Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 88

Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 88
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist góðgæti sem margir hafa eflaust lagað nýlega eða eru að fara að laga. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. september næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „8. september“. Vikulega er dregið úr inn­ sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni syndaflóð eftir Kristinu ohlsson frá For­ laginu. Vinningshafi síðustu viku var Óskar H. Ólafsson, selfossi. Lausnarorð síðustu viku var K a r T Ö F l u g a r ð u r Á Facebook­síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Hótels Hamars (sem margir telja sterkustu sveit landsins) vann næsta öruggan sigur á sveit Binga og vina í þriðju umferð Bikarkeppni Bridgesambands Íslands 88­ 27. Í leiknum græddi sveit H. Hamars 14 impa á þessu spili. Allir voru á hættu og Bernódus Kristinsson í sveit Binga hóf sagnir í vestur með „multisögninni“ 2 (undir opnun og 6 spil í hálit). Allir á hættu og vestur gjafari: Ingvaldur Gústafsson í austur sagði 2 (ef liturinn er hjarta vil ég spila meira) eftir pass Aðalsteins Jörgensen í norður. Matthías átti vandræða­ hönd en kom inn á 3 á suðurhöndina. Þá sögn hækkaði Aðalsteinn í 4 og útlitið var ekki gott. Útspilið var spaðakóngur sem var drepinn í blindum á ás og litlu laufi spilað. Vörnin var svo vinsamleg að fara upp með drottningu. Vestur hélt að spilafélagi í austur ætti KD og þegar hjarta var spilað var rokið upp með ás og laufníu spilað til að fá stungu. Hún fékkst ekki en laufaliturinn var orðinn tapslagalaus. Matthías var ekki í vandræðum með að vinna spilið eftir þetta og græddi 14 impa í samanburðinum (3 grönd í NS sem voru 3 niður). Nú eru aðeins 4 sveitir eftir í bikarkeppninni og úrslitakeppnin fer fram um helgina. Hinir leik­ irnir í 8 liða úrslitum fóru þannig: Sveit Kópavogs 1 vann betri ferðir 105­ 62, Kristján Blöndal vann Rúnar Einarsson 103­64 og Vopnabræður unnu Leikni 101­62. Í úrslitum eigast við Kristján Blöndal­Hótel Hamar annars vegar og Kópavogur 1 og Vopnabræður hins vegar. léTT miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Guðfinnur Kjartansson átti leik gegn Kristni Bjarnason hjá Ásum fyrir skemmstu. 1. … Bh3! 2. g3 Bxf1 3. Dxf1 Rxg3+! 4. gxh3 Dh5+ 0-1. Blómlegt líf er hjá eldri skákmönn- um og teflt flesta daga. Yfirlit yfir starfsemina má finna á mótaáætlun á www.skak.is. NM barna- og grunnskólasveita hefst í dag. www.skak.is: Ólympíufarinn. Lárétt 1 Spil gerir sjúkum dvölina bæri­ legri (11) 11 Hliðarverkanir eru í lágmarki (10) 12 Eirðarlaus tittur Ármanns saknar stríðsáranna (11) 13 Held ég berji Boris með við­ eigandi þöll (10) 14 Kjarnorkuúrgangur er hár­ réttur þar sem þessi er annars vegar (11) 15 Þessi má fá það sem hún getur sótt sjálf (6) 16 Á línu með hálfkveðnu loforði (7) 17 Áltakan auðveldar mér að læra réttu tökin (9) 20 Er hræin voru rannsökuð sýndi sig þetta voru villtar finkur (6) 22 Tel þennan farða alveg búinn en tegundin er enn til (8) 24 Hindra för heldra fólks, það er mitt helsta viðkvæði (8) 26 Fannst yndislegt að vera þar sem við dveljum með ákveðn­ um klaufum (8) 28 Bara við tvö tökum undir