Fréttablaðið - 08.09.2018, Side 60
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sálfræðimenntun og löggilding
v/starfsheitis
• Reynsla af starfi með börnum
• Góðir skipulagshæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna
og ungmenna
• Athuganir og greiningar
• Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til
foreldra
• Þverfaglegt samstarf um málefni barna í
leik- og grunnskólum
Í Borgarbyggð búa um 3.800 íbúar,
þar af um 700 börn í fimm leikskólum
og tveimur grunnskólum.
Sálfræðingur við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar
Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar
stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum
einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í
sveitarfélaginu er meðal annars unnið að styrkingu
heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð
er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og
stofnana, svo sem um þróun úrræða fyrir börn og foreldra.
Upplýsingar veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri
fjölskyldusviðs, sími 840-1522 og
annamagnea@borgarbyggd.is
Umsóknarfrestur er til 15. september 2018.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
BORGARBYGGÐ
[Cite your source here.]
Björgunarsveitin Ársæll leitar að
vélstjóra í hlutastarf
Björgunarsveitin Ársæll leitar að vélstjóra og umsjónar
manni á björgunarskipið Ásgrím S. Björnsson í Reykjavík.
Um er að ræða hlutastarf.
Menntun og hæfniskröfur :
• Vélstjórnarréttindi VS.III að lágmarki 750kw óháð lengd,
er skilyrði.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Nákvæm og vönduð vinnubrögð – „lífið liggur við“
• Reynsla af tækja og vélaviðgerðum, kostur.
• Góð almenn tölvukunnátta, kostur.
• Reynsla af starfi í björgunarsveit, kostur
Starfslýsing :
• Viðhald og viðgerðir á björgunarskipinu
Ásgrími S. Björnssyni og aðstöðu áhafnar.
• Umsjón með daglegum rekstri bátsins.
• Yfirsýn og utanumhald slipptöku annað hvert ár að jafnaði.
• Minniháttar innkaup á nauðsynlegum rekstrarvörum.
• Stuðla að góðri umgengni um bátinn og aðstöðu áhafnar.
• Vera aðalvélstjóri bátsins og sjá til þess að aðrir vélstjórar
fái viðeigandi tilsögn.
• Tilfallandi viðgerð og viðhald á öðrum björgunarbúnaði
eftir samkomulagi.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Áhugasamir sendið umsókn ásamt ferilskrá á
sjosvid@bjorgunarsveit.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2018
Björgunarsveitin Ársæll leitar að
fjölhæfum viðgerðasnillingi
sem kann bæði á báta o bíla.
Sveitin hefur yfir að ráða mikið af tækjum sem þurfa að standast
mikið álag og vera klár hvenær sem er sólarhringsins. Björgunar-
sveitin Ársæll er með tvo mikið breytta jeppa, tvo fólksflutningabíla,
Man vörubíl með krókheysi, snjóbíl og nokkrar kerrur. Tvo slöngu-
báta, einn harðbotna hraðbjörgunarbát, Björgunarskipið
Ásgrím S. Björnsson og björgunarbátinn Þórð S. Kristjánsson.
Menntun og hæfniskröfur :
• Vélstjórnarréttindi að lámarki 750kw óháð len d, er skilyrði.
• Reynsla af sjálfstæði í vinnubrögðum, skilyrði.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Nákvæm og vönduð vinnubrögð – „lífið liggur við“
• Reynsla af sambærilegum störfum, kostur.
• Góð reynsla af tækja og vélaviðgerðum, kostur.
• Góð almenn tölvukunnátta, kostur.
• Reynsla af starfi í Björgunarsveit, kostur
Starfslýsi g :
• Viðhald og viðgerðir á björgunarskipunum Ásgrími S. Björnssyni
og Þórði S. Kristjánssyni.
• Viðhald og viðgerðir á bátum og bílum.
• Uppsetning á viðhaldsstjórakerfi fyrir tæki björgunarsveitarinnar
og sjá um að halda því við.
• Viðgerð og viðhald á öðrum björgunarbúnaði.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Um er að ræða fullt starf.
Áhugasamir sendið umsókn ásamt ferilskrá á
radning@bjorgunarsveit.is
Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2015.
Öllum umsóknum verður svarað.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Má bjóða þér að taka þátt
í metnaðarfullu skólastarfi.
Má bjóða þér að vera hluti af góðum og öflugum starfs-
mannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum
einstaklingum í krefjandi verkefnum.
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem
vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans
fer fram í tveimur bygging m þar sem 1. - 2. bekkur er
staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára
leikskóladeildum.
L us störf til umsóknar:
Umsjónarkennarastaða á unglingastigi, 100% starfs-
hlutfall, tímabundið þetta skólaár. Aðalkennslugrein er
íslenska. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. október
Íslenskukennsla á unglingastigi, hlutastarf laust frá
1. janúar.
Stuðni gsfulltrúastaða, 50% -60% tarfshlutfall. Vi -
komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is
og www.lagafellsskoli.is
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra svei-
tarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar veitir
Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 5259200/8968230.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@
lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 23. september 2018.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og er ald rsblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Huldub rg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþrótta iðstöðina Lágafe l.
Auglýst er l us eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Laus amiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Stað matráð (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Fæ i sem nýti í st rfi og reynsla f törfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi sté tarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu ber st á netfang hulduberg@mos.is.
pplýsi ga um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari pplýsingar v itir leikskó astjó i Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk f báðum kynjum er hvatt til ð sækja um störfin.
Við leitum að metnaðarfullum og reynslumiklum lögfræðingi sem
hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins og innviðauppbyggingu
samfélagsins. Helstu verkefni eru lögfræðileg ráðgjöf til yfirstjórnar,
meðferð kærumála, úrlausn sérhæfðra verka á sviði lögfræði og
álitsgerðir, samskipti við innlend stjórnvöld m.a. eftirlitsstofnanir
ásamt því að styðja við eftirlitshlutverk ráðuneytisins.
Nánari upplýsingar
um starfið veitir
Guðný E. Ingadóttir,
mannauðsstjóri, í síma
545 8200.
Frekari upplýsingar
má finna á starfatorg.is
Umsóknarfrestur er
til 24. september nk.
Kröfur eru m.a.
• Lokið fullnaðarnámi í lögfræði með
embættis- eða meistaraprófi
• A.m.k. 5 ára reynsla af lögfræðistörfum
• Yfirgripsmikil þekking og reynsla af
stjórnsýslurétti
• Þekking á starfsmannarétti og
upplýsingalögum er kostur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið •
Sölvhólsgötu 7 • 101 Reykjavík • Sími 545-8200
Starf lögfræðings hjá samgöngu-
og sveitarstjórnarráðuneytinu
0
8
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
9
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
4
-9
7
3
8
2
0
C
4
-9
5
F
C
2
0
C
4
-9
4
C
0
2
0
C
4
-9
3
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
7
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K