæra hóp, hjúkrun- arfræðing í 50% stöðu næturvaktir, þar sem unnið er aðra hvora viku og hjúkrunarfræðing á helgarvaktir. Á hjúkrunarheimilinu Sólvangi eru 59 heimilismenn og leggjum við áherslu á góða hjúkrunarþjónustu sem endur- speglar umhyggju, fagmennsku og virðingu fyrir heimilis- manni. Í byrjun næsta árs flytur Sólvangur í nýtt húsnæði og því einstakt tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga til að hafa áhrif á uppbyggingu þjónustunnar. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun aldraðra Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góð íslenskukunnátta » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Sótt er um starfið með því að senda starfsferilskrá á tölvupóstfangið: hildur@solvangur.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 24.9 2018 Hjúkrunarheimilið Sólvangur Sólvangsvegi 2 220 Hafnafjörður Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs ber ábyrgð á daglegri starfsemi sviðsins og gegnir leiðandi hlutverki við stefnumótun í stjórnsýslunni. Hann ber ábyrgð á fjárhagslegum rekstri sve- itarfélagsins í samvinnu við fjármálastjóra og bæjarstjóra og hefur yfirumsjón með þróun rafrænnar þjónustu/stjórnsýslu og innleiðingar á gæðakerfi á bæjarskrifstofum, auk þess að bera ábyrgð á upplýsingagjöf og skjalamálum. Eitt af aðalverkefnum hans fyrstu árin felst í að verkefnastýra sameiningu sveitarfélaganna. Sviðsstjóri ritar einnig fundargerðir bæjarstjórnar. Sviðsstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra og er staðgengill hans. Undir starfsemi stjórnsýslusviðs heyrir meðal annars fjármál, man- nauðs- og launamál, skjalamál og þjónustumál. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði, lögfræði eða tengdra greina er skilyrði. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnsýslufræða og/eða í stjórnun og stefnumótun er æskileg. • Reynsla af stjórnun starfsmanna og verkefnastjórnun er æskileg. • Þekking og reynsla á opinberri stjórnsýslu kostur. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja aðra til árangurs. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og færni til að tjá sig í ræðu og riti er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 10. september 2018. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið baejarstjori@gardurogsandgerdi.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í síma 422-0200. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og aðildarfélaga BHM. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Fagmennska – Samvinna - Virðing NÝTT STARF SVIÐSSTJÓRA STJÓRNSÝSLUSVIÐS Starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs er laust til umsóknar. Um nýtt starf er að ræða. 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -9 2 4 8 2 0 C 4 -9 1 0 C 2 0 C 4 -8 F D 0 2 0 C 4 -8 E 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.