með atómunum (8) 31 Þetta fínlega krakkaóhræsi sprettur út um allt land (8) 33 Meiðir mig er þú skerðir hár mitt og skegg (5) 34 Umkringi Spán með illum fyrirboðum (9) 35 Það sem spillir gleði getur kostað mannslíf (8) 37 Ég á kollótt fé og reikult (5) 38 Stefnir himinháum fiskum í hættu (11) 39 Eltu nú og veltu svo gumsið hangi saman (7) 40 Garðahreinsir veldur krafta­ verki (5) 42 Feður drekka gin ef þokkinn fer í rugl (8) 43 Höfuð þessa flota vantar nettan hnall (8) 44 Angið eins og sólasvið (5) 45 Tími Freys og Demeters (6) 46 Hér dorgar borgarstjóri til hádegis (7) 47 Skrappst í brekkuna, smeygðir undir þig þotunni og lést vaða (7) Lóðrétt 1 Kenni það sem koffort geymir og eigandi þess lærir (10) 2 Les í brunaleifar kallanna og greini þar áhrif ákveðinna sam­ sæta (10) 3 Sæki bor í hús, enda haldinn þjófsótta miklum (8) 4 Vesæl með bobbum sem við kenndum í brjósti um (8) 5 Fyrir nú utan að sá eini á listan­ um setti sig þar sjálfur (9) 6 Buslað í polli við Ráðhúsið (11) 7 Rjúka í heyskapinn með púlsinn í 110 (11) 8 Riddarakross fæst fyrir góða frammistöðu í krossgátunni (11) 9 Óþrifin bulluðu með óþrifnum? (10) 10 Alla ævi kenni ég bara einnar konu – er það ekki tómt rugl? (8) 18 Orti bálk um blíðuhæng (9) 19 Björninn tekur 49 skref að utan (8) 21 Af auðlindaverði og tilkalli til nýtingar hans (9) 23 Böl jarðar sem bitin er niður í rót (12) 25 Jarðvegur fyrir nefndahópa og annað svikahyski (11) 27 Þegar festa verður föðurland (7) 29 Banvænn sníkill berst í fólk sem hyllir Ra á bökkum stór­ fljóts (10) 30 Í þessum tilteknu hljóð­ ritunum er greint frá byrjuninni (10) 32 Greini mjúkt nauð frá há­ skólafólki í uppnámi (9) 33 Gera lítið úr misræminu enda er það ekki neitt neitt (9) 36 Þar gólu geð ill og öll úr lagi drottins gengin (7) 41 Illska heitir hún, og ég tek hana með mér á bak (5) Norður Á862 K7 G642 1052 Suður G7 G10965 Á ÁK863 Austur 3 D842 KD975 DG4 Vestur KD10954 Á3 1083 97 Dýr vörn 7 4 5 9 8 1 6 3 2 6 2 1 7 3 5 4 9 8 3 8 9 2 4 6 1 5 7 9 3 8 4 1 7 2 6 5 1 6 2 5 9 8 7 4 3 4 5 7 3 6 2 8 1 9 8 7 3 6 5 4 9 2 1 2 9 6 1 7 3 5 8 4 5 1 4 8 2 9 3 7 6 8 9 7 4 2 3 5 1 6 4 6 2 5 1 8 3 7 9 1 3 5 6 7 9 2 4 8 5 2 8 7 3 1 9 6 4 3 4 9 8 5 6 1 2 7 6 7 1 2 9 4 8 3 5 2 5 3 9 6 7 4 8 1 7 1 4 3 8 5 6 9 2 9 8 6 1 4 2 7 5 3 9 2 7 1 3 6 5 4 8 1 8 3 5 9 4 6 2 7 4 5 6 7 8 2 1 9 3 6 7 8 3 1 9 4 5 2 2 9 1 4 5 8 7 3 6 3 4 5 6 2 7 8 1 9 5 6 4 9 7 3 2 8 1 7 3 2 8 4 1 9 6 5 8 1 9 2 6 5 3 7 4 3 1 7 2 5 8 4 6 9 8 2 4 9 1 6 7 3 5 6 9 5 7 3 4 2 1 8 5 7 9 3 8 1 6 2 4 4 6 1 5 2 9 3 8 7 2 8 3 4 6 7 9 5 1 7 5 6 1 9 2 8 4 3 9 3 8 6 4 5 1 7 2 1 4 2 8 7 3 5 9 6 4 2 9 5 7 1 6 8 3 5 1 3 8 9 6 7 2 4 8 6 7 2 3 4 9 1 5 9 4 2 3 8 7 1 5 6 1 3 6 4 5 9 2 7 8 7 5 8 6 1 2 3 4 9 2 8 4 1 6 3 5 9 7 3 7 1 9 4 5 8 6 2 6 9 5 7 2 8 4 3 1 5 7 2 9 1 3 6 8 4 1 3 6 4 5 8 7 9 2 8 4 9 6 2 7 1 3 5 6 5 4 1 7 9 8 2 3 3 1 8 5 6 2 9 4 7 9 2 7 3 8 4 5 6 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 2 9 5 8 4 1 3 7 6 7 8 1 2 3 6 4 5 9 Svartur á leik 8 . s e p T e m b e r 2 0 1 8 l a u g a r D a g u r44 H e l g i n ∙ F r é T T a b l a ð i ð 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -6 F B 8 2 0 C 4 -6 E 7 C 2 0 C 4 -6 D 4 0 2 0 C 4 -6 C 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.